bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 Felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22653 |
Page 1 of 2 |
Author: | binnii [ Wed 13. Jun 2007 11:56 ] |
Post subject: | E32 Felgur |
Veit ekkert hvar ég á að setja þetta svo ég set þetta bara hér , moddar geta fært þetta , en ég var að spá . Hvernig væru 20" ASA AR1 undir e32 ![]() |
Author: | X-ray [ Wed 13. Jun 2007 11:59 ] |
Post subject: | Re: E32 Felgur |
binnii wrote: Veit ekkert hvar ég á að setja þetta svo ég set þetta bara hér , moddar geta fært þetta , en ég var að spá . Hvernig væru 20" ASA AR1 undir e32
![]() ALLA MALLA. Hef EINUSINNI séð kana E32 á 20" bílinn var á custum loft fjöðrunar búnaði... |
Author: | binnii [ Wed 13. Jun 2007 12:08 ] |
Post subject: | |
þannig að það passar varla ? |
Author: | X-ray [ Wed 13. Jun 2007 12:17 ] |
Post subject: | |
binnii wrote: þannig að það passar varla ?
Jújú gæti alveg passað, held bara að þú þurfi að finna þér gott lækkunar sett og stoppara með þessu. |
Author: | binnii [ Wed 13. Jun 2007 12:24 ] |
Post subject: | |
Þær eru bara svo svakalega flottar , einhverjir fleirri sem hafa einhverja skoðun a´þessu máli ? |
Author: | Arnarf [ Wed 13. Jun 2007 12:29 ] |
Post subject: | |
binnii wrote: Þær eru bara svo svakalega flottar , einhverjir fleirri sem hafa einhverja skoðun a´þessu máli ?
Bíllinn þinn þyrfti þá helst líka að vera bling flottur til að höndla þær, að mínu mati. Mér finnst frekar asnalegt að sjá illa farna bíla (lélegt lakk eða eitthvað ryð) á alveg þvílíkum blingerum. Þar sem þú baðst um skoðun, veit ekkert hvernig þetta fer með hjólabúnaðinn eða hvort þetta passi yfirhöfuð. |
Author: | X-ray [ Wed 13. Jun 2007 12:29 ] |
Post subject: | |
hvaða dekkja stærð ætlarðu að runna á þessu 245 35 20 ? 19 VS 20 miða við þess dekkja stærð og þetta sleppur rétt temmilega hjá mér á 19". 19" Radius: 12.87 in 326.89 mm Circumference: 80.89 in 2054.6 mm Overall Diameter: 25.75 in 654.05 mm 20" Radius: 13.37 in 339.59 mm Circumference: 84.03 in 2134.3 mm Overall Diameter: 26.75 in 679.45 mm upl:samkvæmt 1010tires.com Þetta ætti að geta gert þér einhverja hugarlund um hvað þú ert að fara úti. |
Author: | binnii [ Wed 13. Jun 2007 12:36 ] |
Post subject: | |
það væri 275/30 að aftan 245/35 að framan , en ég tel bílinn minn ekki með lélegt lakk eða ryð , ég tel hann nú bara ágætan sko.. en já þetta er svo mikil pæling , mér kitlar ekkert smá |
Author: | X-ray [ Wed 13. Jun 2007 12:44 ] |
Post subject: | |
binnii wrote: það væri 275/30 að aftan 245/35 að framan , en ég tel bílinn minn ekki með lélegt lakk eða ryð , ég tel hann nú bara ágætan sko.. en já þetta er svo mikil pæling , mér kitlar ekkert smá
[url=http://groups.icq.com/groups/groups_img.php?src=52123]KAUPA KAUPA KAUPA [/url] |
Author: | Chrome [ Wed 13. Jun 2007 16:46 ] |
Post subject: | |
ég myndi máta samt vel og skoða svo þú lendir ekki í 2x4 jeppaklúbbnum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 13. Jun 2007 16:50 ] |
Post subject: | |
alltof stórt maður.. lúkkar fáránlega |
Author: | binnii [ Wed 13. Jun 2007 18:26 ] |
Post subject: | |
Get lítið mátað þessar felgur þar sem þær eru nú í Bretlandi , málið er að ég fæ þær á rugluðum prís með dekkjum , þessvegna er ég nú að spá í þessu |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 14. Jun 2007 01:35 ] |
Post subject: | |
Keyptu þær, þú getur þá selt þær bara ef þær verða ómögulegar! |
Author: | Chrome [ Thu 14. Jun 2007 02:09 ] |
Post subject: | |
nákvæmlega E38 höndlar t.d. 20" sennilega betur en E32 þannig að það hlýtur alltaf að vera einhverjum sem langar í nýja skó! ![]() |
Author: | Hlynzi [ Fri 29. Jun 2007 19:01 ] |
Post subject: | |
Það var tilraun gerð til að troða þessu undir áðan og þetta er bara örfáum millímetrum of breitt fyrir kaggann, svo við græjuðum space-era og ætlum að setja þessar laglegu felgur undir á morgunn. Hann mun lúkka skemmtilega með þessu, mér fannst hann alveg bera þetta þegar við mátuðum undir. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |