| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Croft 3.júní https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22901 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gdawg [ Wed 27. Jun 2007 20:10 ] |
| Post subject: | Croft 3.júní |
Það er reyndar allt of langt síðan þessi keppni var og ein keppnishelgi liðin síðan þá, en hérna eru smá skot af hazarnum á Croft frá 3.júní síðastliðnum. Við náðum fyrsta sigrinum á tímabilinu þarna en þetta var svona súrt og sætt, Jason Plato sá til þess að okkar maður Colin Turkington náði ekki mörgum stigum eftir 1. keppnina, með vel tímasettu trukki í afturstuðarann! Tom náði hins vegar sínum besta árangri til þessa í keppni númer 3, eða 2. sæti.
Mega harður race driver að keyra 2ja manna skellinöðru!!
Þessi MG er bíllinn sem Colin Turkington keyrði í fyrra og lenti í 3. sæti á því tímabili.
Tom að fara yfir endalínuna í 2.sæti
Startið er alltaf mega gott hjá okkur, en það tekur okkur mun lengri tíma að ná góðum hita í dekkin en framdrifsbílarnir þannig að fyrstu hringirnir eru erfiðir.
Stemning á ráslínu og nóg af kjellingum... synda að RAC vilja ekki of glyðrulegan klæðnað...
Svona lagar maður Tintop racer, klósettpappírsrúlla og límband!
|
|
| Author: | iar [ Wed 27. Jun 2007 23:18 ] |
| Post subject: | Re: Croft 3.júní |
Skemmtilegar frásagnir og myndir frá þér! Glæsilegt framtak!
Hvernig er það, er mikið um nudd og ýtingar í þessu? Vígaleg græja!
Þetta er bara race!
|
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 27. Jun 2007 23:47 ] |
| Post subject: | |
Djöfull eru þeir ógeðslega flottir í þessum lit
|
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 27. Jun 2007 23:53 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta widebody dót ALVEG vera að virka |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 28. Jun 2007 00:08 ] |
| Post subject: | |
bara svalt hvað eru þessir bílar að skila í hö ? |
|
| Author: | gdawg [ Thu 28. Jun 2007 10:47 ] |
| Post subject: | |
Þetta er náttúrulega mjög líkt gamla appelsínugula DTM litnum, vantar bara risa Jägermeister logo á hliðina Vélarnar eru 2.0 skila 275 hö max leyfður snúningur er 8.500 rpm. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|