bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vangaveltur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2330 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 21:55 ] |
Post subject: | Vangaveltur |
Finnst ykkur 990 þús gott verð fyrir Compact 99 M-sport? Mér finnst það, er mikið að spá í að skella mér á hann ![]() |
Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:42 ] |
Post subject: | Re: Vangaveltur |
BMWmania wrote: Finnst ykkur 990 þús gott verð fyrir Compact 99 M-sport? Mér finnst það, er mikið að spá í að skella mér á hann
![]() Mér finnst það hljóma eins og mjög fínt verð. Bílgreinasambandið gefur upp listaverð miðað við Compact '99 keyrðan 50 þúsund km, 1.150 sirka. |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:47 ] |
Post subject: | |
Vona að pabbi sé til í að kvitta undir lánið ![]() |
Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:50 ] |
Post subject: | |
Hvað er hann keyrður? |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:53 ] |
Post subject: | |
80 þús |
Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:55 ] |
Post subject: | |
Þá er það 1130 þús... merkilegt að þeir meta muninn á bíl sem er keyrður 80 þús og bíl sem er keyrður 50þús bara uppá 20 þúsund krónur.. ódýr akstur það! |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:57 ] |
Post subject: | |
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=160590 |
Author: | uri [ Sun 17. Aug 2003 22:58 ] |
Post subject: | |
Ég held að það sé líta að marka þessi viðmiðunarverð. Bara bjóða í bílinn. Það er töluvert mikið af svona bílum á sölu þannig að ég held að 900 sé bara nokkuð gott boð |
Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:59 ] |
Post subject: | |
Ég elska framendann á þessum bílum ![]() Annars keyrði ég þarna framhjá um daginn og var einmitt að skoða þennan bíl. Hann er mjög fallegur.. (þó að ég fíli reyndar ekki Compact alveg nógu mikið persónulega).. |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:59 ] |
Post subject: | |
þetta er líka bíll sem ég keyri í tvö ár í viðbót örugglega nokkurn veginn án viðhalds |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 23:00 ] |
Post subject: | |
Já, þetta er bara allt svo gæðalegt eitthvað ![]() |
Author: | uri [ Sun 17. Aug 2003 23:02 ] |
Post subject: | |
Hann lítur vel út á myndum að minsta kosti, en ég er sammála árna um þessa bíla |
Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 23:05 ] |
Post subject: | |
Hann er flottur fyrir stelpu eins og mig, engin fjölskylda, lítill og nettur bíll, eyðir vonandi ekki miklu og bara pæjulegur finnst mér ![]() |
Author: | uri [ Sun 17. Aug 2003 23:07 ] |
Post subject: | |
Já þetta ae fínn stelpubíll |
Author: | Heizzi [ Sun 17. Aug 2003 23:37 ] |
Post subject: | |
Af hverju er hann með gömlu nýrun ![]() http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=160590&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=316%20I%20COMPACT%20M%20SPORT&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=880&VERD_TIL=1480&EXCLUDE_BILAR_ID=160590 Fékk þristurinn ekki facelift '97... Og svona til samanburðar þá er þessi skráður á nákvæmlega sama tíma og hann er með nýju nýrun: http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=160533&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=316%20I%20COMPACT%20M%20SPORT&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=160533 Hvað er eiginlega í gangi hérna...? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |