bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þvottastöðvar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22537
Page 1 of 2

Author:  Deviant TSi [ Wed 06. Jun 2007 10:36 ]
Post subject:  Þvottastöðvar

Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Author:  Steini B [ Wed 06. Jun 2007 14:09 ]
Post subject:  Re: Þvottastöðvar

Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.
* Opið allan sólarhringinn allt árið.

Author:  Ingsie [ Wed 06. Jun 2007 14:23 ]
Post subject: 

er held ég bara í hfj, er algjör snilld og virkar vel ;)

Author:  Arnarf [ Wed 06. Jun 2007 14:24 ]
Post subject:  Re: Þvottastöðvar

Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er

Author:  Ingsie [ Wed 06. Jun 2007 14:33 ]
Post subject:  Re: Þvottastöðvar

Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er


Nei er það? Svona sem maður keyrir í gegn ?

Author:  Arnarf [ Wed 06. Jun 2007 14:41 ]
Post subject:  Re: Þvottastöðvar

Ingsie wrote:
Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er


Nei er það? Svona sem maður keyrir í gegn ?


Nei Svona löðurstöð, svona eins og nokkrir opnir bílskúrar vopnaðir með háþrýstidælum og dóti. Eins og SteiniB var að lýsa
Quote:
Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.

Author:  Angelic0- [ Wed 06. Jun 2007 15:30 ]
Post subject: 

http://www.allthreint.is/

Hef prófað að rúlla í gegnum þessa stöð...

Works Wonders !

Author:  Steini B [ Wed 06. Jun 2007 15:41 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
er held ég bara í hfj, er algjör snilld og virkar vel ;)

Nei, það er líka þannig í bæjarlind 18 (við hliðiná olís sem er hinumegin við götuna við smáralind...)

Author:  Einsii [ Wed 06. Jun 2007 16:01 ]
Post subject: 

Ég held hann sé að tala um þar sem bíllinn er handþveiginn, en ekki svona græjja.. Grunar allavega að þetta sé fyrir blæjuna og ég myndi ekki vilja vera í henni í háþrýstiþvottastöð :)

Author:  ///M [ Wed 06. Jun 2007 16:08 ]
Post subject: 

haha sérstaklega ekki með þessa blæju

Author:  Deviant TSi [ Wed 06. Jun 2007 16:09 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Ég held hann sé að tala um þar sem bíllinn er handþveiginn, en ekki svona græjja.. Grunar allavega að þetta sé fyrir blæjuna og ég myndi ekki vilja vera í henni í háþrýstiþvottastöð :)


Einmitt, meira að spá í svoleiðis.. allt í lagi að hann sé háþrýstiþvegin bara verður að vera háþrýstiþveginn í höndunum (ekki sjálfvirkt í vél) þannig að það sé miðað á "rétta staði".. ;)

Author:  Aron Andrew [ Wed 06. Jun 2007 18:28 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Ég held hann sé að tala um þar sem bíllinn er handþveiginn, en ekki svona græjja.. Grunar allavega að þetta sé fyrir blæjuna og ég myndi ekki vilja vera í henni í háþrýstiþvottastöð :)


Nei hann vill það pottþétt ekki heldur!!

Hélt að bíllinn minn myndi brotna þarna inni :lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 06. Jun 2007 18:30 ]
Post subject: 

Ég þvoði alltaf blæjuna mína sjálfur uppá löður.

En ég setti líka alltaf tusku eða eitthvað meðfram blæjunni svo það myndi ekki leka inn.

Author:  bjornf [ Wed 06. Jun 2007 21:30 ]
Post subject:  Re: Þvottastöðvar

Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Deviant TSi wrote:
Hvaða þvottastöðvar eru "ok" hérna á höfuðborgarsvæðinu? Þeas. sem þið treystið fyrir bílunum ykkar, nota ekki kústa/rúllur og nota hreina svampa og handklæði..

Prófaðu snertilausu stöðvarnar hjá Löðri í hafnarfirði eða kópavogi (bæjarlind 18 ), snilldar stöðvar!


Snertilaus þvottastöð

* Engir burstar, aðeins háþrýstiþvottur og gæða hreinsiefni.



Þá er líka gott að muna að koma með microfiber tusku eða e-ð til að þurrka bílinn svo.

Líka stöð hjá mjóddinni, þar sem staldrið er

ertu að meina Aktu Taktu :roll:

Author:  Deviant TSi [ Wed 06. Jun 2007 21:53 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ég þvoði alltaf blæjuna mína sjálfur uppá löður.

En ég setti líka alltaf tusku eða eitthvað meðfram blæjunni svo það myndi ekki leka inn.


Já líklegast er það sniðugasta leiðin..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/