bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig er 325 dísel 1996 ???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23220
Page 1 of 1

Author:  JOGA [ Thu 19. Jul 2007 10:07 ]
Post subject:  Hvernig er 325 dísel 1996 ???

Sælir,

Það er til sölu svona bíll hérna í Edinborg. Er þetta orðið nógu nýlegt til þess að þessi vél sé orðin skemmtileg?

Ef einhver hefur reynslu af þessum bíl endilega látið í ykkur heyra.

Author:  moog [ Thu 19. Jul 2007 12:58 ]
Post subject: 

Er nokkuð viss um að hann sé með M51 díselvélinni sem er 143 hö. Komu E36 nokkuð með öflugri díselvél en það?

Author:  JOGA [ Thu 19. Jul 2007 13:26 ]
Post subject: 

Þeir komu með 115hö og 143hö. Sá aflmeiri með intercooler en hinn án.
Held þessi sé án hanns.

Ég skoða bílinn seinni partinn en langaði að vita hvernig þessir bílar eru almennt taldir vera. Langar í bíl sem eyðir svona litlu eins og þessi á að gera en er hálfhræddur við að þekkja svona lítið til þessa bíla.

Author:  moog [ Thu 19. Jul 2007 15:19 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Þeir komu með 115hö og 143hö. Sá aflmeiri með intercooler en hinn án.
Held þessi sé án hanns.

Ég skoða bílinn seinni partinn en langaði að vita hvernig þessir bílar eru almennt taldir vera. Langar í bíl sem eyðir svona litlu eins og þessi á að gera en er hálfhræddur við að þekkja svona lítið til þessa bíla.


Alveg rétt, gleymdi non-intercooler bílnum, Hvað varðar vélina þá held ég að hún sé mjög solid, tímakeðja,,,

Var að google þetta á tímabili þar sem ég var að pæla í 525tds bíl og maður var að sjá eyðslutölur upp á 7-9 lítra (misjafnt eftir síðum, ath. þá er ég að meina 525tds, þyngri bíll)

Allaveganna þá er mín reynsla af E36 mjög góð og þessar vélar voru að finna í e34,e36,e38 og e39 (fyrst um sinn) þannig ætti að vera eitthvað framboð hvað varðar varahluti í þær.

Author:  ///M [ Thu 19. Jul 2007 15:24 ]
Post subject: 

Ég man allavegana að einhver af e21 gaurunum í kef sem bjó á spáni sagði að þetta væri aljgört crap, þekki það ekki sjálfur

Author:  JOGA [ Thu 19. Jul 2007 22:28 ]
Post subject: 

Prófaði hann áðan. Þetta var algjör haugur. Ekki það sem ég var að leita að.
Gæti samt verið ágæt vél.

Mikið var fáránlegt að sitja öfugu megin að keyra :lol:

Author:  moog [ Fri 20. Jul 2007 10:03 ]
Post subject: 

Væri eflaust skemmtilegast að finna bíl með intercooler vélinni.

Maður verður einhverntímann að prófa að keyra bíl með stýrið "öfugu" megin, og hann verður að vera bsk. :)

Author:  Daníel [ Fri 20. Jul 2007 10:10 ]
Post subject: 

Ég keyrði aðeins bíl með stýrið öfugu megin meðan ég var úti síðustu jól, maður var nú merkilega fljótur að venjast þessu, en það kom nú fyrir að ég vildi villast yfir á rangan vegarhelming af gömlum vana. :P

Author:  gstuning [ Fri 20. Jul 2007 10:40 ]
Post subject: 

Þegar ég var úti í vor þá var ég með bílaleigubíl,
Það var ekkert mál að keyra hægra meginn í bílnum, það vandist alveg strax.
Verst þegar voru ekki línur á götunni þá átti maður til að villast á rangann helming, enn það var sem betur fer í mjög fáförnum götum.

prufaði líka að keyra skyline hjá teit, það var bara fyndið,
prufaði rétt aðeins að losa dekkin, þá var ekki svo auðvelt alltí einu að vera hægra meginn í bílnum á hægri helmingnum af götunni :D

Author:  JOGA [ Fri 20. Jul 2007 12:30 ]
Post subject: 

Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.

Author:  gunnar [ Fri 20. Jul 2007 13:06 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.


Er ekki alveg glatað að vera með LHD þarna úti ?

Svipað og að eiga skyline hérna heima.. ?

Author:  JOGA [ Fri 20. Jul 2007 13:21 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
JOGA wrote:
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.


Er ekki alveg glatað að vera með LHD þarna úti ?

Svipað og að eiga skyline hérna heima.. ?


Ég verð ekki það lengi hér. Ca. 1-2 ár og þá tekur maður kannski bílinn með sér heim. Nenni varla að vera að reyna selja bílinn hérna aftur áður en ég fer. Held svo að það sé mun betra að vera á LHD hér heldur en RHD heima. Ég er vanur LHD og því verður ekkert svo mikið mál að venja sig á að keyra öfugu megin. Þarf bara að fá konuna til að panta ef við förum í bílalúgu :lol:

Svo eru LHD bílar á góðum verðum hér.

Author:  gunnar [ Fri 20. Jul 2007 13:26 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
gunnar wrote:
JOGA wrote:
Þetta myndi venjast strax, það er ekki það. Bara virkilega skrítið að setjast þarna megin og taka af stað.

Annars fann ég einn LHD sem ég ætla að kíkja á sem fyrst. Vonandi eitthvað varið í hann.


Er ekki alveg glatað að vera með LHD þarna úti ?

Svipað og að eiga skyline hérna heima.. ?


Ég verð ekki það lengi hér. Ca. 1-2 ár og þá tekur maður kannski bílinn með sér heim. Nenni varla að vera að reyna selja bílinn hérna aftur áður en ég fer. Held svo að það sé mun betra að vera á LHD hér heldur en RHD heima. Ég er vanur LHD og því verður ekkert svo mikið mál að venja sig á að keyra öfugu megin. Þarf bara að fá konuna til að panta ef við förum í bílalúgu :lol:

Svo eru LHD bílar á góðum verðum hér.


væri samt best að fara öfugt í raðir,,,, bakka bara upp að :lol: :lol:

Author:  gdawg [ Fri 20. Jul 2007 14:18 ]
Post subject: 

LHD er pain í UK, alltaf að fara út úr bílnum til að ná í miða í bílastæðahús/tollahlið McDonalds drive thru! og annað slíkt, en það er í lagi ef þú ert alltaf með einhvern með þér til að afgreiða slík mál :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/