bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BurnOutið verður fyrir framan 1000 manna stúku... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22632 |
Page 1 of 2 |
Author: | Þórður Helgason [ Mon 11. Jun 2007 22:49 ] |
Post subject: | BurnOutið verður fyrir framan 1000 manna stúku... |
BurnOutið á Bíladögum verður á hlaupabrautinni framan við stúkuna í vinstri kanti myndarinnar. Það er af sem áður var, að bara þeir fremstu sáu almennilega. Við höfum pláss fyrir 3000 manns sem sjá vel, ef menn vilja fjölmenna. Svo er bara að tryggja sér sæti í VIP stúkunni, næst bílunum... það er hægt með því að kíkja við í OLÍS Álfheimum og fá sér VIP armband. ![]() kv Þórður H. |
Author: | Danni [ Tue 12. Jun 2007 08:35 ] |
Post subject: | |
ALVÖRU!!!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 12. Jun 2007 08:49 ] |
Post subject: | |
Burnout..... geisp. Hafið þið ekkert spáð í að hafa frekar drift keppni/sýningu? Margfalt skemmtanagildi á við þetta "spólabundinnfastur" dæmi. |
Author: | saemi [ Tue 12. Jun 2007 10:33 ] |
Post subject: | |
Verst að það er ekkert að sjá í þessu "burnouti"...... Eitt mesta rip-off sem ég veit um var á síðasta "burnouti". Hvað voru... 3 bílar??? Alveg búið að vera þetta dæmi. |
Author: | Einsii [ Tue 12. Jun 2007 11:27 ] |
Post subject: | |
Burnout'ið ætti að hætta og einsog bimmer seigir, drifkepni er markfallt skemmtilegri og krefst einhverrar kunnáttu ekki bara að jarða pedalann og vona að drif og kassi haldi út dekkin... BOORING!!!!!! |
Author: | fart [ Tue 12. Jun 2007 11:30 ] |
Post subject: | |
Burnoutið hljómar jafn spennandi og að taka dekkjahaug og kveikja í honum... .on second thought... brennandi dekkjahaugur er meira spennandi. |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 12. Jun 2007 11:35 ] |
Post subject: | |
Þetta á að vera eins og það var fyrst...Það var flott og maður gæti hugsað sér að taka þátt í þeirri vitleysu en þetta system ![]() |
Author: | BMWaff [ Tue 12. Jun 2007 15:31 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Burnout..... geisp.
Hafið þið ekkert spáð í að hafa frekar drift keppni/sýningu? Margfalt skemmtanagildi á við þetta "spólabundinnfastur" dæmi. Reyndar verð að vera sammála... Hef reynt að horfa á þetta 2x en maður endist nú ekki lengi... Drullu ´vond lykt og svo hættir maður að sjá fyrir reyk! Drift keppni er málið ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 12. Jun 2007 16:09 ] |
Post subject: | |
Sammála, en samt enda ég alltaf á því að borga mig inná þetta helvíti ![]() ![]() |
Author: | fart [ Tue 12. Jun 2007 19:15 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Sammála, en samt enda ég alltaf á því að borga mig inná þetta helvíti
![]() ![]() Skiljanlega.. staddur á Akureyris maður, ekki eins og allt vaði í skemmtilegum hlutum að gera ![]() (flame suit on ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 12. Jun 2007 19:41 ] |
Post subject: | |
fart wrote: bjahja wrote: Sammála, en samt enda ég alltaf á því að borga mig inná þetta helvíti ![]() ![]() Skiljanlega.. staddur á Akureyris maður, ekki eins og allt vaði í skemmtilegum hlutum að gera ![]() (flame suit on ![]() Það er alltaf svo gott veður hérna, að það er erfitt að gera nokkurn skapaðan hlut ![]() |
Author: | Bjarkih [ Tue 12. Jun 2007 20:05 ] |
Post subject: | |
Ég reyndi bæði í fyrra og núna að fá þá hjá BA til að hafa drift og þess vegna sleppa burnout-inu. Vandamálið er bara að það þarf miklu meiri vinnu til að halda drift keppni og það er mörgum sinnum meira mál þannig að þeir sjá sér einfaldlega ekki fært að vera með drift keppni. |
Author: | bjahja [ Tue 12. Jun 2007 22:35 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: fart wrote: bjahja wrote: Sammála, en samt enda ég alltaf á því að borga mig inná þetta helvíti ![]() ![]() Skiljanlega.. staddur á Akureyris maður, ekki eins og allt vaði í skemmtilegum hlutum að gera ![]() (flame suit on ![]() Það er alltaf svo gott veður hérna, að það er erfitt að gera nokkurn skapaðan hlut ![]() Skemmtilegt að það er alltaf svo MEGA gott veður á akureyri.........nema þegar ég fer þangað. Það var bara fjör þegar tjaldið mitt fraus á bíladögum. Gott veður my arse ![]() ![]() |
Author: | Einsii [ Tue 12. Jun 2007 23:05 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: mattiorn wrote: fart wrote: bjahja wrote: Sammála, en samt enda ég alltaf á því að borga mig inná þetta helvíti ![]() ![]() Skiljanlega.. staddur á Akureyris maður, ekki eins og allt vaði í skemmtilegum hlutum að gera ![]() (flame suit on ![]() Það er alltaf svo gott veður hérna, að það er erfitt að gera nokkurn skapaðan hlut ![]() Skemmtilegt að það er alltaf svo MEGA gott veður á akureyri.........nema þegar ég fer þangað. Það var bara fjör þegar tjaldið mitt fraus á bíladögum. Gott veður my arse ![]() ![]() Er það ekki skárra heldur en að þurfa að sinda á milli tjalda einsog úrkoman er alltaf fyrir sunnan.. P.S. Já ég hef búið fyrir sunnan ![]() |
Author: | Þórður Helgason [ Tue 12. Jun 2007 23:41 ] |
Post subject: | drift vs burnout |
bjahja wrote: Sammála, en samt enda ég alltaf á því að borga mig inná þetta helvíti
![]() ![]() Nú er tækifærið og fara frítt á BurnOutið, kaupa bara passa í OLÍS í Álfheimum eða Ellingsen Akureyri, og þá er Burnið frítt, miðað við að ætla á bæði spyrnu og sýningu. Ég hef einnig reynt aðeins að fá drift í staðinn, það er hreinlega ekki hægt á bíladögum. Við erum yfirkeyrðir þessa daga en stefnum á drift á nýja svæðinu okkar á næsta ári. kv ÞH |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |