Eggert wrote:
Það er nú ekki hægt að segja að hann sé 110% að innan þar sem það vantar plast í kringum miðstöðvarristarnar fyrir ofan skjáinn
Ég prufaði þennan bíl um daginn og var einmitt að bera hann saman við bílinn hans Einarsss sem er ekinn 145 þús. Mín tilfinning var sú að kassinn væri þéttari í og úr gírum í Einars bíl... gæti verið bull í mér.
Og svo hefur verið einhver sparnaður í gangi þegar var verslað gúmmí undir bílinn, því hann var á 245 að aftan og hvort það var það sama eða 225 að framan, man ekki alveg. Þessi bíll á að vera á 285 að aftan ef ég man rétt.
Annars leit þessi bíl bara mjög vel út og orkaði fínt.

´
sá sem átti bíllinn áður keypti sér heilsársdekk á bíllinn i vetur, ekki til í 275-35-18 her , mjög erfitt að fá þau, en hann leysti málið með 255-40-18 aftan og 245-40 -18 framan, þannig var nú sú saga....
þetta með plastið veit ég ekki , hef ekki séð það, en að bíllinn sé óþéttur í´kassa er af og frá, allt eðlilegt, veit ekki munin á þessum og einarssss, en bíllinn er 100%
en það eru margir búðingar í gangi ...
