bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nürburgring 24h
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22593
Page 1 of 1

Author:  gdawg [ Sat 09. Jun 2007 17:10 ]
Post subject:  Nürburgring 24h

Fyrir þá sem eru gjörsamlega forfallnir kappakstursáhugamenn, þá er Nürburgring 24h keppnin í gangi núna, griddið var upprunalega 210 bílar og það er keppt á gömlu norðurslaufunni tengda við nýju brautina.
Þetta er fín upphitun fyrir þá sem ætla að fylgjast með Le Mans næstu helgi 8)
Straumur

Author:  JonHrafn [ Sat 09. Jun 2007 17:39 ]
Post subject: 

Svoldið skondið að sjá menn stíga út úr bílunum eftir svona 24hour racing... ganga eins og þeir séu á fimmta bjór :þ

Author:  98.OKT [ Sat 09. Jun 2007 18:06 ]
Post subject: 

JonHrafn wrote:
Svoldið skondið að sjá menn stíga út úr bílunum eftir svona 24hour racing... ganga eins og þeir séu á fimmta bjór :þ


Hvaða svaka hænuhaus ert þú :shock:
ég geng bara nokkuð eðlilega eftir aðeins 5 :twisted:

Author:  Angelic0- [ Sat 09. Jun 2007 22:53 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
JonHrafn wrote:
Svoldið skondið að sjá menn stíga út úr bílunum eftir svona 24hour racing... ganga eins og þeir séu á fimmta bjór :þ


Hvaða svaka hænuhaus ert þú :shock:
ég geng bara nokkuð eðlilega eftir aðeins 5 :twisted:


Já, mér finnst ég ganga nokk eðlilega eftir 5 öllara....

Annað mál þegar að maður er kominn á 9 eða 10 bjór...

Author:  fart [ Sun 10. Jun 2007 07:45 ]
Post subject:  Re: Nürburgring 24h

gdawg wrote:
Fyrir þá sem eru gjörsamlega forfallnir kappakstursáhugamenn, þá er Nürburgring 24h keppnin í gangi núna, griddið var upprunalega 210 bílar og það er keppt á gömlu norðurslaufunni tengda við nýju brautina.
Þetta er fín upphitun fyrir þá sem ætla að fylgjast með Le Mans næstu helgi 8)
Straumur


Ég horfði slatta á þetta í gær. Djöfull væri gaman að ná að taka þátt einhverntíman. Kanski að maður plati Bimmer í ruglið með sér..... :roll: :lol: 8)

Author:  bimmer [ Sun 10. Jun 2007 11:24 ]
Post subject: 

Hehe, Frank var byrjaður á að reyna að æsa okkur íslendingana í
að fara að keppa síðast þegar við vorum hjá honum :)

Author:  fart [ Sun 10. Jun 2007 12:59 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hehe, Frank var byrjaður á að reyna að æsa okkur íslendingana í
að fara að keppa síðast þegar við vorum hjá honum :)


Veistu hvað budgetið er? Ég sá að menn eru að ná fínum árangri á pretty basic bílum, bara með því að vera consistant. Td 130i og fleiri þannig. Það væri gaman að gera þetta bara til að vera með.

1 1 Porsche 911 GT3 RSR 15:58:10.036
2 3 Dodge Viper GTS-R 15:57:00.429
3 25 Porsche GT3 RSR 16:03:30.429
4 2 Porsche Cayman 16:01:10.364
5 50 BMW Z4 M-Coupe 16:03:12.971
6 29 Porsche 997 RSR 15:15:54.675
7 15 Porsche RGT 16:01:30.024
8 111 VW Golf 5 15:53:40.452
9 118 Opel Astra GTC 15:58:15.434
10 69 BMW 130 i 16:02:10.676
11 104 Opel Astra GTC 15:52:08.988
12 97 Hyundai Coupe V6 15:52:38.832
13 59 Porsche 996 GT3 Cup 16:02:02.442
14 26 Porsche 997 RSR 16:06:39.838
15 108 Honda S 2000 15:52:39.909

Staðan

Author:  bimmer [ Sun 10. Jun 2007 13:04 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Hehe, Frank var byrjaður á að reyna að æsa okkur íslendingana í
að fara að keppa síðast þegar við vorum hjá honum :)


Veistu hvað budgetið er?


Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.

Author:  Alpina [ Sun 10. Jun 2007 19:34 ]
Post subject: 

bimmer wrote:

Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.



ASCARI ,,,hvað

Author:  saemi [ Sun 10. Jun 2007 20:11 ]
Post subject: 

8)

Author:  bimmer [ Sun 10. Jun 2007 20:27 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bimmer wrote:

Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.



ASCARI ,,,hvað


Nákvæmlega - ASCARI hvað????

Þetta er rekstur á bílnum í eitt season, dekk, bensín, etc. - allt
sem þarf.

Author:  fart [ Mon 11. Jun 2007 06:48 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:

Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.



ASCARI ,,,hvað


Nákvæmlega - ASCARI hvað????

Þetta er rekstur á bílnum í eitt season, dekk, bensín, etc. - allt
sem þarf.


DUDE! þetta er eitthvað sem þarf að skoða.

Author:  bimmer [ Mon 11. Jun 2007 15:41 ]
Post subject: 

fart wrote:
DUDE! þetta er eitthvað sem þarf að skoða.


NKL. Eitthvað sem kæmi til greina á næsta eða þarnæsta ári.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/