bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 03:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hljómtæki
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 10:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Jul 2003 09:59
Posts: 26
Jæja. Ég er byrjaður að skoða spilara og hátalara í bílinn. Hvaða tæki og hvaða hátalara mælið þið með. Ég hafði hugsað mér að setja nýju hátalarana á sama stað og orginal.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég er að selja eðaltækið mitt, sem er ekki nema 2mánaða gamalt, hef ekki séð neitt tæki passa jafnvel í BMW, rauð baklýsing, MP3, allt shittið.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2051

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 11:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Jul 2003 09:59
Posts: 26
Ein aula spurning, en hvar seturðu diskinn í tækið :lol: :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ýtir á takkann og þá færist fronturinn svona út og niður, helv smart. Átti líka gamla týpu af þessu tæki 3 ára gamal og svínvirkar ennþá :D. Mæli feitt með þessu tæki, ef það selst ekki á þessu verði tek ég það með mér út í námið.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég elska MP3 :)

Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum :)
Hvííílík þægindi!

:drool:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
arnib wrote:
Ég elska MP3 :)

Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum :)
Hvííílík þægindi!

:drool:


Nema þú viljir finna ákveðið lag :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BMW 750IA wrote:
arnib wrote:
Ég elska MP3 :)

Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum :)
Hvííílík þægindi!

:drool:


Nema þú viljir finna ákveðið lag :lol:


Það er ekkert mál hjá mér....

Spilarinn minn lítur á "foldera" sem geisladiska. Svo stjórnar maður
öllum pakkanum eins og magasíni. :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
arnib wrote:
BMW 750IA wrote:
arnib wrote:
Ég elska MP3 :)

Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum :)
Hvííílík þægindi!

:drool:


Nema þú viljir finna ákveðið lag :lol:


Það er ekkert mál hjá mér....

Spilarinn minn lítur á "foldera" sem geisladiska. Svo stjórnar maður
öllum pakkanum eins og magasíni. :)


Já það er nákvæmlega þannig á þessu tæki, mjög auðvelt að navigate-a á milli foldera og finna lög

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
sounds good.. litterally :)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Aug 2003 00:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
ég mæli eindregið með Rockford Fosgate! það er málið, ódrepandi græjur... ég á til dæmis tvær 12" keilur og einn magnara sem ég keypti árið 1991. ég þjösnast á þessum græjum á hverjum einasta degi og þær hljóma altaf eins og nýjar...

Ekki svo dýrt, rosa kraftur og geggjuð hljómgæði!

_________________
BMW 535i '90


Last edited by ofmo on Tue 12. Aug 2003 04:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Aug 2003 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
ofmo wrote:
mergjaðsleg hljómgæði!


vó!... mergjaðsleg !! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group