bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flytja stuðara frá UK
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22341
Page 1 of 1

Author:  srr [ Mon 28. May 2007 02:23 ]
Post subject:  Flytja stuðara frá UK

Sælir,

Hvað gæti ég búist við að þurfa að borga í flutning af tveimur stuðurum frá t.d. Bretlandi ?
Svona kemst ekki með pósti, allt of stórt....hvaða flutningsmátar eru sniðugir í þetta ?

Ps. er að spá í þessum t.d.
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... &rd=1&rd=1

Author:  adler [ Mon 28. May 2007 10:27 ]
Post subject: 

Ég hef verslað við þennan það er mín reynsla að það sé 100% að marka mannin og hann veit hvað það kostar að senda þetta þannig að það er best að spyrja hann að því, en þar sem að þetta er frekar stórt stikki þá gæti það orðið frekar dýrt.

Þarna er heimasíðan hjá honum.

http://www.m3spares.com/Breaking_now.htm

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/