bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Samlita eða ekki
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 19:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
Núna er ég að heilmála bílinn minn (E36 sedan)

Liturinn er hellrot. Sílsarnir og stuðararnir eru samlitir en ég er að hugsa um hvort að ég eigi að láta samlita listana á stuðurunum, brettunum og hurðunum.

Ef þið vitið um einhverjar myndir af svona samlituðum bíl, endilega að pósta þeim hingað inn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 19:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nánast alltaf finnst mér flottara að hafa ekki samlitað. En ég veit um einn Hellrot bíl sem er bara í lagi samlitur


Image


Annars geturðu skoðað þennan þráð líka

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... llrot+pics

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 28. Nov 2005 02:10
Posts: 122
Location: 105
Image

Gamli minn, liturinn var að vísu brilliant rot.
Kom ágætlega út en hefði ekki gert þetta sjálfur, hugsaði mikið útí að kaupa nýja svarta lista á hann.


edit: Rakst á einn enn:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 20:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Omar wrote:
Image

Gamli minn, liturinn var að vísu brilliant rot.
Kom ágætlega út en hefði ekki gert þetta sjálfur, hugsaði mikið útí að kaupa nýja svarta lista á hann.


edit: Rakst á einn enn:
Image


ég á þennan núna :wink:

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
steini wrote:
Omar wrote:
Image

Gamli minn, liturinn var að vísu brilliant rot.
Kom ágætlega út en hefði ekki gert þetta sjálfur, hugsaði mikið útí að kaupa nýja svarta lista á hann.


edit: Rakst á einn enn:
Image


ég á þennan núna :wink:


Hmmm... hélt að þessi bíll væri ónýtur eða eitthvað :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 23:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
þetta eru allt saman 2 dyra bílar... minn er 4ra dyra, eruð þið ekki með einhverjar myndir af svoleiðis samlituðum?

og Steini, þetta er gamli þinn :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
ok semsagt þessi?
Image

ég myndi samlita hann :wink:




og þessi 2ja dyra sem ég á núna er ekki ónýtur :o það vantar bara framstuðara :wink: en það var bara spyrna sem var farin og það er búið að skifta um hana :wink:

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Last edited by steini on Thu 07. Jun 2007 00:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
eini sem ég fann í fljótu bragði, hurðahúnanir eru týndir :?

Image

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Og listarnir líka :?


Það er flott að samlita svona rauðann E36.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
æjj veit það ekki.. gæti lúkkað á rauðum.. en finnst E36 alltaf flottastir með svarta lista.. brýtur upp línurnar í honum..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
///MR HUNG wrote:
Og listarnir líka :?


Það er flott að samlita svona rauðann E36.


já ég tók ekki eftir að það voru engir listar :lol:

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
steini wrote:
///MR HUNG wrote:
Og listarnir líka :?


Það er flott að samlita svona rauðann E36.


já ég tók ekki eftir að það voru engir listar :lol:
og engin stefnuljós en þeir eru reyndar sumir svoleiðis.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 01:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
///MR HUNG wrote:
steini wrote:
///MR HUNG wrote:
Og listarnir líka :?


Það er flott að samlita svona rauðann E36.


já ég tók ekki eftir að það voru engir listar :lol:
og engin stefnuljós en þeir eru reyndar sumir svoleiðis.


þetta er lýka skrýtin bíll með asnalegan aftur enda :lol:

Image

Image

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Úff tonn af sparsli og trebba í þessum :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 16:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
með samlitun á rauðum

mér finnst e36 bíllinn missa línurnar og verða meiri klessa, það lækkar hann fyrir augað að vera með svarta lista að mínu mati

ég var soldið að pæla í þessu en ákvað að halda mig við svarta lista á mínum

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group