bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sílsa/plasviðgerð.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23214
Page 1 of 1

Author:  Doror [ Wed 18. Jul 2007 21:09 ]
Post subject:  Sílsa/plasviðgerð.

Bíllinn minn lenti í smá K.Á.B tjóni um daginn sem ég þarf að láta laga. Einsog sést á myndinni er þetta góð rispa og smá brot á sílsanum öðru megin. Hvert fer maður með svona eða er einhver meistari hérna á kraftinum sem gerir við svona lagað?

Image

Author:  Benzari [ Wed 18. Jul 2007 21:28 ]
Post subject: 

Plastdótaríið hans Grétars í BYKOVERSLUNARHÚSINU í Kópavogi, Skemmuvegur að NEÐANVERÐU.

Author:  Kull [ Wed 18. Jul 2007 21:57 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Plastdótaríið hans Grétars í BYKOVERSLUNARHÚSINU í Kópavogi, Skemmuvegur að NEÐANVERÐU.


Engin spurning.

Author:  Einarsss [ Wed 18. Jul 2007 23:11 ]
Post subject: 

K Á B tjón? :hmm:

Author:  Arnarf [ Wed 18. Jul 2007 23:32 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
K Á B tjón? :hmm:


Myndi skjóta á

"Konan á bílnum"

Eða eitthvað svipað, samt án þess að ég viti það

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Jul 2007 23:54 ]
Post subject: 

Ég get einnig mælt með honum Grétari :)

Author:  Steini B [ Thu 19. Jul 2007 01:28 ]
Post subject: 

Já, get alveg mælt með Grétari...

Annars er þetta nú ekki það mikið að ég efast um að þetta þurfi að fara til Grétars....
Ætti nú örugglega að vera nóg að fara með þetta á sprautuverkstæði...


(ps. er eitt alveg svakalega gott verkstæði að fara að opna hérna fyrir norðan... :wink: )
:P

Author:  Tommi Camaro [ Thu 19. Jul 2007 01:37 ]
Post subject: 

talaðu við mr.hung hann á öruglega til sílsa handa þér heilan sprautar hann fyrir þig og málið dautt. grétar er ekki sá ódýrasti í bænum

Author:  Doror [ Thu 19. Jul 2007 17:46 ]
Post subject: 

Jamm konan í kantatorfærum.

Ég tjékka á Nonna Vette.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/