bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 21:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Þvottastöðvar
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 10:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þvottastöðvar
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.
* Opið allan sólarhringinn allt árið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
er held ég bara í hfj, er algjör snilld og virkar vel ;)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þvottastöðvar
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þvottastöðvar
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er


Nei er það? Svona sem maður keyrir í gegn ?

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þvottastöðvar
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Ingsie wrote:
Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er


Nei er það? Svona sem maður keyrir í gegn ?


Nei Svona löðurstöð, svona eins og nokkrir opnir bílskúrar vopnaðir með háþrýstidælum og dóti. Eins og SteiniB var að lýsa
Quote:
Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
http://www.allthreint.is/

Hef prófað að rúlla í gegnum þessa stöð...

Works Wonders !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ingsie wrote:
er held ég bara í hfj, er algjör snilld og virkar vel ;)

Nei, það er líka þannig í bæjarlind 18 (við hliðiná olís sem er hinumegin við götuna við smáralind...)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég held hann sé að tala um þar sem bíllinn er handþveiginn, en ekki svona græjja.. Grunar allavega að þetta sé fyrir blæjuna og ég myndi ekki vilja vera í henni í háþrýstiþvottastöð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
haha sérstaklega ekki með þessa blæju


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 16:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Einsii wrote:
Ég held hann sé að tala um þar sem bíllinn er handþveiginn, en ekki svona græjja.. Grunar allavega að þetta sé fyrir blæjuna og ég myndi ekki vilja vera í henni í háþrýstiþvottastöð :)


Einmitt, meira að spá í svoleiðis.. allt í lagi að hann sé háþrýstiþvegin bara verður að vera háþrýstiþveginn í höndunum (ekki sjálfvirkt í vél) þannig að það sé miðað á "rétta staði".. ;)

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Einsii wrote:
Ég held hann sé að tala um þar sem bíllinn er handþveiginn, en ekki svona græjja.. Grunar allavega að þetta sé fyrir blæjuna og ég myndi ekki vilja vera í henni í háþrýstiþvottastöð :)


Nei hann vill það pottþétt ekki heldur!!

Hélt að bíllinn minn myndi brotna þarna inni :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég þvoði alltaf blæjuna mína sjálfur uppá löður.

En ég setti líka alltaf tusku eða eitthvað meðfram blæjunni svo það myndi ekki leka inn.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þvottastöðvar
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 21:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Oct 2006 00:57
Posts: 147
Location: Reykjavík
Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er

ertu að meina Aktu Taktu :roll:

_________________
Björn Friðriksson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 21:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
arnibjorn wrote:
Ég þvoði alltaf blæjuna mína sjálfur uppá löður.

En ég setti líka alltaf tusku eða eitthvað meðfram blæjunni svo það myndi ekki leka inn.


Já líklegast er það sniðugasta leiðin..

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group