bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Panta af ebay.de
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22712
Page 1 of 1

Author:  siggik1 [ Mon 18. Jun 2007 01:30 ]
Post subject:  Panta af ebay.de

Einhver sem getur hjálpað mér að panta af ebay.de ? eða er hægt að breyta því í enskt ?

Author:  JoeJoe [ Mon 18. Jun 2007 17:04 ]
Post subject: 

ég notaði þetta mikið http://babelfish.altavista.com til að þíða síðuna, þú getur copyað urlið sem þú ert að skoða á ebay.de og sett það inní þetta forrit og það þíðir allt yfir á ensku.. verður samt að stilla það þannig fyrst, algjört möst ef þú ætlar að reyna skylja eitthvað í þessari þýsku :P

Author:  siggik1 [ Tue 19. Jun 2007 04:14 ]
Post subject: 

en er ekki einhver sem er með acc osfr þarna sem ég get bara unnið með að panta hlut ... kostar ekki mikið

Author:  moog [ Tue 19. Jun 2007 10:26 ]
Post subject: 

Ert þú ekki með Ebay account?

Sami account gildir fyrir öll ebay,,, skiptir ekki hvort það sé .com, .de eða t.d. .co.uk.

Author:  siggik1 [ Tue 19. Jun 2007 13:04 ]
Post subject: 

ó, vissi það ekki :)

Author:  moog [ Tue 19. Jun 2007 14:17 ]
Post subject: 

Ef að kaupandi er með "sofort kaufen" (buy it now) og pay pal account þá ætti þetta að ganga snurðulaust fyrir sig...

Hvað er annars verið að fara að kaupa sér??? :)

Author:  Thrullerinn [ Mon 25. Jun 2007 10:09 ]
Post subject: 

Hef keypt slatta á ebay.de

Mjög oft sem seljendur vilja bara millifærslu í DE, sem btw. kostar 1500 kall hjá
bönkunum :? Myndi aldrei millifæra á aðila nema að hann sé með slatta
af positívu "feedbacki"

babelfish er sniðugasta síða internetsins!

Author:  gstuning [ Mon 25. Jun 2007 10:22 ]
Post subject: 

Ef þú ert að skoða þýska ebay síðu er hægt að breyta öllu nema innihaldinu frá seljanda yfir á ensku með því að breyta .de í .com eða .co.uk t.d

Author:  Thrullerinn [ Mon 25. Jun 2007 12:28 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ef þú ert að skoða þýska ebay síðu er hægt að breyta öllu nema innihaldinu frá seljanda yfir á ensku með því að breyta .de í .com eða .co.uk t.d


Gott að vita af þessu..

Author:  siggik1 [ Mon 25. Jun 2007 17:57 ]
Post subject: 

já ég fann útúr þessu, en klikkaði á að bidda í helv itemið, nasty pirraður núna ða missa af þessu :evil:

Author:  adler [ Wed 27. Jun 2007 09:51 ]
Post subject: 

Ég fer að gefa skít í það að kaupa af þessum þýsku ösnum sem eru að bjóða drasl á e bay þeir geta verið með svo mikið fjandans vesin í hringum allt ,ef að að ég ætla að kaupa eitthvað þá leita ég alltaf fyrst í uk eða usa munurinn er nefnilega oft sá að hluturinn kemur á réttum tíma en ekki eftir 5-6 vikur og stundum aldrei eins og ég hef verið að lenda í með de.

Ég hef grun um það að þetta séu helv pakistanar eða austantjalds lýður sem er búinn að hertaka þýska ebay.

Þetta var ekki svona fyrir nokkrum árum síðan en hefur verið að versna ,en auðvitað er alveg örugglega heiðarlegt fólk þarna inná milli.

Þetta er mín reynsla. og þarf auðvitað ekki að vera algild,menn eru jú mis heppnir í tilveruni. :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/