bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leikdagur á Akstursbraut.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22413 |
Page 1 of 4 |
Author: | Porsche-Ísland [ Thu 31. May 2007 15:21 ] |
Post subject: | Leikdagur á Akstursbraut.is |
Jæja jæja, loksins er leyfið komið. Þannig að núna er um að gera að ná sér í viðauka og gera bílinn kláran fyrir átök sumarsins. En annars er bara stöðluð auglýsing. Sunnudaginn 03. Júní verður leikdagur á Rallykross brautinni. Brautin verður opin frá 10 og eitthvað fram eftir degi. Fer eftir aðsókn. Þar mun fólk geta leikið sér og lært inn á bílana sína. Áhorfendur eru beðnir um að leggja við sjoppuna. Eknir eru 5 hringir í einu. Einungis einn bíll mun verða í brautinni í einu. Bílar þurfa að vera með skoðun og með tryggingarviðauka. Og standast skoðun á staðnum ef þurfa þykir. Menn fá ekki að aka ef dekk eru orðin slitin inn í striga. Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini. Öllum sem taka þátt er skylt að nota öryggishjálm. Vinsamlegast komið með eigin hjálm, það flýtir fyrir. Ef ökumaður veldur tjóni á brautinni eða umhverfi hennar er ökumaður ábyrgur fyrir því og verður að laga það. Gjald fyrir að aka er 5000 kr. meðlima gjald og síðan verður 1000 kr. gjald fyrir hvern dag eftir það. Þeir sem ætla að taka þátt verða að koma með tryggingarviðauka og undirritaða þáttökuyfirlýsingu, og peninginn í seðlum. Er að ganga frá leigu á GSM posa en get ekki lofað að hann verði kominn fyrir helgi. Engin undanþága verður frá þessum reglum. Mér þykir leitt að senda menn heim án þess að fá að aka en lögin eru bara svona og ég fer eftir þeim. Ef menn lenda í vandræðum við að rata þá hringið í mig í síma 897 1020. Þáttökuyfirlýsing Þátttökuyfirlýsing vegna æfingar í brautarakstri sem fram fer þ. 03 / 06 / 2007 Undirritaður ökumaður lýsir því hér með yfir að hafa lesið reglur þær sem gilda um æfinguna og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu. Undirritaður gerir sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja akstri á brautini og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð. Undirritaður staðfestir með undirritun sinni að gera engar kröfur á hendur umsjónamanni brautarinnar, landeiganda né heldur þeim er stjórna leikdeginum vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni - hvort heldur um er að ræða eigna- eða líkamstjón. ______________________________________ Nafn ökumanns ___________________ Kennitala _____________ Bílnúmer ____________ ____________________ GSM númer og e-mail (vegna ökumanna sem er yngri en 18 ára) Undirritaður forráðamaður ökumanns samþykkir ofangreinda skilmála og gefur samþykki fyrir þátttöku viðkomandi. _____________________________________ Nafn forráðamanns _____________________ Kennitala |
Author: | ///M [ Thu 31. May 2007 15:29 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ROCK'N'ROLL hlakka til þegar hvíti verður ready í track action ![]() |
Author: | zazou [ Thu 31. May 2007 15:37 ] |
Post subject: | |
Partíið heldur áfram ![]() |
Author: | Arnarf [ Thu 31. May 2007 15:38 ] |
Post subject: | |
Verður þetta svo vikulega eða hálfmánaðarlega? Er bíllaus í alveg viku núna ![]() |
Author: | Porsche-Ísland [ Thu 31. May 2007 16:01 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: Verður þetta svo vikulega eða hálfmánaðarlega?
Er bíllaus í alveg viku núna ![]() Góð spurning, Þetta er eitthvað sem við erum að vinna í en settum uppkast á netið í vor,, ætlum að breyta því aðeins. En hugmyndin er að hafa föst kvöld til æfinga og svo höfum við helgarnar öðru hvoru. En endilega lítið á www.akstursbraut.is Og segðið mér hað ykkur fynnst. |
Author: | gstuning [ Thu 31. May 2007 16:08 ] |
Post subject: | |
Það hefur þá verið opinberað : sumarið er byrjað ![]() |
Author: | iar [ Thu 31. May 2007 16:48 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Það hefur þá verið opinberað :
sumarið er byrjað ![]() Ætlaði einmitt að segja það sama: GLEÐILEGT SUMAR!! ![]() Viðauki: check Yfirlýsing: check Skoðun: check Ökuskírteini: check Hjálmur: þarf að gramsa í geymslunni ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 31. May 2007 16:58 ] |
Post subject: | |
Bíll: Nei Yfirlýsing: Já Skoðun: Nei Ökuskírteini: Já Hjálmur: Nei Þetta lítur ekki vel út fyrir mig... ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 31. May 2007 17:08 ] |
Post subject: | |
lítur út fyrir að það sé rönn á sunnudaginn ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 31. May 2007 17:20 ] |
Post subject: | |
Frábært að sjá að leyfið sé komið ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 31. May 2007 18:07 ] |
Post subject: | |
GLÆSILEGT, kominn tími til ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 31. May 2007 18:09 ] |
Post subject: | |
ég efast um að 330 automagic touring sé að gera sig á brautinni ![]() Ætli ég verði ekki að segja pass þetta sumarið.. ![]() |
Author: | Steinieini [ Thu 31. May 2007 18:32 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Það hefur þá verið opinberað :
sumarið er byrjað ![]() Væri ekki góð tilbreyting frá því að vinna í þessum 335 að skella eins og einu coilover kerfi í 325 ![]() Ég verð sjóveikur á mtech ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 31. May 2007 22:15 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: gstuning wrote: Það hefur þá verið opinberað : sumarið er byrjað ![]() Væri ekki góð tilbreyting frá því að vinna í þessum 335 að skella eins og einu coilover kerfi í 325 ![]() Ég verð sjóveikur á mtech ![]() Það verða ekki tekin nein breik á honum þangað til hann fer. Allt þarf að bíða á meðann |
Author: | Steinieini [ Fri 01. Jun 2007 00:05 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Steinieini wrote: gstuning wrote: Það hefur þá verið opinberað : sumarið er byrjað ![]() Væri ekki góð tilbreyting frá því að vinna í þessum 335 að skella eins og einu coilover kerfi í 325 ![]() Ég verð sjóveikur á mtech ![]() Það verða ekki tekin nein breik á honum þangað til hann fer. Allt þarf að bíða á meðann Já já,,,enda meira sagt í glensi og gríni. PK var að koma af sprautuverkstæði og bíður bara spenntur ![]() ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |