bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e39 m5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23350
Page 1 of 2

Author:  Mánisnær [ Tue 24. Jul 2007 21:53 ]
Post subject:  BMW e39 m5

Þannig er mál með vexti aað..

Mig langar í m5.

Og 525 billinn minn var samþykktur uppí m5 í dag.

Ég sagði við eigandann að ég ætlaði að sofa á þessu og láta hann vita á morgun

Það sem mig vantar frá ykkur sem eiga eða hafa átt eða vita eitthvað um þessa bila er bara ALLT

ég nenni ekki að spurja endalaust af spurningum því það er svo mikið að spurja. Svo endilega bara segið mér það sem ég þarf að vita ef ég ætla úti þetta tæki!

Mér var sagt að viðhaldið á þessu væri GÍFURLEGT?

Þetta er bíllinn

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=130693

Þekkiði eitthvað til hanns? Er ég að kaupa útur hjaskað eintak?

Eeeendilega fræðið mig um hvernig er að eiga svona tæki því ég vill ekki vera að sjá eftir því að hafa keypt mér þetta..


Er ég kannski betri bara á 540?...

Kv Máni snær

Author:  IngóJP [ Tue 24. Jul 2007 22:01 ]
Post subject: 

hvað er númerið á honum?

er þetta OK-044 gamli nonna vett?

Author:  Dorivett [ Tue 24. Jul 2007 22:04 ]
Post subject: 

það var 2002 bíll

Author:  IngóJP [ Tue 24. Jul 2007 22:07 ]
Post subject: 

og svartur renndi aðeins of fljótt yfir þetta...

Author:  arnibjorn [ Tue 24. Jul 2007 22:22 ]
Post subject: 

Prufa að senda bara PM á Bæring....

Svona 90% líkur á að hann hafi flutt hann inn! :lol:

Author:  bimmer [ Tue 24. Jul 2007 22:38 ]
Post subject: 

Ég veit reyndar ekkert hvaða eintak þetta er og veit því ekkert um
ástand / sögu.

Viðhald á þessum bílum er meira en á 525.

Viðhaldið þarf ekki að vera dýrt - það fer allt eftir því hvernig þú
keyrir bílinn.

Ef þú bara lullar þetta í rólegheitunum þá slitnar lítið.

EN.... ef þú ert eins og flestir sem eiga M5 þá viltu taka á þessu.
Annars gætirðu bara átt 525 áfram. Þessum átökum fylgir slit og viðhald.

Kúplingar eru mjög vinsælar - þær eru "veiki hlekkurinn" í driflínunni
og er mjög auðvelt að steikja þær (svo er líka hægt að láta þær endast
100.000 km með ömmuakstri).

Skynjarar eru annar kapituli. Loftflæðiskynjara þarf að skipta um reglulega.
Einnig eiga knastásskynjarar til að fara.

Allavega - ef þú ert að spá í þessum bíl - ekki spenna bogann of hátt
peningalega þannig að þú hafir ekki efni á viðhaldinu og dekkjum.

Sterkur leikur væri að fara með bílinn í BogL á morgun og fá einhvern
þar til að renna yfir hann og meta ástandið.

Vona að þetta gangi upp hjá þér - þetta eru æðislegir bílar.

Author:  camaro F1 [ Tue 24. Jul 2007 22:56 ]
Post subject: 

Þetta er gott eintak, virkilega vel með farinn. eins og þú eflaust sást.

tók hann einmitt um daginn og "bæzaði "hann með einszett :D

lakkið gott, eins og nýr að innan



ný kúpling

gott viðhald, held að allt sé nýtt í bremsum, ofl

nýyfirfarinn að bogl getur fengið útprentun yfir það.

eina sem ég myndi gera eftir að þú tekur hann, hringja í onno "bimmer" kaupa 2 stk maf skynjara skipta þeim ut, það er eina sem hægt er að finna að þessum bíl, vantar ögn upp á vinnsluna, finnur það ekki nema þú sért m5 reyndur :D

mæli með þessum.

kv bæring

Author:  Aron M5 [ Tue 24. Jul 2007 22:56 ]
Post subject: 

numerið á þessum er te-***

ef þu kaupir hann viltu vera svo vænn að byrja á þvi að taka "vip" limmiðana úr!!!!!!

Author:  ValliFudd [ Tue 24. Jul 2007 23:06 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
numerið á þessum er te-***

ef þu kaupir hann viltu vera svo vænn að byrja á þvi að taka "vip" limmiðana úr!!!!!!

Eru þeir ekki á bakvið filmurnar?

Author:  Mánisnær [ Tue 24. Jul 2007 23:07 ]
Post subject: 

camaro F1 wrote:
Þetta er gott eintak, virkilega vel með farinn. eins og þú eflaust sást.

tók hann einmitt um daginn og "bæzaði "hann með einszett :D

lakkið gott, eins og nýr að innan



ný kúpling

gott viðhald, held að allt sé nýtt í bremsum, ofl

nýyfirfarinn að bogl getur fengið útprentun yfir það.

eina sem ég myndi gera eftir að þú tekur hann, hringja í onno "bimmer" kaupa 2 stk maf skynjara skipta þeim ut, það er eina sem hægt er að finna að þessum bíl, vantar ögn upp á vinnsluna, finnur það ekki nema þú sért m5 reyndur :D

mæli með þessum.

kv bæring


Já það var ekkert lítið sem mér leið vel inní þessum bíl, alveg 110% að innann.!

svart leður, dökkur- toppur og rúður. Illa kósí :oops:


Hvað er MAF skynjari?

kv.

Author:  camaro F1 [ Tue 24. Jul 2007 23:25 ]
Post subject: 

Máni wrote:
camaro F1 wrote:
Þetta er gott eintak, virkilega vel með farinn. eins og þú eflaust sást.

tók hann einmitt um daginn og "bæzaði "hann með einszett :D

lakkið gott, eins og nýr að innan



ný kúpling

gott viðhald, held að allt sé nýtt í bremsum, ofl

nýyfirfarinn að bogl getur fengið útprentun yfir það.

eina sem ég myndi gera eftir að þú tekur hann, hringja í onno "bimmer" kaupa 2 stk maf skynjara skipta þeim ut, það er eina sem hægt er að finna að þessum bíl, vantar ögn upp á vinnsluna, finnur það ekki nema þú sért m5 reyndur :D

mæli með þessum.

kv bæring


Já það var ekkert lítið sem mér leið vel inní þessum bíl, alveg 110% að innann.!

svart leður, dökkur- toppur og rúður. Illa kósí :oops:


Hvað er MAF skynjari?

kv.


loftflæðiskynjarar, eru 2 stk i m5 við sitthvort loftinntakið, mjög algengt í m5 e39, sérstaklega 99 og 2000
bimmer reddar þeim, sérð ekki eftir að skipta þeim út,

svipað og að bera saman að rúnka sér og fá það..... :P að keyra m5 með lélega skynjara.... (m5 er alltaf gaman að keyra)
og svo að ríða í fyrsta sinn og fá það.... :wink: (það er m5 með öll 400 hrossinn.) hahahahahahahahah

joke

kv bæzi

Author:  Einarsss [ Tue 24. Jul 2007 23:29 ]
Post subject: 

Þetta eru skemmtilegir bílar með feiki nóg afl fyrir jón útí bæ.

High performance bílar kalla á maintenance og ekki bíða með að kíkja á e-ð þegar þú verður var við það.

Svo eyðir þetta aðeins meira en 525, auðvelt að eyða dekkjunum fljótt.

Mæli allavega með e39 m5 ef þú ert að leita þér að bíl sem þú getur notað á trackið og rúntað í vinnuna.

Author:  Eggert [ Tue 24. Jul 2007 23:29 ]
Post subject: 

Það er nú ekki hægt að segja að hann sé 110% að innan þar sem það vantar plast í kringum miðstöðvarristarnar fyrir ofan skjáinn :lol:

Ég prufaði þennan bíl um daginn og var einmitt að bera hann saman við bílinn hans Einarsss sem er ekinn 145 þús. Mín tilfinning var sú að kassinn væri þéttari í og úr gírum í Einars bíl... gæti verið bull í mér.

Og svo hefur verið einhver sparnaður í gangi þegar var verslað gúmmí undir bílinn, því hann var á 245 að aftan og hvort það var það sama eða 225 að framan, man ekki alveg. Þessi bíll á að vera á 285 að aftan ef ég man rétt.

Annars leit þessi bíl bara mjög vel út og orkaði fínt. 8)

Author:  camaro F1 [ Tue 24. Jul 2007 23:35 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Það er nú ekki hægt að segja að hann sé 110% að innan þar sem það vantar plast í kringum miðstöðvarristarnar fyrir ofan skjáinn :lol:

Ég prufaði þennan bíl um daginn og var einmitt að bera hann saman við bílinn hans Einarsss sem er ekinn 145 þús. Mín tilfinning var sú að kassinn væri þéttari í og úr gírum í Einars bíl... gæti verið bull í mér.

Og svo hefur verið einhver sparnaður í gangi þegar var verslað gúmmí undir bílinn, því hann var á 245 að aftan og hvort það var það sama eða 225 að framan, man ekki alveg. Þessi bíll á að vera á 285 að aftan ef ég man rétt.

Annars leit þessi bíl bara mjög vel út og orkaði fínt. 8)
´

sá sem átti bíllinn áður keypti sér heilsársdekk á bíllinn i vetur, ekki til í 275-35-18 her , mjög erfitt að fá þau, en hann leysti málið með 255-40-18 aftan og 245-40 -18 framan, þannig var nú sú saga....
þetta með plastið veit ég ekki , hef ekki séð það, en að bíllinn sé óþéttur í´kassa er af og frá, allt eðlilegt, veit ekki munin á þessum og einarssss, en bíllinn er 100%
en það eru margir búðingar í gangi ... :x

Author:  Aron M5 [ Tue 24. Jul 2007 23:37 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
aron m5 wrote:
numerið á þessum er te-***

ef þu kaupir hann viltu vera svo vænn að byrja á þvi að taka "vip" limmiðana úr!!!!!!

Eru þeir ekki á bakvið filmurnar?


eg veit það ekki en þá myndi eg bara rifa filmurnar ur frekar en að hafa limmiðana og þeir eru ekkert slæmir filmulausir

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/