Í Autocar var einhver lesandi að spyrja Sutton, eða what'shisface, ráða um BMW Z4 eða Boxsterkaup og ráðleggingin virtist vera að taka Boxster S ef maður gæti, en annars hlaðinn Z4.
En hvaða vita þeir hjá Autocar?
Ég hef ekki mikla skoðun, byggt á því sem ég hef lesið núna myndi ég veðja á Porsche, en það gæti breyst með viðameiri prufunargreinum á Z4.
Ég er bara enn að hrista hausinn yfir því að ég var að ryfja upp gamla grein um "real world driver's cars" í gömlu Evo frá 2000 þar sem þeir prófuðu að fara með alla bílana á wet handling track. Besta tímann tók Boxster 2.5 og það var betri tími en Impreza P1 (aldrif, ca. 50 hrossum meira en álíka þyngd) náði og líka Ferrari 550... Það finnst mér magnað!
Auðvitað var enginn BMW Z4 þarna, en E30 M3 og E34 M5 fengu víst að vera með

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to
Daihatsu power!
Daihatsu Charade
TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum
