bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

740 disel
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22538
Page 1 of 2

Author:  Orri Þorkell [ Wed 06. Jun 2007 12:41 ]
Post subject:  740 disel

einhver hérna sem hefur prufað svona kagga? http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=207504 hef heyrt ekkert nema góðar sögur af 3.l dísel vélinni (þ.a.m. top gear) en 4.l ´vel og 259 dísel hö :shock:

Author:  JonFreyr [ Wed 06. Jun 2007 14:21 ]
Post subject:  ....

Ekki veitir af, bíllinn er rúm 2 tonn :) en þetta ætti að toga hressilega !

Author:  Deviant TSi [ Wed 06. Jun 2007 15:31 ]
Post subject: 

Shit ég vissi ekki að það væri til 740 Dísel :shock:

Author:  bjornf [ Wed 06. Jun 2007 21:16 ]
Post subject: 

Félagi minn átti eitt sinn svona 730D, 2003 það var fínt tog í þessu miða við þyngd bílsins og vélarstærð, ég get líka rétt ímyndað mér V12 760 bíllinn hlítur að vera hrikalegur :P geggjaðir bílar að utan sem innann bara þægindi 8)

Author:  slapi [ Wed 06. Jun 2007 21:52 ]
Post subject: 

740 dísel er rugl skemmtilegir bílar , togar endless.

Author:  MrManiac [ Thu 07. Jun 2007 04:34 ]
Post subject: 

Prófaði svona 740 bíl samhliða 730. Má vera að eintakið hafi verið slæmt af 740 bílnum, Enn mér fannst 730 bílinn mun skemtilegri. Það var eins og ég væri að gangsetja gröfu þegar 740 bílinn fór í gang.

Author:  Angelic0- [ Thu 07. Jun 2007 05:22 ]
Post subject: 

ég er einmitt búinn að vera að falast eftir E39 540D ;)

Author:  Alpina [ Thu 07. Jun 2007 07:29 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
ég er einmitt búinn að vera að falast eftir E39 540D ;)


Sem er ekki til nema ,,,,,,,,,, spes custom swap,,

Author:  Hannsi [ Thu 07. Jun 2007 08:05 ]
Post subject:  Re: ....

JonFreyr wrote:
Ekki veitir af, bíllinn er rúm 2 tonn :) en þetta ætti að toga hressilega !


740d er að toga 600nm og er V8 3.9l

745d er aftur á móti 4.4 V8 og er að skila 325hö og 700nm :drool:

Author:  Angelic0- [ Thu 07. Jun 2007 12:11 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
ég er einmitt búinn að vera að falast eftir E39 540D ;)


Sem er ekki til nema ,,,,,,,,,, spes custom swap,,


Virkilega, mér var bent á einhvern E39 540D, en hann var ljótur..

Ég fór á wikipedia og þar fann ég þetta:
http://no.wikipedia.org/wiki/BMW_E39

Fannst einmitt undarlegt að finna engan svona bíl á mobbanum..

Author:  Hannsi [ Thu 07. Jun 2007 13:07 ]
Post subject: 

540d E39 er ekki til sést líka hvaða mótorar eru í E39 hægramegin

2,2 liter bensin
2,5 liter bensin
2,8 liter bensin
3,0 liter bensin
3,5 liter bensin
4,0 liter bensin
4,4 liter bensin
5,0 liter bensin
2,5 liter diesel
3,0 liter diesel


Og ef þú lest þig til um M67 þá séðru að hann kemur bara sjölínunni ;)

Author:  Orri Þorkell [ Thu 07. Jun 2007 23:04 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
ég er einmitt búinn að vera að falast eftir E39 540D ;)


Sem er ekki til nema ,,,,,,,,,, spes custom swap,,

ég sat í leigubíl um daginn með 4.L dísel (sagði bílstjórinn) og þetta var 5 lína, veit reyndar ekki hvað body-ið heitir en þetta er allavega lúkkið sem var í fyrra. gæti samt verið að hann hafi verið að bulla eða ég hafi verið svona drukkinn 8) :lol:

Author:  Orri Þorkell [ Thu 07. Jun 2007 23:06 ]
Post subject: 

en hvað er eigilega hröðunin á þessum bílum?

Author:  Alpina [ Thu 07. Jun 2007 23:09 ]
Post subject: 

Pappas 730i wrote:
en hvað er eigilega hröðunin á þessum bílum?


NÓG

Author:  Orri Þorkell [ Thu 07. Jun 2007 23:10 ]
Post subject: 

já hlítur að vera nóg fyrir mig þar sem að e32 730i 6cyl er nógu hraður fyrir mig og rúmlega það :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/