bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW mótorhjólaklúbbur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22641
Page 1 of 3

Author:  _Halli_ [ Tue 12. Jun 2007 17:58 ]
Post subject:  BMW mótorhjólaklúbbur

http://www.bl.is/?ew_news_onlyarea=&ew_news_onlyposition=1&cat_id=3075&ew_1_a_id=283634

Það lítur út fyrir að það þurfi að fara að stofna nýjan umræðuflokk!

Author:  bebecar [ Wed 13. Jun 2007 09:10 ]
Post subject: 

Jei.... þarf ég þá ekki lengur að spjalla við sjálfan mig :D

Author:  BMWaff [ Wed 13. Jun 2007 12:52 ]
Post subject: 

Má maður ekki kíkja þó maður sé ekki á BMW hjóli? Finnst að BMW ættu að koma með flotta race'era

Author:  X-ray [ Wed 13. Jun 2007 13:06 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Má maður ekki kíkja þó maður sé ekki á BMW hjóli? Finnst að BMW ættu að koma með flotta race'era


Þeir ættu að koma með flottan race og café-race/naked hjól

Author:  íbbi_ [ Wed 13. Jun 2007 13:11 ]
Post subject: 

mér hefur nefnilega alltaf þótt bmw hjólin jafn bjánaleg og bílarnir eru geðveikir

Author:  bebecar [ Wed 13. Jun 2007 13:20 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
BMWaff wrote:
Má maður ekki kíkja þó maður sé ekki á BMW hjóli? Finnst að BMW ættu að koma með flotta race'era


Þeir ættu að koma með flottan race og café-race/naked hjól


Hvorutveggja er til.....

Image

Image

Image

BMW Boxercup er þekkt hjól....
Image


Já og til gamans má geta þess að BMW er yfirleitt talið framleiða betri mótorhjól en bíla :lol:

Author:  bimmer [ Wed 13. Jun 2007 13:21 ]
Post subject: 

bebecar wrote:

Image


Þetta er snargeðveik mynd!!! :shock:

Author:  X-ray [ Wed 13. Jun 2007 13:24 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
X-ray wrote:
BMWaff wrote:
Má maður ekki kíkja þó maður sé ekki á BMW hjóli? Finnst að BMW ættu að koma með flotta race'era


Þeir ættu að koma með flottan race og café-race/naked hjól


Hvorutveggja er til.....


Image

Image


Já og til gamans má geta þess að BMW er yfirleitt talið framleiða betri mótorhjól en bíla :lol:



Þessi tvö eru nokkuð heit... hvað heita þau nákvæmilega ?

Er bogl menn liðugir í að taka hjól heim fyrir menn ?

Author:  bjahja [ Wed 13. Jun 2007 13:27 ]
Post subject: 

K1200R :drool:

Veit ekki hvort mig langar meira í Monster eða K1200r

Author:  bebecar [ Wed 13. Jun 2007 13:27 ]
Post subject: 

Efra er Rockster og ég er að velta því fyrir mér sjálfur (reyndar í grænu)...

Neðra er K1200R...

Og ef B&L eru ekki byrjaðir að flytja þetta inn nú þegar þá er vonlaust að fá þá til að gera það...

Ekkert mál auðvitað að gera það sjálfur - en þetta eru dýr mótorhjól hinsvegar og höfða yfirleitt meira til eldri ökumanna - þeir yngri enda yfirleitt á japönsku eða LSD sem er Ducati.

Author:  bjahja [ Wed 13. Jun 2007 13:28 ]
Post subject: 

B&L eru komnir með umboðið fyrir hjól 8)

Author:  bebecar [ Wed 13. Jun 2007 13:29 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
B&L eru komnir með umboðið fyrir hjól 8)


Já, maður bjóst hálf partinn við því að það kæmi fyrir rest enda komið mikið af BMW hjólum á klakann....

Ég sé þetta reyndar ekki á heimasíðunni hjá þeim - aðeins kynningi á BMW mótorhjóla klúbb heima....

Author:  BMWaff [ Wed 13. Jun 2007 15:49 ]
Post subject: 

Mér finnst nú þessi silfraði "racer" ekki flottur miðað við svona það sem þeir eru að gera í bílageiranum.. Þessi fyrir neðan eru skárri en þá í sínum flokki...

Author:  bebecar [ Wed 13. Jun 2007 16:09 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Mér finnst nú þessi silfraði "racer" ekki flottur miðað við svona það sem þeir eru að gera í bílageiranum.. Þessi fyrir neðan eru skárri en þá í sínum flokki...


Mér finnst racerinn verulega töff...

Image
Image

Author:  ///MR HUNG [ Wed 13. Jun 2007 16:25 ]
Post subject: 

Maður þarf að vera helvíti heilaþveginn BMW hneta til að finnast hjólin þeirra flott :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/