bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

Hvaða naglalausu vetrar/heilsársdekk hafa reynst ykkur best.
Bridgestone Blizzak 42%  42%  [ 5 ]
Harðkornadekk 8%  8%  [ 1 ]
Michelin Pilot heilsársdekk 33%  33%  [ 4 ]
Annað 17%  17%  [ 2 ]
Total votes : 12
Author Message
 Post subject: Vetrar/heilsársdekk
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Datt í hug að setja í gang könnun um hvernig dekkjum menn aka á um vetrartímann og hvernig þau hafa reynst þeim. Fékk innblástur frá þræði um nagladekk, kemur þó að miklu leyti til af því að maður gæti þurft að versla sér vetrardekk fyrir veturinn.

Síðan er reyndar alltaf spurningin hvort það komi alvöru vetur.

Ef menn velja valkostinn annað þá væri vel þegið ef þeir tilgreindu þá hvaða dekk er um að ræða. Valkostirnir eru bara það fyrsta sem mér datt í hug þannig að endilega bætið við ef ykkur finnst á vanta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vetrar/heilsársdekk
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jss wrote:
Ef menn velja valkostinn annað þá væri vel þegið ef þeir tilgreindu þá hvaða dekk er um að ræða. Valkostirnir eru bara það fyrsta sem mér datt í hug þannig að endilega bætið við ef ykkur finnst á vanta.


Það er enginn valkostur "annað" ?... :roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 01:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Eitt atriði, þó ónelgd vetrardekk séu lögleg allan ársins hring eru þau ekki heilsársdekk. Heilsársdekk eru dekk sem (merkilegt nokk) eru hönnuð til að sameina eiginleika sumar og vetrardekkja.

Annars hef ég notað Continental Viking Stop 2, að mig minnir, ca. 4 vetur og það virkaði prýðilega. En núna var ég á Kelly sumardekkjum :oops: og veturinn áður á afnelgdum Nokian Hakkapellita, sem reyndust alveg prýðilega.

En þessi Continental dekk voru að virka MJÖG vel.

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég er á (eins og er) Michelin Pilot Alpine, þau voru bara mjög góð í fyrravetur, þá mjög slitin, núna eru þau eiginlega ónýt. Í vetur fer ég á 16" með gömlum Michelin X M+S (held ég) fínt munstur á þeim, maður sér til hvernig þau virka í vetur.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Goodeyar ultragrip 400, er ég á, naglalaus, fín í snjó og hálku. en varð þó fyrir vonbrigðum með hvað þau spænast upp á þurru

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 20:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
íbbi_ wrote:
Goodeyar ultragrip 400, er ég á, naglalaus, fín í snjó og hálku. en varð þó fyrir vonbrigðum með hvað þau spænast upp á þurru


Mér sýnist þetta vera viðloðandi með svona dekk. Ertu að meina í þurru að vetri til (þegar maður er svo heppinn að fá þurrt malbik...) eða að sumri til? Þessi dekk verða væntanlega mun mýkri í hita og eyðast þar af leiðandi hraðar.

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 04:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það er samt ekkert til sem heitir að vera heppinn með þurrt malbik á veturna, það heitir frekar að vera óheppinn með snævi lagt malbik, því það gerist ei oft!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hef gleymt að ýta á takkann þegar ég setti inn annað sem valkost :oops:

Get ekki breytt því núna en shit happens.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 12:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jss wrote:
Hef gleymt að ýta á takkann þegar ég setti inn annað sem valkost :oops:

Get ekki breytt því núna en shit happens.


Jújú, betra seint en aldrei. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Gunni wrote:
það er samt ekkert til sem heitir að vera heppinn með þurrt malbik á veturna, það heitir frekar að vera óheppinn með snævi lagt malbik, því það gerist ei oft!!!


Eru ekki flestir hér á afturdrifsbílum? Hélt þið ættuð að þakka fyrir að fá nokkra snjódaga ;)

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group