bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Blár 318 á Bílahorninu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22349
Page 1 of 1

Author:  Libero [ Mon 28. May 2007 20:12 ]
Post subject:  Blár 318 á Bílahorninu

Veit einhver eitthvað um Bláan '97 BMW 318 sem stendur á bílasölunnu bílahorninu, númerið á bílnum er YB 061.

Allar upplýsingar eru vel þegnar.

þetta er bílinn.
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=105550

Author:  moog [ Mon 28. May 2007 23:00 ]
Post subject: 

Veit lítið sem ekkert um bílinn en finnst samt spes að ´97 bíll sé með pre-facelift nýru og grill.

Gæti bent til þess að bíll hafi lent í framtjóni.

Skv. us.is þá er bíllinn skráður hvítur á litinn en það gæti verið vitleysa hjá us.

Author:  xtract- [ Tue 29. May 2007 00:29 ]
Post subject: 

ja, thad var eitthvad ad thessum bil a sinum tima, sami gaei og lagadi gamla minn (nuverandi aronisonfire) var eitthvad ad stussast i thessum bil, getid spurt togga bilasala a bilahorninu hvad var ad thessum bil og allt thad...

Author:  Angelic0- [ Tue 29. May 2007 03:46 ]
Post subject: 

Þessi bíll var í keflavík á sínum tíma í eigu einhverrar BMW hnetu...

Alltaf fengið topp viðhald eftir minni bestu vitneskju...

En þá var hann með facelift nýru og önnur framljós....

Sterk ábending um framtjón..

Author:  Libero [ Tue 29. May 2007 08:47 ]
Post subject: 

takk takk

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/