bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hátalarastærð í e36
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 21:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Ég var að velta því fyrir mér hvort þið gætuð sagt mer hvað hátalarnir eru stórir í e36 bílunum. þ.e. 2 frammí og 2 afturí ? (svo eru 2 pínulitlir í hurðunum frammí líka, en það skiptir ekki máli)
Ég er orðinn þreyttur á hvað þetta eru lélegir hátalarar og var að spá í hvort að það væri ekki hægt að kaupa einhverja almennilega hátalara í bílinn, án þess þó að þurfa að tengja magnara við þetta.

Kv. Elli

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 21:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Held að það sé sama stærð frammí og afturí.

5,25" eða ~13 cm ef mig minnir rétt.

Ég er með 200w hátalara í staðinn fyrir þá gömlu, það virkar bara nokkuð vel. Nota bara innbyggða magnarann í græjunum, 4x50w

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 00:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
13 cm frammí

leitaðu að ebay að 6x9 adapter fyrir afturí


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 20:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
matt lika panta fyrir mig svona adpatera... ef thu finnur... skal borga ther fyrir vidvikid:)

er eg sa eini sem gjorsamlega hatar thetta ebay rusl?

eda hatar... finn ekkert sem mer langar i og kann ekkert a thad og a ekki visa kort...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Held að vandamálið leynist ekki hjá Ebay :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 07:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
http://www.bavariansoundwerks.com/produ ... 3/_cid=174 Er þetta ekki bara málið frekar? Hátalara upgrade í allan bílinn, stock fitment, 30þús kall fyrir sendingarkostnað og þess háttar.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 13:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
heey er tetta eitthvad super?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Menn tala mjög vel um þetta Bavariansoundwerks dæmi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 13:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
og hvad kostar tetta heim komid? med sendingarkostnad og svona?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 13:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Astijons wrote:
og hvad kostar tetta heim komid? med sendingarkostnad og svona?


Danni wrote:
http://www.bavariansoundwerks.com/product.php/II=463/_cid=174 Er þetta ekki bara málið frekar? Hátalara upgrade í allan bílinn, stock fitment, 30þús kall fyrir sendingarkostnað og þess háttar.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Aug 2007 11:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 28. Nov 2005 02:10
Posts: 122
Location: 105
það eru 13sm framaní og 10sm eða 4" afturí

4"urnar eru nokia hátalarar sem mér finnst virka ágætlega miðað við.
en 13sm framí eru THE lélegir.

best væri að uppfæra 13sm hátalarana í eitthvað öflugra og kaupa 6*9 adapter afturí og tengja síðan allt í magnara....

ath. þeir sem væla yfir því að finna ekki 6*9 adapter geta bara haugað sér yfir á ebay.de en ekki ebay.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group