bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar einhvern til að hjálpa mér! borga vel fyrir aðstoðina
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22455
Page 1 of 1

Author:  Svenni Tiger [ Sat 02. Jun 2007 10:30 ]
Post subject:  Vantar einhvern til að hjálpa mér! borga vel fyrir aðstoðina

vantar einhvern til að tékka hvað er að bílnum mínum. hann fer ekki í gang einhverra hluta vegna, bara alltíeinu, var búinn að vera fínn mjög lengi.:S... hann fer ekki í gang og mig vantar mjög nauðsinglega að það gerist í dag.... ég borga vel fyrir það!!!!!! því bíllinn verður að vera í lagi fyrir sunnudagsnótt þar sem ég er að fara til keflavíkur í flug... plís hringja í 6960609 ef þið getið astoðað mig eitthvað

Author:  mattiorn [ Sat 02. Jun 2007 11:29 ]
Post subject:  Re: Vantar einhvern til að hjálpa mér! borga vel fyrir aðsto

Svenni Tiger wrote:
vantar einhvern til að tékka hvað er að bílnum mínum. hann fer ekki í gang einhverra hluta vegna, bara alltíeinu, var búinn að vera fínn mjög lengi.:S... hann fer ekki í gang og mig vantar mjög nauðsinglega að það gerist í dag.... ég borga vel fyrir það!!!!!! því bíllinn verður að vera í lagi fyrir sunnudagsnótt þar sem ég er að fara til keflavíkur í flug... plís hringja í 6960609 ef þið getið astoðað mig eitthvað


búinn að skipta um kerti?

Author:  Svenni Tiger [ Sat 02. Jun 2007 13:31 ]
Post subject:  Re: Vantar einhvern til að hjálpa mér! borga vel fyrir aðsto

mattiorn wrote:
Svenni Tiger wrote:
vantar einhvern til að tékka hvað er að bílnum mínum. hann fer ekki í gang einhverra hluta vegna, bara alltíeinu, var búinn að vera fínn mjög lengi.:S... hann fer ekki í gang og mig vantar mjög nauðsinglega að það gerist í dag.... ég borga vel fyrir það!!!!!! því bíllinn verður að vera í lagi fyrir sunnudagsnótt þar sem ég er að fara til keflavíkur í flug... plís hringja í 6960609 ef þið getið astoðað mig eitthvað


búinn að skipta um kerti?


þau eru mjög nýleg 4 póla súperkerti... gætu verið blaut ætla að tékka á því á eftir... hann virðist taka smá viðsér en nær ekki alveg að startast... veistu hvað það gærti annað verið en blaut :? ?

Author:  Eggert [ Sat 02. Jun 2007 13:33 ]
Post subject: 

Fær hann alveg bensín? Er hann að neista?

Author:  Svenni Tiger [ Sat 02. Jun 2007 14:20 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Fær hann alveg bensín? Er hann að neista?


held hann fái allavega bensín... það er glæný bensíndæla og glæ nýr fuel pressure regulator og glæ nýr sveifarás skynjari... :?

Author:  Eggert [ Sat 02. Jun 2007 14:41 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
Eggert wrote:
Fær hann alveg bensín? Er hann að neista?


held hann fái allavega bensín... það er glæný bensíndæla og glæ nýr fuel pressure regulator og glæ nýr sveifarás skynjari... :?


Það þýðir ekkert að halda neitt... bara tjekka á þessu, það er ekki flókið. Það getur allt bilað. :?

Author:  Hannsi [ Sat 02. Jun 2007 14:46 ]
Post subject: 

Ef hann tekur við sér þá er hann örugglega að fá neista ;)
Þannig ég held að það sé bensínið ;)

Author:  Þórir [ Sat 02. Jun 2007 14:57 ]
Post subject: 

Sæll.

Er þetta M20? Ég lenti tvisvar í því með minn gamla M20b20 að hann fór ekki í gang, ég skipti þá um sveifarásskynjara en lenti einu sinni enn í þessu. Þá var startaðist bara út af honum einstaka sinnum var eins og hann tæki aðeins við sér en svo bara fór hann ekkert í gang.

Hjá mér var nóg að bíða, beið í hálfan dag og síðan rauk hann í gang, það var bara eins og maður hafi bleytt kertin aðeins og það var nóg til þess að hann harðneitaði að fara í gang.

Ég myndi kippa úr honum kertunum og skoða þau, ef hvort þau eru olíu- eða bensín blaut, það getur verið mjög svipað útlits og þá er bara að lykta af kertunum, þá veistu alveg hvort er.

Ef kertin eru blaut myndi ég strax kaupa ný, kerti sem hafa blotnað verða aldrei jafngóð og ný, og skella nýjum kertum í, fá síðan start og passa mig á að reyna að fá hann strax í gang og hægt er, ekkert leyfa honum að hökkta neitt bara reyna að ná honum strax á smá snúning til að halda honum í gangi.

Etv. hjálpar þetta ekkert, en ég gerði þetta svona og gamli fór alltaf í gang þó það tæki etv. smá vesen.

Kveðja
Þórir

Author:  Tommi Camaro [ Sat 02. Jun 2007 19:48 ]
Post subject: 

vandarmálið við þennan bíll er það að hann gengur alltof ríkur. bleytir kertinn þanning . liggur við að það sprautast bensín út um pústið á honum.

Author:  Bjarki [ Sat 02. Jun 2007 19:57 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
vandarmálið við þennan bíll er það að hann gengur alltof ríkur. bleytir kertinn þanning . liggur við að það sprautast bensín út um pústið á honum.


Já það eru orð að sönnu :?

Author:  Svenni Tiger [ Sun 03. Jun 2007 01:07 ]
Post subject: 

Þórir wrote:
Sæll.

Er þetta M20? Ég lenti tvisvar í því með minn gamla M20b20 að hann fór ekki í gang, ég skipti þá um sveifarásskynjara en lenti einu sinni enn í þessu. Þá var startaðist bara út af honum einstaka sinnum var eins og hann tæki aðeins við sér en svo bara fór hann ekkert í gang.

Hjá mér var nóg að bíða, beið í hálfan dag og síðan rauk hann í gang, það var bara eins og maður hafi bleytt kertin aðeins og það var nóg til þess að hann harðneitaði að fara í gang.

Ég myndi kippa úr honum kertunum og skoða þau, ef hvort þau eru olíu- eða bensín blaut, það getur verið mjög svipað útlits og þá er bara að lykta af kertunum, þá veistu alveg hvort er.

Ef kertin eru blaut myndi ég strax kaupa ný, kerti sem hafa blotnað verða aldrei jafngóð og ný, og skella nýjum kertum í, fá síðan start og passa mig á að reyna að fá hann strax í gang og hægt er, ekkert leyfa honum að hökkta neitt bara reyna að ná honum strax á smá snúning til að halda honum í gangi.

Etv. hjálpar þetta ekkert, en ég gerði þetta svona og gamli fór alltaf í gang þó það tæki etv. smá vesen.

Kveðja
Þórir



takk fyrir ráðið... þau voru já blaut... og ég hef núna keyrt hann frekar lengi og svo drap ég á honum og prófaði að starta og hann rauk í gang. :) en já hann er of ríkur og ég þarf að prófa fyrst að taka tölvukubbinn úr og sjá eikkern mun.

Author:  Angelic0- [ Sun 03. Jun 2007 13:52 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
Þórir wrote:
Sæll.

Er þetta M20? Ég lenti tvisvar í því með minn gamla M20b20 að hann fór ekki í gang, ég skipti þá um sveifarásskynjara en lenti einu sinni enn í þessu. Þá var startaðist bara út af honum einstaka sinnum var eins og hann tæki aðeins við sér en svo bara fór hann ekkert í gang.

Hjá mér var nóg að bíða, beið í hálfan dag og síðan rauk hann í gang, það var bara eins og maður hafi bleytt kertin aðeins og það var nóg til þess að hann harðneitaði að fara í gang.

Ég myndi kippa úr honum kertunum og skoða þau, ef hvort þau eru olíu- eða bensín blaut, það getur verið mjög svipað útlits og þá er bara að lykta af kertunum, þá veistu alveg hvort er.

Ef kertin eru blaut myndi ég strax kaupa ný, kerti sem hafa blotnað verða aldrei jafngóð og ný, og skella nýjum kertum í, fá síðan start og passa mig á að reyna að fá hann strax í gang og hægt er, ekkert leyfa honum að hökkta neitt bara reyna að ná honum strax á smá snúning til að halda honum í gangi.

Etv. hjálpar þetta ekkert, en ég gerði þetta svona og gamli fór alltaf í gang þó það tæki etv. smá vesen.

Kveðja
Þórir



takk fyrir ráðið... þau voru já blaut... og ég hef núna keyrt hann frekar lengi og svo drap ég á honum og prófaði að starta og hann rauk í gang. :) en já hann er of ríkur og ég þarf að prófa fyrst að taka tölvukubbinn úr og sjá eikkern mun.


Ef að þú ert að nota BOSCH Super 4.. eða Super +

Þá er það algjört eitur í M20..

Veit að það er mjög algengt að þeir bleyti sig með þessum tegundum kerta...

NGK er málið í þennan bíl !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/