bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 13:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sá nýju fimmuna áðan
PostPosted: Sat 16. Aug 2003 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég skrapp út að skokka áðan og hvað rakst ég á annað en nýju fimmuna. Ég verð nú bara að segja að hún lýtur miklu betur út "live" en á mynd og hefur ekki ósvipaða "presence" og sjöan. Þessi tilteki bíll var ljós-grár á rauðum númerum og eldri maður undir stýri.

Hann má eiga það hann Bangle að hann er að koma með nýja línu af bílum sem skera sig töluvert úr fjöldanum ólíkt því sem mér finnst t.d. nýju Benzarnir gera. Hlakka til að fá að prófa þegar það verður til boða

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Aug 2003 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
held að ég hafi séð hana uppá kanti á sæbrautini, samt ekki viss, filmur eru satan (:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Aug 2003 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er satt, ég er búinn að sjá þennan bíl meira en einu sinni.
:)

Ég er nokkuð pottþéttur að ég hafi séð hann fyrst fyrir 2-3 vikum síðan á leið til keflavíkur, en það var á of mikilli ferð og of mikið myrkur til að vera viss.
Sá bíll var þó allavega silfurlitaður, þannig að það stemmir miðað við bílinn
sem maður er alltaf að sjá hérna.

Svo keyrði ég á eftir honum um daginn einhvern spotta innanbæjar og glápti..
Þessi bíll er algjört bjútí :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group