bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sá nýju fimmuna áðan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2327 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svezel [ Sat 16. Aug 2003 17:56 ] |
Post subject: | Sá nýju fimmuna áðan |
Ég skrapp út að skokka áðan og hvað rakst ég á annað en nýju fimmuna. Ég verð nú bara að segja að hún lýtur miklu betur út "live" en á mynd og hefur ekki ósvipaða "presence" og sjöan. Þessi tilteki bíll var ljós-grár á rauðum númerum og eldri maður undir stýri. Hann má eiga það hann Bangle að hann er að koma með nýja línu af bílum sem skera sig töluvert úr fjöldanum ólíkt því sem mér finnst t.d. nýju Benzarnir gera. Hlakka til að fá að prófa þegar það verður til boða |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 17. Aug 2003 13:50 ] |
Post subject: | |
held að ég hafi séð hana uppá kanti á sæbrautini, samt ekki viss, filmur eru satan (: |
Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:49 ] |
Post subject: | |
Það er satt, ég er búinn að sjá þennan bíl meira en einu sinni. ![]() Ég er nokkuð pottþéttur að ég hafi séð hann fyrst fyrir 2-3 vikum síðan á leið til keflavíkur, en það var á of mikilli ferð og of mikið myrkur til að vera viss. Sá bíll var þó allavega silfurlitaður, þannig að það stemmir miðað við bílinn sem maður er alltaf að sjá hérna. Svo keyrði ég á eftir honum um daginn einhvern spotta innanbæjar og glápti.. Þessi bíll er algjört bjútí ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |