bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 05:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW X6 Spy Shots.
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 21:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
After months of testing, BMW’s pending X6 has finally shed some of its anti-spy cloaking, giving Brenda Priddy’s spy shooters a glimpse at its true shocking form.

A radically sloping backlight was predicted, and BMW’s engineers haven’t disappointed, as the X6 clearly has a coupe-like profile, which looks dynamic but likely seriously eats into storage and rear-seat passenger space. Bimmerphiles won’t like this analogy, but it rather reminds us of a modern AMC Eagle (a car that is arguably the progenitor of the whole crossover movement in the first place).

The X6 promises to be at once longer and lower than the current X5, but it is expected to deliver a more overtly sporting driving experience, and only seat four. It is expected to be assembled at BMW’s Spartanburg, South Carolina facility, alongside the Z4 and X5.

There are a number of performance SUVs on the market, but the X6 is taking a unique styling approach which appears to be the most form-over-function SUV design effort seen to date. The roofline begins arching downward after the B-pillar and continues plunging right to the X6’s rising waistline. As a result, second-row headroom and rear cargo volume are both severely compromised. The new X6 will be longer and lower than the new X5, but this crossover will seat only four. But what the sporty X6 loses in seating, it will gain in performance. Expect it to arrive sometime during the 2008 calendar year.

Image
Image
Image

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Vá!

Þetta lookar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 03:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Grunar að þetta sé EKKI X6. kanski nýr X3já í þróun en ekki X6.
miðað við að 6an er 2dyra þá fynst mér ólíklekt að þetta sé X6.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi afturendi minnir mig nú eiginlega bara á aztec...

Image

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
mér finnst þetta drullusvalt, eitthvað svo dakarlegt við bossan á honum, og eikker sagði að þetta geti ekki verið x6 útaf því að línan er 2 dyra, er semsagt x3 partur af 3 línunni en ekki af x línunni ?
no irony


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 12:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Þetta er án efa forljótt tæki.

Skottið þykir mér verst, minnir eins og einhver bendir á aztec.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 13:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Hlynzi wrote:
Þetta er án efa forljótt tæki.
=D>

Gæti ekki verið meira sammála


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 13:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
maxel wrote:
mér finnst þetta drullusvalt, eitthvað svo dakarlegt við bossan á honum, og eikker sagði að þetta geti ekki verið x6 útaf því að línan er 2 dyra, er semsagt x3 partur af 3 línunni en ekki af x línunni ?
no irony


já... og x5 er 5 línan
bara hugsað sem 4x4 upphækkaðar jeppa útgáfur af venjulegu línunum

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 18:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
:puke: :puke:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
framendinn minnir nkl ekkert á 6 línunna þannig já ég gæti trúað að þetta sé nýtt boddy af X3

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Image
Image
Nýr X5 og Ný 5 lína.

Bara sem dæmi, þá er þetta ekkert líkir bílar þó að X5 á að vera jeppa útgáfan af 5 línunni.

Svo er þessi umræddi jeppi kúptur að aftan og líkari coupe bíl en venjulegum svo mér finnst ekkert hæpið að þetta sé X6.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ekki skil ég tilhver að X6 verði framleiddur þegar þeir hafa X5?
væri ekki mikið nær að gera full búinn risastóran X7 og keppa af öllum krafti við Range Rover og aðrar svipaðir tegundir?
mér finst ekkert svo ólíklekt að þetta sé X3 þar sem það eru 3-4ár í nýan X3.
t.d. birtust ekki myndir af Z9 bílnum 3-4áður en hann kom sem 6an?
En ef þetta er X6 þá er það bara cool.
en X5 er hannaður sem SUV útgáfa af 5línuni, Allavegna hef ég það eftir einum aðal BMW sérfræðingi í B&L.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 19:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
afturendinn minnir mig á það ljótasta sem komið hefur frá bmw..

e46 compact

Image


Image

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jul 2007 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Danni wrote:
Image
Image
Nýr X5 og Ný 5 lína.

Bara sem dæmi, þá er þetta ekkert líkir bílar þó að X5 á að vera jeppa útgáfan af 5 línunni.

Svo er þessi umræddi jeppi kúptur að aftan og líkari coupe bíl en venjulegum svo mér finnst ekkert hæpið að þetta sé X6.

sammt er hægt að sjá á framendanum að um sé að ræða X5

X3 og þessi eru nokkuð keimlíkir.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jul 2007 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
mér finnst alveg ´´otimabært að vera dæma hvort bíllin sé ljótur eða ekki, þið eruð ekki einu sinni búin að sja öll afturljósin! ég er allaveganna að fíla kúrvunar :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group