bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eurotour -------- PART II ASCARI-RACERESORT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22681
Page 1 of 3

Author:  Alpina [ Fri 15. Jun 2007 00:13 ]
Post subject:  Eurotour -------- PART II ASCARI-RACERESORT

Jæja,, áhangendur góðir.
Langar að segja frá smá ævintýri sem undirritaður lenti í ,, er á seinni hlutann seig í ferðinni,,
Er komið var á Spa, var útlitið ekki gott að mínu mati ,, þeas veðrið,
bleyta og kuldi,,
Saemi og þórður voru á leið í RACE.. en við Baldur tókum þann pól að fara inn á Ringhaus sem og gerðum,,
er þangað var komið gerðust hlutirnir á þann veg að með ólíkindum var,,
Gæfan var oss hliðholl svo um munaði og snerust öll lukkuhjól í þá átt að ekki var við snúið,,
Við vorum á leið til ASCARI-RASERESORT,,,, :shock: :shock:
Ringhaus var kvatt ,, með góðum minningum í huga og stefnan tekin til Hamburg,, þar sem ég var bílstjóri var farþeginn í miklum fjarskipta-tjáningum langleiðina og allt var klappað og klárt eftir nokkra tíma,,
Flugum frá Hamburg-Malaga næsta dag og lentum í 30°c hita,,,,,,,,, UNAÐUR,, Eyddum 1 1/2 degi á Puerto Banus ((Marbella)) í að skoða snekkjur og bíla (((((((( ekki leiðinlegt ))))))))

Image

Image

Image

Image

Image
Vövðapillan til hægri átti þennann Lambo ,,,,,,,og leiddist EKKI að láta taka myndir af sér ásamt fólki og bíl

Image

Þá er það alvara þráðarins,, RACE

Image
Þetta er bakhliðin á skúrunum sem snúa út að pitt

Image
og þetta er ca 2x 3000 m2 af bílageymslum + verkstæði
(( BARA í lagi )))) :shock: 8) 8)

Hér koma svo myndir innann úr gestamóttökunni,, Gríðarlega vistvænt og huggulegt,, vægast sagt MERGJAÐ

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Þá er komið að Brautinni sjálfri ,,,, sem er vægast sagt stórfengleg,,
umhverfið og allt í kringum þetta er vart lýsanlegt í bundnu máli,,
í sérflokki og að mati undiritaðs , er þessi staður
BEST VARÐVEITTA KAPPAKSTURSLEYNDARMÁL VERALDAR

Image

Image

Image

OG BÍLARNIR,,,,,,, byrjuðum á LOTUS ELISE og svo ,,dadadada

RADICAL SR3,,,,,,, sem er slík græja að F430 bíllinn sem ég fékk að prófa var eins og ,,,,, STRÆTÓ .. í samanburði,og ég dreg frekar úr gagnrýninni en ýkji........ myndirnar tala sínu máli

Image

Image

Image
Baldur í ,,,,,, ALVÖRU galla

Image
ég líka

Image

Image
Svarta bílinn átti eigandinn og höfundur ASCARI ævintýrisins ásamt hjálminum,, sem er 8) 8) hann kom þarna á ..........þyrlunni

Image

Image

Image

Image

Image
Brautarstjórinn til hægri Simon Watts ásamt syni sínum Pierc sem var leiðbeinandi okkar ,,,,,,, til að byrja með

Hér er svo þessi FERRARI F430 sem ég fékk að ...skjótast á
Image
Image
Image

Að lokum eru myndir úr ...GARAGE
Image
Image
Image
Image
Image

Þau orð eru ekki til sem lýsa reynslu þessari sem ég var svo einstaklega heppinn að fá að njóta,,
Þakklætinu sem undirritaður vill færa þeim heiðursmanni er gerði þennann atburð að veruleika verður seint þakkað að fullu en það eru eingöngu alvöru menn sem eru færir í útgjöld er fylgja svona atburði.

Kærar Þakkir og njótið vel

Sveinbjörn Hrafnsson

Author:  bimmer [ Fri 15. Jun 2007 00:16 ]
Post subject: 

Þetta hefur bara verið leiðinlegt sé ég!!!! :lol:

Author:  saemi [ Fri 15. Jun 2007 00:18 ]
Post subject: 

Ömurlegt ábyggilega :D

Flottur í gallanum ... 8)

Author:  Eggert [ Fri 15. Jun 2007 00:19 ]
Post subject: 

Nokkuð geggjað :o 8)

Author:  bebecar [ Fri 15. Jun 2007 05:50 ]
Post subject: 

Ja sko þarna hitti Sveinbjörn naglann á höfuðið (ekki það að hann geri það ekki almennt :lol: )

Sýnir bara að ef það á virkilega að trakka þá toppar fátt ef nokkuð þá bíla sem eru sér hannaðir í það. Verst, en ekki skrítið, að þessi glæsilegi F430 bliknar í samanburðinum en það hlýtur nú að hafa verið gaman að taka á honum líka 8)

Author:  Angelic0- [ Fri 15. Jun 2007 06:07 ]
Post subject: 

Eruði að grínast strákar...

Slap me around and call me suzie...

Mér langar að fara í svona túr :!:

Author:  bebecar [ Fri 15. Jun 2007 06:21 ]
Post subject: 

Smá ítarefni fyrir þá sem hafa áhuga...

http://www.pistonheads.com/trackdays/features/Default.asp?storyId=8074

Author:  Alpina [ Fri 15. Jun 2007 07:25 ]
Post subject: 

bebecar wrote:


Takk fyrir þetta Ingvar

Author:  fart [ Fri 15. Jun 2007 07:29 ]
Post subject: 

Þarna voru Svalur og Valur á ferð í draumalandinu. Geggjaður staður, geggjuð ferð og hrikalega spennandi bílar.



Fuck the golf resort Villa í ellinni.. maður fær sér hús við Ascari 8)

hehe...
Image
Þekkir maður þessa týpu...

Author:  Alpina [ Fri 15. Jun 2007 07:37 ]
Post subject: 

Þess má geta að Brautarstjórinn er gamall RACE-driver sem ók á móti og með köllum eins og Tom Walkinshaw ((T.W.R. )) og einnig Stephan Bellhof ((Ring Record holder )) sem Simon sagði að væri einn snjallasti ökumaður fyrr og síðar sem hann hafði kynnst,, ótrúlega lunkinn og hraðskreiður,, en jafnframt slíkur ,, vitfirringur undir stýri að með ólíkindum þótti,, sannkallaður glanni dauðans sem lést fyrir aldur fram sökum óskynsamlegs framúrakstur.

Author:  fart [ Fri 15. Jun 2007 08:03 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Þess má geta að Brautarstjórinn er gamall RACE-driver sem ók á móti og með köllum eins og Tom Walkinshaw ((T.W.R. )) og einnig Stephan Bellhof ((Ring Record holder )) sem Simon sagði að væri einn snjallasti ökumaður fyrr og síðar sem hann hafði kynnst,, ótrúlega lunkinn og hraðskreiður,, en jafnframt slíkur ,, vitfirringur undir stýri að með ólíkindum þótti,, sannkallaður glanni dauðans sem lést fyrir aldur fram sökum óskynsamlegs framúrakstur.



Á SPA.. og ég ætla að hafa það í huga næstu helgi.

OT::::::
: Stephan Bellhof Spa banaslysið Hér

Lengri útgáfan hér: Hér ásamt mun dramatískari umfjöllun.

Author:  bebecar [ Fri 15. Jun 2007 08:47 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
Þess má geta að Brautarstjórinn er gamall RACE-driver sem ók á móti og með köllum eins og Tom Walkinshaw ((T.W.R. )) og einnig Stephan Bellhof ((Ring Record holder )) sem Simon sagði að væri einn snjallasti ökumaður fyrr og síðar sem hann hafði kynnst,, ótrúlega lunkinn og hraðskreiður,, en jafnframt slíkur ,, vitfirringur undir stýri að með ólíkindum þótti,, sannkallaður glanni dauðans sem lést fyrir aldur fram sökum óskynsamlegs framúrakstur.



Á SPA.. og ég ætla að hafa það í huga næstu helgi.

OT::::::
: Stephan Bellhof Spa banaslysið Hér

Lengri útgáfan hér: Hér ásamt mun dramatískari umfjöllun.


Þetta sýnir vel hve magnaður tappi þetta hefur verið.... Monaco 84

http://www.youtube.com/watch?v=xDJ0_dAmpRE&mode=related&search=

Author:  noyan [ Fri 15. Jun 2007 09:05 ]
Post subject: 

:shock: Þetta hefur EKKI verið leiðinlegt :!:

Author:  Thrullerinn [ Fri 15. Jun 2007 09:23 ]
Post subject: 

Vá hvað þetta hefur verið skemmtilegt 8)

...og rúntur á F430 :oops:

öfund - öfund - öfund - öfund - öfund - öfund - öfund :lol:

Author:  bimmer [ Fri 15. Jun 2007 09:27 ]
Post subject: 

Var að skoða þetta aftur - sá ekki Van Damme gaurinn í fyrstu umferð,
sá bara lamboinn :lol:

Þetta er greinileag aðal playerinn þarna niðurfrá.

Og btw, Sveinbjörn, mér finnst vanta að þú segir almennilega frá því hvernig upplifun
það var að keyra Radical.......

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/