bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ykkar reynsla af b&l https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23208 |
Page 1 of 3 |
Author: | maxel [ Wed 18. Jul 2007 15:36 ] |
Post subject: | ykkar reynsla af b&l |
ok mér bara langaði að vita ykkar reynslu af b&l, eða hvort ég sé með svona móðursýki að þjónustan er ömurleg þarna ![]() ![]() ![]() |
Author: | X-ray [ Wed 18. Jul 2007 15:39 ] |
Post subject: | |
some good, some bad... Þetta á vil allt og alla. Ég á til bæði æðislega reynslu af BOGL og svo aðra sem var einsog martröð |
Author: | hlynurst [ Wed 18. Jul 2007 16:15 ] |
Post subject: | |
Reynslan mín af B&L hefur verið góð. Ef upp hafa komið vandamál þá hafa þau verið leyst og komið til móts við mig. Auðvitað mættu verðin vera lægri en það er allt annar handleggur. ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 18. Jul 2007 16:43 ] |
Post subject: | |
Í miklum meirihluta tilfella er þjónustan góð í BogL - oftast mjög góð. |
Author: | Stanky [ Wed 18. Jul 2007 17:15 ] |
Post subject: | |
Hef mun oftar fengið mjög góða þjónustu en slæma. En ég hef gengið þarna inn og ég hélt að það hefðu bókstaflega allir farið vitlausu meginn framúr þann morgun! |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 18. Jul 2007 17:24 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Í miklum meirihluta tilfella er þjónustan góð í BogL - oftast mjög góð.
ef ég væri BogL.. myndiru fá jólakort frá mér ![]() |
Author: | Schulii [ Wed 18. Jul 2007 18:22 ] |
Post subject: | |
tjah,.. Ég lenti í því fyrir einhverjum 3 vikum að 530d bíllinn bilaði hjá mér, fór bara ekki í gang aftur ef hann var orðinn heitur. Ég hringi í B&L á mánudegi til að panta tíma. Þeir kippa honum strax inn og segjast ætla að reyna að koma honum að ef eitthvað losnar. Þeir hringja í mig á þriðjudegi til að segja mér að það sé farinn spíss á einum cylinder og hann sé ekki til og þurfi að panta. Ég spyr hvort það sé einhver glæta að það verði komið fyrir næstu helgi á eftir þar sem ég ætlaði útúr bænum, þeir segja að það sé vonlaust þar sem það eigi eftir að panta, senda, laga og allt. Þeir hringja svo á föstudegi og bíllinn ef tilbúinn. Hann sagði meira að segja að hann hefði munað að ég hefði verið að reyna að komast út úr bænum þannig að þeir gerðu hvað þeir gátu. Þannig að í stuttu máli: Ég hringi til að panta tíma á mánudegi, fæ hann inn strax, bilanagreindur á þriðjudegi, þarf að panta varahlut, fæ hann afhentan tilbúinn á föstudegi!!! Þetta finnst mér VERULEGA gott!!!! (dýrt en gott) ![]() |
Author: | slapi [ Wed 18. Jul 2007 18:45 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: tjah,.. Ég lenti í því fyrir einhverjum 3 vikum að 530d bíllinn bilaði hjá mér, fór bara ekki í gang aftur ef hann var orðinn heitur. Ég hringi í B&L á mánudegi til að panta tíma. Þeir kippa honum strax inn og segjast ætla að reyna að koma honum að ef eitthvað losnar. Þeir hringja í mig á þriðjudegi til að segja mér að það sé farinn spíss á einum cylinder og hann sé ekki til og þurfi að panta. Ég spyr hvort það sé einhver glæta að það verði komið fyrir næstu helgi á eftir þar sem ég ætlaði útúr bænum, þeir segja að það sé vonlaust þar sem það eigi eftir að panta, senda, laga og allt.
Þeir hringja svo á föstudegi og bíllinn ef tilbúinn. Hann sagði meira að segja að hann hefði munað að ég hefði verið að reyna að komast út úr bænum þannig að þeir gerðu hvað þeir gátu. Þannig að í stuttu máli: Ég hringi til að panta tíma á mánudegi, fæ hann inn strax, bilanagreindur á þriðjudegi, þarf að panta varahlut, fæ hann afhentan tilbúinn á föstudegi!!! Þetta finnst mér VERULEGA gott!!!! (dýrt en gott) ![]() Man eftir þessum bíl , ekkert óeðlilegur hraði á þessu. Ef að varahlutir koma að utan á réttum tíma gengur þetta vel fyrir sig. Mesta vandamál hjá bílaumboðum í dag er að mér líður þannig að flutningsgetan til landsins sé bara orðin pökkuð og getur því staðið á því. |
Author: | maxel [ Wed 18. Jul 2007 18:50 ] |
Post subject: | |
ok flestir eru þá bara að fá góða þjónustu, ég hlýt bara að vera óheppinn ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 18. Jul 2007 19:14 ] |
Post subject: | |
góð þjónusta þegar ég hef farið með bíl og/eða að panta varahluti. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 18. Jul 2007 19:29 ] |
Post subject: | |
Fæ alltaf frábæra þjónustu þarna! ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 18. Jul 2007 19:33 ] |
Post subject: | |
Hef alltaf fengið topp þjónustu þarna, og Ingi hefur algerlega verið minn maður í varahlutapöntunum þarna. |
Author: | Ingsie [ Wed 18. Jul 2007 19:41 ] |
Post subject: | |
Ég hef fengið mjög góða þjónustu þarna! Ingi, Ívar og Jökull alveg að standa á sínu ![]() |
Author: | Kull [ Wed 18. Jul 2007 19:48 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: tjah,.. Ég lenti í því fyrir einhverjum 3 vikum að 530d bíllinn bilaði hjá mér, fór bara ekki í gang aftur ef hann var orðinn heitur. Ég hringi í B&L á mánudegi til að panta tíma. Þeir kippa honum strax inn og segjast ætla að reyna að koma honum að ef eitthvað losnar. Þeir hringja í mig á þriðjudegi til að segja mér að það sé farinn spíss á einum cylinder og hann sé ekki til og þurfi að panta. Ég spyr hvort það sé einhver glæta að það verði komið fyrir næstu helgi á eftir þar sem ég ætlaði útúr bænum, þeir segja að það sé vonlaust þar sem það eigi eftir að panta, senda, laga og allt.
Þeir hringja svo á föstudegi og bíllinn ef tilbúinn. Hann sagði meira að segja að hann hefði munað að ég hefði verið að reyna að komast út úr bænum þannig að þeir gerðu hvað þeir gátu. Þannig að í stuttu máli: Ég hringi til að panta tíma á mánudegi, fæ hann inn strax, bilanagreindur á þriðjudegi, þarf að panta varahlut, fæ hann afhentan tilbúinn á föstudegi!!! Þetta finnst mér VERULEGA gott!!!! (dýrt en gott) ![]() Váá, þú hefur verið verulega heppinn. Ég lenti nú í svipuðum hlut, önnur eldsneytisdælan gaf sig og minn fór ekki í gang. Ég hringdi í B&L en það voru 2 vikur í að fá tíma, samt hafði ég keypt bílinn af þeim 2 mánuðum fyrr. Hefði haldið að þeir myndu kannski reyna að gera eitthvað fyrir mann. TB reddaði þessu á stuttum tíma... |
Author: | Benzari [ Wed 18. Jul 2007 20:26 ] |
Post subject: | |
Já TB hefur BMW í forgang, ekki spurning ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |