bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýr og "LÉTTUR" BMW series 1.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2303
Page 1 of 3

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 09:01 ]
Post subject:  Nýr og "LÉTTUR" BMW series 1.

Ég hendi þessu inn í framhaldi af umræðu hér á spjallinu um þróun BMW.

Svona var hugmyndabíllinn og mér fannst hann virkilega glæsilegur.
Image
Quote:
The philosophy of light, carefree elegance is also borne out by the interior of the CS1 Concept Car. There are absolutely no opulent, bulky components, the designers being inspired instead by the world of fashion and modern architecture. The result is an ambience truly fresh and modern in every respect. Both classic and modern materials are used consciously in their ideal form, expressing their character also through their design. Surfaces finished in fabric and leather replace the usual heavy components, not only saving space, but also providing an extremely generous feeling and experience inside the car. And at the same time BMW's designers prove that weight reduction need not detract from the car's elegance and flair.

http://www.autointell.com/News-2002/February-2002/February-2002-4/February-27-02-p1.htm

Svona mun bíllinn hinsvegar líta út (tölvuteikningar), hann er dálítið óheppilegur að sjá þessi rauði en líklegt er að þessi bíll muni líta vel út holdi klæddur.

Image
Image
Image

BMW virðist svo hafa látið leka út að BMW "M1" (mun líklega verða kallaður M2 til að forðast rugling á gamla ofurbílnum) muni verða búin tveggja lítra vél sem skili yfir 240 hestöflum.

Hér eru fleiri myndir fyrir þá sem hafa áhuga.
http://galleries.wheels24.co.za/cars/BMW/1series/

Author:  Gunni [ Thu 14. Aug 2003 09:04 ]
Post subject: 

Jess nýr þráður :) Og BMW tengdur í þokkabót!

Ég er að bíða eftir að þessi bíll komi út, því ég held hann verði soldið magnaður. Ég held ég væri alveg tilí að eiga svona bíl (þó ekki touringinn :roll: ) og hvað þá M bíl :)

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 09:20 ]
Post subject: 

M bíllinn verður líklega kallaður M2 og verður eftir því sem ég kemst næst með rúmlega 240 hestafla tveggja lítra fjögurrarstrokka vél - það þýðir M bíll í hagsætðum tollaflokk til Íslands og ætti að vera VERULEGT tilhlökkunarefni þar sem gera má ráð fyrir því að hann muni kosta lítið meira en WRX Impreza.

Author:  gstuning [ Thu 14. Aug 2003 11:01 ]
Post subject: 

Hann svipar rosalega til M coupe
Sem er bara gott því að M coupe er kúl NAGLI

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 11:18 ]
Post subject: 

Mcoupe er einmitt eini Hardcore Bimminn síðan E30 M3 var og hét.

Mig langar einhvern tímann að eiga Mcoupe... vona að þeir falli vel í verði :wink:

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Aug 2003 12:09 ]
Post subject: 

Djöfull líst mér vel á þetta!

Author:  jonthor [ Thu 14. Aug 2003 13:18 ]
Post subject: 

já og líst vel á lofirðið um að þetta verði "alvöru" BMW með svipaða akstureiginleika og aðrir bílar

Author:  Logi [ Thu 14. Aug 2003 16:38 ]
Post subject: 

Hugsa að maður leggji bara inn pöntun fyrir einum M2!

Author:  bjahja [ Thu 14. Aug 2003 17:21 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þennan, það þurfti að fara að gera minni BMW. Svipaðan og E30.
Ég gef BMW bara þumla upp.

Author:  Mal3 [ Thu 14. Aug 2003 17:22 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Mcoupe er einmitt eini Hardcore Bimminn síðan E30 M3 var og hét.

Mig langar einhvern tímann að eiga Mcoupe... vona að þeir falli vel í verði :wink:


Mér finnst M Coupe einmitt með mest spennandi Bimmunum í dag. Það er ekkert venjulegt við hann. Ok, hann er kannski ekki fágaðasti Bimminn, en maður getur alltaf litið á það þannig að maður kaupi vélina og fá bílinn í kaupbæti. Breytir því samt ekki að ég fíla lookið á honum.

Þessi 1-bíll lítur alveg þokkalega út finnst mér. Hlakkar til að sjá hvað verður úr honum. Gæti ímyndað mér að það verði erfitt að útfæra hann svo vel sé upp á stærð og pláss m.v. hugsanlega keppinauta, en ef það tekst vel gæti þetta orðið alger winner.

Author:  Stefan325i [ Thu 14. Aug 2003 19:28 ]
Post subject: 

líst vel á 1 series, ég vona að m2 svipi til með e30 m3, það er þá með útbreikannir til að skilja hann frá 1 series.
m2 verður öruglega skemtilegur en ég verð fyrir vonbrygðum ef bíllin verður þyngri en 1200kg.
bíllin er hannaður til að vera lítill og sprækur og nettur og vill ég hafa m2 helst ekki yfir 1000kg
en ég ræð littlu þangað til ég fæ vinnu hjá BMW þá verð ég bara að treysta á að þeir geri eithvað skemtilegt handa okkur :)

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 20:22 ]
Post subject: 

Sko - bara tóm hamingja!

Author:  Moni [ Thu 14. Aug 2003 22:55 ]
Post subject: 

Geðveikur ás...
Báðar útgáfurnar, Sedan og H/B útg.
Hann verður til 118i og 120i... Hef ég lesið mér um...

Author:  hlynurst [ Fri 15. Aug 2003 08:33 ]
Post subject: 

damn... mér langar ekkert í svona bíl með 1,8l vél. En þetta mun eflaust vera sá bíll sem er mest seldur. Sjáið t.d. 316i Compact... B&L seldu þessa bíla í þvílíku magni. Reyndar voru þeir með tilboð en fólk vildi kaupa BMW á viðráðanlegu verði.

Author:  bebecar [ Fri 15. Aug 2003 08:41 ]
Post subject: 

Það er einmitt málið.... en M2 á Imprezu túrbó verði myndi nú örugglega freysta er það ekki?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/