bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 20:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 09:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hendi þessu inn í framhaldi af umræðu hér á spjallinu um þróun BMW.

Svona var hugmyndabíllinn og mér fannst hann virkilega glæsilegur.
Image
Quote:
The philosophy of light, carefree elegance is also borne out by the interior of the CS1 Concept Car. There are absolutely no opulent, bulky components, the designers being inspired instead by the world of fashion and modern architecture. The result is an ambience truly fresh and modern in every respect. Both classic and modern materials are used consciously in their ideal form, expressing their character also through their design. Surfaces finished in fabric and leather replace the usual heavy components, not only saving space, but also providing an extremely generous feeling and experience inside the car. And at the same time BMW's designers prove that weight reduction need not detract from the car's elegance and flair.

http://www.autointell.com/News-2002/February-2002/February-2002-4/February-27-02-p1.htm

Svona mun bíllinn hinsvegar líta út (tölvuteikningar), hann er dálítið óheppilegur að sjá þessi rauði en líklegt er að þessi bíll muni líta vel út holdi klæddur.

Image
Image
Image

BMW virðist svo hafa látið leka út að BMW "M1" (mun líklega verða kallaður M2 til að forðast rugling á gamla ofurbílnum) muni verða búin tveggja lítra vél sem skili yfir 240 hestöflum.

Hér eru fleiri myndir fyrir þá sem hafa áhuga.
http://galleries.wheels24.co.za/cars/BMW/1series/

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jess nýr þráður :) Og BMW tengdur í þokkabót!

Ég er að bíða eftir að þessi bíll komi út, því ég held hann verði soldið magnaður. Ég held ég væri alveg tilí að eiga svona bíl (þó ekki touringinn :roll: ) og hvað þá M bíl :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 09:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
M bíllinn verður líklega kallaður M2 og verður eftir því sem ég kemst næst með rúmlega 240 hestafla tveggja lítra fjögurrarstrokka vél - það þýðir M bíll í hagsætðum tollaflokk til Íslands og ætti að vera VERULEGT tilhlökkunarefni þar sem gera má ráð fyrir því að hann muni kosta lítið meira en WRX Impreza.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann svipar rosalega til M coupe
Sem er bara gott því að M coupe er kúl NAGLI

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 11:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mcoupe er einmitt eini Hardcore Bimminn síðan E30 M3 var og hét.

Mig langar einhvern tímann að eiga Mcoupe... vona að þeir falli vel í verði :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 12:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull líst mér vel á þetta!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
já og líst vel á lofirðið um að þetta verði "alvöru" BMW með svipaða akstureiginleika og aðrir bílar

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hugsa að maður leggji bara inn pöntun fyrir einum M2!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 17:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér líst vel á þennan, það þurfti að fara að gera minni BMW. Svipaðan og E30.
Ég gef BMW bara þumla upp.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 17:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
bebecar wrote:
Mcoupe er einmitt eini Hardcore Bimminn síðan E30 M3 var og hét.

Mig langar einhvern tímann að eiga Mcoupe... vona að þeir falli vel í verði :wink:


Mér finnst M Coupe einmitt með mest spennandi Bimmunum í dag. Það er ekkert venjulegt við hann. Ok, hann er kannski ekki fágaðasti Bimminn, en maður getur alltaf litið á það þannig að maður kaupi vélina og fá bílinn í kaupbæti. Breytir því samt ekki að ég fíla lookið á honum.

Þessi 1-bíll lítur alveg þokkalega út finnst mér. Hlakkar til að sjá hvað verður úr honum. Gæti ímyndað mér að það verði erfitt að útfæra hann svo vel sé upp á stærð og pláss m.v. hugsanlega keppinauta, en ef það tekst vel gæti þetta orðið alger winner.

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
líst vel á 1 series, ég vona að m2 svipi til með e30 m3, það er þá með útbreikannir til að skilja hann frá 1 series.
m2 verður öruglega skemtilegur en ég verð fyrir vonbrygðum ef bíllin verður þyngri en 1200kg.
bíllin er hannaður til að vera lítill og sprækur og nettur og vill ég hafa m2 helst ekki yfir 1000kg
en ég ræð littlu þangað til ég fæ vinnu hjá BMW þá verð ég bara að treysta á að þeir geri eithvað skemtilegt handa okkur :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 20:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sko - bara tóm hamingja!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 22:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Geðveikur ás...
Báðar útgáfurnar, Sedan og H/B útg.
Hann verður til 118i og 120i... Hef ég lesið mér um...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Aug 2003 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
damn... mér langar ekkert í svona bíl með 1,8l vél. En þetta mun eflaust vera sá bíll sem er mest seldur. Sjáið t.d. 316i Compact... B&L seldu þessa bíla í þvílíku magni. Reyndar voru þeir með tilboð en fólk vildi kaupa BMW á viðráðanlegu verði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Aug 2003 08:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er einmitt málið.... en M2 á Imprezu túrbó verði myndi nú örugglega freysta er það ekki?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group