bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samlita eða ekki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22548 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einari [ Wed 06. Jun 2007 19:34 ] |
Post subject: | Samlita eða ekki |
Núna er ég að heilmála bílinn minn (E36 sedan) Liturinn er hellrot. Sílsarnir og stuðararnir eru samlitir en ég er að hugsa um hvort að ég eigi að láta samlita listana á stuðurunum, brettunum og hurðunum. Ef þið vitið um einhverjar myndir af svona samlituðum bíl, endilega að pósta þeim hingað inn. |
Author: | bjahja [ Wed 06. Jun 2007 19:43 ] |
Post subject: | |
Nánast alltaf finnst mér flottara að hafa ekki samlitað. En ég veit um einn Hellrot bíl sem er bara í lagi samlitur ![]() Annars geturðu skoðað þennan þráð líka http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... llrot+pics |
Author: | Omar [ Wed 06. Jun 2007 19:58 ] |
Post subject: | |
![]() Gamli minn, liturinn var að vísu brilliant rot. Kom ágætlega út en hefði ekki gert þetta sjálfur, hugsaði mikið útí að kaupa nýja svarta lista á hann. edit: Rakst á einn enn: ![]() |
Author: | steini [ Wed 06. Jun 2007 20:53 ] |
Post subject: | |
Omar wrote: ![]() Gamli minn, liturinn var að vísu brilliant rot. Kom ágætlega út en hefði ekki gert þetta sjálfur, hugsaði mikið útí að kaupa nýja svarta lista á hann. edit: Rakst á einn enn: ![]() ég á þennan núna ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 06. Jun 2007 21:31 ] |
Post subject: | |
steini wrote: Omar wrote: ![]() Gamli minn, liturinn var að vísu brilliant rot. Kom ágætlega út en hefði ekki gert þetta sjálfur, hugsaði mikið útí að kaupa nýja svarta lista á hann. edit: Rakst á einn enn: ![]() ég á þennan núna ![]() Hmmm... hélt að þessi bíll væri ónýtur eða eitthvað ![]() |
Author: | Einari [ Wed 06. Jun 2007 23:04 ] |
Post subject: | |
þetta eru allt saman 2 dyra bílar... minn er 4ra dyra, eruð þið ekki með einhverjar myndir af svoleiðis samlituðum? og Steini, þetta er gamli þinn ![]() |
Author: | steini [ Wed 06. Jun 2007 23:24 ] |
Post subject: | |
ok semsagt þessi? ![]() ég myndi samlita hann ![]() og þessi 2ja dyra sem ég á núna er ekki ónýtur ![]() ![]() ![]() |
Author: | steini [ Wed 06. Jun 2007 23:36 ] |
Post subject: | |
eini sem ég fann í fljótu bragði, hurðahúnanir eru týndir ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 07. Jun 2007 00:32 ] |
Post subject: | |
Og listarnir líka ![]() Það er flott að samlita svona rauðann E36. |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 07. Jun 2007 00:34 ] |
Post subject: | |
æjj veit það ekki.. gæti lúkkað á rauðum.. en finnst E36 alltaf flottastir með svarta lista.. brýtur upp línurnar í honum.. |
Author: | steini [ Thu 07. Jun 2007 00:36 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Og listarnir líka
![]() Það er flott að samlita svona rauðann E36. já ég tók ekki eftir að það voru engir listar ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 07. Jun 2007 00:50 ] |
Post subject: | |
steini wrote: ///MR HUNG wrote: Og listarnir líka ![]() Það er flott að samlita svona rauðann E36. já ég tók ekki eftir að það voru engir listar ![]() |
Author: | steini [ Thu 07. Jun 2007 01:05 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: steini wrote: ///MR HUNG wrote: Og listarnir líka ![]() Það er flott að samlita svona rauðann E36. já ég tók ekki eftir að það voru engir listar ![]() þetta er lýka skrýtin bíll með asnalegan aftur enda ![]() ![]() ![]() |
Author: | Sezar [ Thu 07. Jun 2007 16:04 ] |
Post subject: | |
Úff tonn af sparsli og trebba í þessum ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Thu 07. Jun 2007 16:32 ] |
Post subject: | |
með samlitun á rauðum mér finnst e36 bíllinn missa línurnar og verða meiri klessa, það lækkar hann fyrir augað að vera með svarta lista að mínu mati ég var soldið að pæla í þessu en ákvað að halda mig við svarta lista á mínum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |