bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 4 stk bmw i vökuporti
PostPosted: Wed 23. May 2007 19:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 14. Jan 2007 01:42
Posts: 56
for i vöku i dag og rakst a 3 eða 4 bmw 1 stk 4cyl sjalfskiftan 316 eða 318 89-91 1 stk 735 89 -91 1 stk 5oo 89 -91 og að eg held önnur 5ima 89-91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jabb ég tók akkúrat eitt pons úr þristinum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég tók framsvuntuna og húddemblemið af E30 bílnum....
Gírhnúð úr E34 bílnum
TRX Felgur af E32 bílnum :lol:

Maður er duglegur að fara í Vöku og safna að sér dóti 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
srr wrote:
Ég tók framsvuntuna og húddemblemið af E30 bílnum....
Gírhnúð úr E34 bílnum
TRX Felgur af E32 bílnum :lol:

Maður er duglegur að fara í Vöku og safna að sér dóti 8)


já ég sá stuðarinn var oná húddinu nebblega, plz segðu mér að þetta var ekki mtech þá verð ég öfundsjúkur og óður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þetta er svuntan, tók myndina einmitt eftir að ég náði þessu af :lol:

Veit ekki hvort þetta er Mtech eða normal ? Náði í þetta fyrir Gunna bróðir :wink:

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
srr wrote:
Þetta er svuntan, tók myndina einmitt eftir að ég náði þessu af :lol:

Veit ekki hvort þetta er Mtech eða normal ? Náði í þetta fyrir Gunna bróðir :wink:

Image


þetta er venjulegt, en guðminn góður hvað er gaman að róta þarna, maður er eins og barn, ég ætla aftur á morgun haha.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
srr wrote:
Ég tók framsvuntuna og húddemblemið af E30 bílnum....
Gírhnúð úr E34 bílnum
TRX Felgur af E32 bílnum :lol:

Maður er duglegur að fara í Vöku og safna að sér dóti 8)


Langar þig í fleyri TRX felgur? Ég á 4 stk eins TRX felgur og voru í þessari 7u ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kúl að það hafi verið lip á svuntunni, líklega ástæðan líka fyrir því að
A. Hún er ekki beygluð því að
B. Enginn hefur rekið svuntuna í til að týna lippinu,

Minns er sáttur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Danni wrote:
srr wrote:
Ég tók framsvuntuna og húddemblemið af E30 bílnum....
Gírhnúð úr E34 bílnum
TRX Felgur af E32 bílnum :lol:

Maður er duglegur að fara í Vöku og safna að sér dóti 8)


Langar þig í fleyri TRX felgur? Ég á 4 stk eins TRX felgur og voru í þessari 7u ;)

415mm ?
Almennileg dekk á þessu ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 11:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 01:45
Posts: 131
Fórum og náðum í aksturstölvu, stýri og tölvu fyrir rúðurnar eða eitthvað svoleiðis.

Það er alveg hægt að missa sig þarna við það að rífa úr bílum :D

_________________
E34 540 '93
E34 525 '92 (seldur)
E32 730 V8 '94 (seldur)
E34 525 '94 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 11:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 28. Apr 2007 05:57
Posts: 12
Location: Kef
má maður vera þarna bara og gramsa í bílunum eða? :D

_________________
Skoda Octavia RS Turbo
BMW E36 316I 1992
Pontiac Trans Am GTA ''88 (seldur)
Volvo S40 2.0 ''97 (í notkun)(til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
JónP wrote:
Fórum og náðum í aksturstölvu, stýri og tölvu fyrir rúðurnar eða eitthvað svoleiðis.

Það er alveg hægt að missa sig þarna við það að rífa úr bílum :D


TÓKST þú obc-ið ú e30-inum bwaaaaaa :evil: mig langar svo í þannig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 19:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 01:45
Posts: 131
maxel wrote:
JónP wrote:
Fórum og náðum í aksturstölvu, stýri og tölvu fyrir rúðurnar eða eitthvað svoleiðis.

Það er alveg hægt að missa sig þarna við það að rífa úr bílum :D


TÓKST þú obc-ið ú e30-inum bwaaaaaa :evil: mig langar svo í þannig


hehe nei ég tók úr bláum 525 e34.

_________________
E34 540 '93
E34 525 '92 (seldur)
E32 730 V8 '94 (seldur)
E34 525 '94 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 19:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 01:45
Posts: 131
rosinberg wrote:
má maður vera þarna bara og gramsa í bílunum eða? :D


jájá ekkert mál

_________________
E34 540 '93
E34 525 '92 (seldur)
E32 730 V8 '94 (seldur)
E34 525 '94 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
JónP wrote:
maxel wrote:
JónP wrote:
Fórum og náðum í aksturstölvu, stýri og tölvu fyrir rúðurnar eða eitthvað svoleiðis.

Það er alveg hægt að missa sig þarna við það að rífa úr bílum :D


TÓKST þú obc-ið ú e30-inum bwaaaaaa :evil: mig langar svo í þannig


hehe nei ég tók úr bláum 525 e34.
:D jei, þá var það bara eikker annar sem tók hana :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group