bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað kostar að sprauta felgur gunmetal?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22393
Page 1 of 2

Author:  Svenni Tiger [ Wed 30. May 2007 20:51 ]
Post subject:  hvað kostar að sprauta felgur gunmetal?

var að pæla í því hvað það kostar að sprauta felgur gunmetal... eika svartar eða eitthvað.... hvert fer maður til að fá þetta svart eða ódýrt..

Author:  ömmudriver [ Wed 30. May 2007 20:52 ]
Post subject: 

Pólýhúðun :wink:

Author:  KristjánBMW [ Wed 30. May 2007 22:59 ]
Post subject: 

hvað kostar það?
polýhuðun.

Author:  bjahja [ Wed 30. May 2007 23:07 ]
Post subject: 

Polyhudun.is wrote:
Núna getum boðið uppá sandblástur og húðun í einum pakka og tekur það ferli um 2-3 daga. þið komið með felgurnar dekkjalausar og við klárum rest.
Fyrir þetta tökum við aðeins 31.722 fyrir ganginn af fólksbílafelgur og 34.522 fyrir ganginn af jeppafelgum.
Húðun bara kostar 19.322 á ganginn óháð stærð

Author:  Astijons [ Thu 31. May 2007 00:41 ]
Post subject: 

þeir voru með svona black metal... djöfull var það geðsjúkt... var alveg veikur en þorði ekki...

Author:  Svenni Tiger [ Thu 31. May 2007 08:46 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Polyhudun.is wrote:
Núna getum boðið uppá sandblástur og húðun í einum pakka og tekur það ferli um 2-3 daga. þið komið með felgurnar dekkjalausar og við klárum rest.
Fyrir þetta tökum við aðeins 31.722 fyrir ganginn af fólksbílafelgur og 34.522 fyrir ganginn af jeppafelgum.
Húðun bara kostar 19.322 á ganginn óháð stærð


er 31.722kr. mikið eða lítið? er þetta ódýrara eða dýrara annarstaðar?

Author:  BMWaff [ Thu 31. May 2007 09:18 ]
Post subject: 

Finnst það ekki það mikið ef þetta er vel gert..

Author:  Svezel [ Thu 31. May 2007 09:27 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
bjahja wrote:
Polyhudun.is wrote:
Núna getum boðið uppá sandblástur og húðun í einum pakka og tekur það ferli um 2-3 daga. þið komið með felgurnar dekkjalausar og við klárum rest.
Fyrir þetta tökum við aðeins 31.722 fyrir ganginn af fólksbílafelgur og 34.522 fyrir ganginn af jeppafelgum.
Húðun bara kostar 19.322 á ganginn óháð stærð


er 31.722kr. mikið eða lítið? er þetta ódýrara eða dýrara annarstaðar?


það kostaði síðast þegar ég lét glerblása, 22þús fyrir ganginn

Author:  Svenni Tiger [ Thu 31. May 2007 09:33 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Svenni Tiger wrote:
bjahja wrote:
Polyhudun.is wrote:
Núna getum boðið uppá sandblástur og húðun í einum pakka og tekur það ferli um 2-3 daga. þið komið með felgurnar dekkjalausar og við klárum rest.
Fyrir þetta tökum við aðeins 31.722 fyrir ganginn af fólksbílafelgur og 34.522 fyrir ganginn af jeppafelgum.
Húðun bara kostar 19.322 á ganginn óháð stærð


er 31.722kr. mikið eða lítið? er þetta ódýrara eða dýrara annarstaðar?


það kostaði síðast þegar ég lét glerblása, 22þús fyrir ganginn


ok...léstu gera það hjá þeim eða?

Author:  Svezel [ Thu 31. May 2007 09:43 ]
Post subject: 

hjá HK sandblæstri í hfj

Author:  Svenni Tiger [ Thu 31. May 2007 10:09 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
hjá HK sandblæstri í hfj


hvar helduru að það sé ódýrast að fara?

Author:  bjornvil [ Thu 31. May 2007 10:52 ]
Post subject: 

Astijons wrote:
þeir voru með svona black metal... djöfull var það geðsjúkt... var alveg veikur en þorði ekki...


Image

:lol:

Author:  Svezel [ Thu 31. May 2007 13:29 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
Svezel wrote:
hjá HK sandblæstri í hfj


hvar helduru að það sé ódýrast að fara?


ekki hugmynd, HK voru bara þeir einu með glerblástur

Author:  KristjánBMW [ Thu 31. May 2007 13:32 ]
Post subject: 

og hver er munurinn a glerblastur og sandblastur, gler notað i stað sands eða?

Author:  Einarsss [ Thu 31. May 2007 13:38 ]
Post subject: 

KristjánBMW wrote:
og hver er munurinn a glerblastur og sandblastur, gler notað i stað sands eða?


Er það ekki nokkuð augljóst :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/