bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Handbremsukönnun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22795 |
Page 1 of 2 |
Author: | zazou [ Sat 23. Jun 2007 17:16 ] |
Post subject: | Handbremsukönnun |
Sjálfur nota ég hana afar sjaldan, læt gír eða P nægja nema ef í miklum halla. |
Author: | saemi [ Sat 23. Jun 2007 17:32 ] |
Post subject: | |
Því er nú ver og miður.. ég nota hana alltof sjaldan og fyrir vikið er þetta oft stífara en ella! |
Author: | Kull [ Sat 23. Jun 2007 17:49 ] |
Post subject: | |
Ég nota hana nánast alltaf, bara orðinn vani. |
Author: | Bjössi [ Sat 23. Jun 2007 17:55 ] |
Post subject: | |
á sjálfskiptum nota ég hana ekki, en á beinskiptum nota ég hana yfirleitt altaf |
Author: | ValliFudd [ Sat 23. Jun 2007 18:46 ] |
Post subject: | |
Bjössi wrote: á sjálfskiptum nota ég hana ekki, en á beinskiptum nota ég hana yfirleitt altaf
Sama hér... ég gat ekki hugsað mér að labba frá rauða (bsk) nema hann væri í handbremsu og gír.. hef of oft séð bíla renna niður brekkur í gír... gerist hægt, en þeir renna og þurfa ekki mikla brekku til.. En eftir að ég fékk ssk hef ég ekki notað hana, meðal annars af því að armpúðinn er fyrir, þarf að lyfta honum til að setja hana á.. Myndi hugsanlega nota hana ef armpúðinn væri ekki.. |
Author: | ömmudriver [ Sat 23. Jun 2007 18:47 ] |
Post subject: | |
Ég set handbremsuna alltaf á þegar ég legg bílnum hvort sem er á bílaplani eða í stæðinu heima. Það skiptir mig engu máli hvort bíllinn er kvenskiptur eða beinbíttaður ég nota handbremsuna eins mikið og auðið er til þess að hún sé ávallt "mjúk" þ.e.a.s. ekki föst þegar ég ÞARF að nota hana eins og t.d. í halla. Tek það líka fram að þetta var mér sagt að gera af vönum bifvélavirkja þegar hann var eitthvað vinna í bílnum mínum(E32 735iA) og tók eftir því að handbremsan var eitthvað stirð í bílnum. Eftir að það hef ég ekki lent í því að hanbremsan í bílunum mínum sé stirð ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 23. Jun 2007 18:48 ] |
Post subject: | |
Hef ekki átt sjálfskiptann bíl lengi þannig ég nota ávallt handbremsuna. |
Author: | sh4rk [ Sat 23. Jun 2007 19:10 ] |
Post subject: | |
Ég nota hana voða sjadan |
Author: | Bjarkih [ Sat 23. Jun 2007 19:42 ] |
Post subject: | |
Ég nota hana næstum alltaf til að halda öllu strektu og góðu. |
Author: | Alpina [ Sat 23. Jun 2007 20:22 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Ég nota hana næstum alltaf til að halda öllu strektu og góðu.
Eins og á að gera ![]() (((( nota handbremsuna í 90-95 % tilfella))))) |
Author: | Thrullerinn [ Sat 23. Jun 2007 20:30 ] |
Post subject: | |
Gott að nota þær í skipum og ef það eru einhverjar líkur á því að bílnum yrði stolið... .. og já í brekkum líka. |
Author: | Mpower [ Sat 23. Jun 2007 20:43 ] |
Post subject: | |
Nota handbremsuna alltaf. |
Author: | X-ray [ Sat 23. Jun 2007 20:52 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Ég set handbremsuna alltaf á þegar ég legg bílnum hvort sem er á bílaplani eða í stæðinu heima. Það skiptir mig engu máli hvort bíllinn er kvenskiptur eða beinbíttaður ég nota handbremsuna eins mikið og auðið er til þess að hún sé ávallt "mjúk" þ.e.a.s. ekki föst þegar ég ÞARF að nota hana eins og t.d. í halla. Tek það líka fram að þetta var mér sagt að gera af vönum bifvélavirkja þegar hann var eitthvað vinna í bílnum mínum(E32 735iA) og tók eftir því að handbremsan var eitthvað stirð í bílnum. Eftir að það hef ég ekki lent í því að hanbremsan í bílunum mínum sé stirð
![]() X2 |
Author: | mattiorn [ Sat 23. Jun 2007 21:46 ] |
Post subject: | |
ávallt |
Author: | Ingsie [ Sat 23. Jun 2007 22:08 ] |
Post subject: | |
Ég vinn á verkstæði, og er að sækja bíla út um allan bæ, og þar vilja strákarnir að maður noti handbremsuna alltaf þegar maður leggur bílunum. Þannig ég geri það ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |