bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Árekstur í grafarvoginum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23099
Page 1 of 2

Author:  Thrullerinn [ Tue 10. Jul 2007 20:10 ]
Post subject:  Árekstur í grafarvoginum

Image

„Þriðjudaginn 10. júlí klukkan 16:43 varð mjög harður árekstur á
Strandvegi á milli Gylfaflatar og Hallsvegar. Lentu þar saman BMW
bifreið og Audi
jeppi. Mikið tjón varð á bifreiðunum,“ segir í
tilkynningu lögreglu.

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1279474

Vonandi slasaðist enginn.

Author:  Ingsie [ Tue 10. Jul 2007 20:41 ]
Post subject: 

Held að 2 voru fluttir á slysadeild... Bimminn var alveg í köku að framan :/

Author:  IngóJP [ Tue 10. Jul 2007 21:31 ]
Post subject: 

er þetta E-34? sá nefnilega E-34 keyra þarna rétt áður en þetta skeði mætti honum á ljósunum við gullinbrúnna

Author:  SLK [ Tue 10. Jul 2007 22:25 ]
Post subject: 

IngóJP wrote:
er þetta E-34? sá nefnilega E-34 keyra þarna rétt áður en þetta skeði mætti honum á ljósunum við gullinbrúnna


Dóp og hraðakstur segir mbl......


http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1279521

Mikill hraði og akstur undir áhrifum fíkniefna er talinn vera valdur umferðaslyss við Strandveg í Grafarvogi fyrr í dag. Tvennt var í BMW bifreið er keyrði á Audi jeppa milli Gylfaflatar og Hallsvegs. Ökumaðurinn, sem grunaður er um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna, er á fertugsaldri en farþeginn er átján ára, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lögregla handtók ökumann BMW bifreiðarinnar, en hann dvelur enn í annarlegu ástandi á slysa- og bráðadeild í Fossvogi. Hvorki hann né farþegi bílsins eru talin alvarlega slösuð. Farþegar jeppans slösuðust hvorugt en fengu áfallahjálp.

Mikil mildi þykir að farþegar bílsins, sem keyrt var á, meiddust ekki og taldi lögregla það vera því að þakka hversu stór bíll þeirra er, þar sem BMW bifreiðin var á miklum hraða þegar hann keyrði aftan á jeppann.

Author:  lulex [ Wed 11. Jul 2007 01:37 ]
Post subject: 

http://visir.is/apps/pbcsi.dll/bilde?Si ... R&NoBorder

Author:  HPH [ Wed 11. Jul 2007 01:40 ]
Post subject: 

þetta hefur ekki verið sami bíll sem þú sást ingójp því á myndini er e38.

Author:  ice5339 [ Wed 11. Jul 2007 01:41 ]
Post subject: 

Vá, hann er massa illa farinn.

Author:  Tommi Camaro [ Wed 11. Jul 2007 09:37 ]
Post subject: 

IngóJP wrote:
er þetta E-34? sá nefnilega E-34 keyra þarna rétt áður en þetta skeði mætti honum á ljósunum við gullinbrúnna

ekkert e34 við þetta
þetta er e38 bíll

Author:  IngóJP [ Wed 11. Jul 2007 10:09 ]
Post subject: 

ég sé ekkert á svona litlum myndum

Author:  Astijons [ Wed 11. Jul 2007 19:55 ]
Post subject: 

dude

hvad er 40 ara gaur ad hanga med 18 ara gaur
eda hvad er 18 ara gaur ad hanga med 40 ara gaur


kynvillingar

Author:  fart [ Wed 11. Jul 2007 20:01 ]
Post subject: 

1. þegar þú veður 40 þá verður örugglega spennandi að date-a 18ára gellur.
2. þetta gætu verið feðgin.

Author:  Astijons [ Wed 11. Jul 2007 20:02 ]
Post subject: 

fedgin uppdopud


thad er kul fjolskylda haha

Author:  X-ray [ Wed 11. Jul 2007 21:02 ]
Post subject: 

Hvaða mál kemur því við að þetta ku hafa verið maður á BMW. Dópaður á BMW !!!

Það hafa verið fréttir seinastu vikur þar sem menn hafa verið teknir á miklum hraða og undir áhrifum eiturlyfja. Þau skyptin hefur bíltegund ekki verið nefnd.

Skyptir heldur eingu máli að viðkomandi hafi verið á Audi.

En maður er kanski að haga sér eins og gömul kerling að vera fussast yfir þessu...

Þetta er bara leiðinnleg staðreynd. :?

Author:  Aron M5 [ Wed 11. Jul 2007 21:19 ]
Post subject: 

Astijons wrote:
dude

hvad er 40 ara gaur ad hanga med 18 ara gaur
eda hvad er 18 ara gaur ad hanga med 40 ara gaur


kynvillingar


hann er á FERTUGSALDRI sem þyðir 31-40

ekki bara 40 ára

Author:  Astijons [ Thu 12. Jul 2007 18:36 ]
Post subject: 

31 og med 18 ara gaur...


svo er eg ad hafa ahyggjur ad hustla 90 model ? ;P hahaha

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/