bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að Eiga BMW... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22619 |
Page 1 of 4 |
Author: | Smiley [ Sun 10. Jun 2007 21:46 ] |
Post subject: | Að Eiga BMW... |
Ég er að spá í að skella mér á einhvern BMW kagga en þarf smá ráð með hitt og þetta... er það rétt að BMW bílar séu "ALLTAF" að bila? ef svo, hve oft þá?...spurn. 2, hvaða sería af BMW er best fyrir þá sem vilja kraft án þess að borga crazy ass amount af pening í bensín:wink:?. |
Author: | maxel [ Sun 10. Jun 2007 21:57 ] |
Post subject: | |
3 línan |
Author: | Smiley [ Sun 10. Jun 2007 21:58 ] |
Post subject: | |
afhverju 3-línuna? |
Author: | xtract- [ Sun 10. Jun 2007 22:06 ] |
Post subject: | |
lettari bilar, en 5an og 7an, 5 og 7 koma med staerri velum... en thar kemur inn meiri bensinkostnadur |
Author: | Smiley [ Sun 10. Jun 2007 22:15 ] |
Post subject: | |
en er crazy að kaupa bmw sem fyrsta bíl sinn ![]() |
Author: | xtract- [ Sun 10. Jun 2007 22:21 ] |
Post subject: | |
eg fekk mer 325 sem fyrsta bil.. best vaeri ad byrja a 316-320 serstaklega a veturna ![]() |
Author: | Smiley [ Sun 10. Jun 2007 22:22 ] |
Post subject: | |
en er hann mikið að bila? |
Author: | Einarsss [ Sun 10. Jun 2007 22:37 ] |
Post subject: | |
Fer eftir fyrri eigendum og viðhaldi ... og þetta á við um alla bíla |
Author: | Smiley [ Sun 10. Jun 2007 23:04 ] |
Post subject: | |
er s.s. bmw-ar ekkert að bila meir en aðrir bílar? |
Author: | bimmer [ Sun 10. Jun 2007 23:08 ] |
Post subject: | |
Hvað er budgetið í bílinn og hvað hefurðu mikinn pening til að setja í reksturinn? |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 10. Jun 2007 23:09 ] |
Post subject: | |
Smiley wrote: er s.s. bmw-ar ekkert að bila meir en aðrir bílar?
gamlir bílar bila meira. fer alveg eftir því hvað þú ert líka að fara að nota bíllinn í. |
Author: | Smiley [ Sun 10. Jun 2007 23:14 ] |
Post subject: | |
ég er til í að eyða 500-700k krónur í bílinn og 30k á mán í rekstur |
Author: | IceDev [ Sun 10. Jun 2007 23:18 ] |
Post subject: | |
Þá ættiru að vera nokkuð vel settur |
Author: | Astijons [ Sun 10. Jun 2007 23:19 ] |
Post subject: | |
þetta er alltaf bilandi faðu þér toyotu... ég á tvo þrista og þetta er alltaf bilandi... eiginlega samt 325 er samt eiginlega voða litið að bila... nuna... var alltaf vesen með drifið... en 316... nötrar allt stýrið, startarinn ónytur, gormar brotnir... billinn er bara einsog ég hafi keyrt fram af brú... enn þeir eru kúl og það er dýrt að vera kúl |
Author: | IceDev [ Sun 10. Jun 2007 23:20 ] |
Post subject: | |
Það er líka svo merkilegt með bíla að hlutir sem eru bilaðir verða áfram bilaðir lagar maður þá ekki ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |