bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flýtum fyrir byggingu kappakstursbrauta !!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22275 |
Page 1 of 1 |
Author: | Angelic0- [ Thu 24. May 2007 02:16 ] |
Post subject: | Flýtum fyrir byggingu kappakstursbrauta !!! |
Jæja, nú verða menn að taka sig saman í andlitinu og skrá sig til samstöðu! Um er að ræða baráttuhóp sem að vill flýta fyrir byggingu alvöru brautar svo að við getum tekið út okkar spennu þar! Um leið og að lágmarki 50 manns eru komnir á lista er hægt að telja okkur marktæka ![]() http://www.fib.is/samstada/?id=21 http://www.fib.is/samstada/?skraning=1 |
Author: | Astijons [ Thu 24. May 2007 09:45 ] |
Post subject: | |
ég skil ekki þessa braut? verður þetta bara ekki einsog kvartmilan? lokuð og læst? |
Author: | Þórður Helgason [ Thu 24. May 2007 12:11 ] |
Post subject: | svæði |
http://ba.is/page_new/landssvaedi_frameset.htm |
Author: | mattiorn [ Thu 24. May 2007 12:13 ] |
Post subject: | Re: svæði |
Þórður Helgason wrote: http://ba.is/page_new/landssvaedi_frameset.htm
Djöfull verður þetta að gerast!!!! |
Author: | Angelic0- [ Thu 24. May 2007 13:07 ] |
Post subject: | |
Þetta gerist... En endilega skráið ykkur til að hægt sé að flýta fyrir ! |
Author: | Omar [ Thu 24. May 2007 20:00 ] |
Post subject: | Re: svæði |
Þórður Helgason wrote: http://ba.is/page_new/landssvaedi_frameset.htm
Hmm, hverjum datt í hug að setja malarveg inná og útaf kvartmílubrautinni... gaman að hafa malarslóð þar inná |
Author: | lulex [ Thu 24. May 2007 20:59 ] |
Post subject: | |
Langt síðan sópurinn var fundinn upp.. |
Author: | jon mar [ Thu 24. May 2007 21:36 ] |
Post subject: | Re: svæði |
Omar wrote: Þórður Helgason wrote: http://ba.is/page_new/landssvaedi_frameset.htm Hmm, hverjum datt í hug að setja malarveg inná og útaf kvartmílubrautinni... gaman að hafa malarslóð þar inná Afþví þetta er meðal annars gert fyrir þá sem eru í ökukennslu, læra malarvegi, að koma inná malarveg á fullu blasti og svona........... Svo auðvitað geta menn bara notað byko verkfæri ef það er einhvert grjót á brautinni. |
Author: | ValliFudd [ Fri 25. May 2007 00:48 ] |
Post subject: | Re: svæði |
jon mar wrote: Omar wrote: Þórður Helgason wrote: http://ba.is/page_new/landssvaedi_frameset.htm Hmm, hverjum datt í hug að setja malarveg inná og útaf kvartmílubrautinni... gaman að hafa malarslóð þar inná Afþví þetta er meðal annars gert fyrir þá sem eru í ökukennslu, læra malarvegi, að koma inná malarveg á fullu blasti og svona........... Svo auðvitað geta menn bara notað byko verkfæri ef það er einhvert grjót á brautinni. Rólegir drengir ![]() Þetta er uppkast.. Þetta verður nú örugglega ekki akkúrat svona ![]() ![]() |
Author: | lulex [ Fri 25. May 2007 06:16 ] |
Post subject: | |
talandi um þessa braut já.. þórður, er eithva komið út úr þessum hljóðmælingum ? |
Author: | Þórður Helgason [ Fri 25. May 2007 07:54 ] |
Post subject: | hjóðmál |
lulex wrote: talandi um þessa braut já.. þórður, er eithva komið út úr þessum hljóðmælingum ?
Held að boltinn sé ennþá hjá Línuhönnun, þeim einu sem eru verulega í stakk búnir til að gera þetta. kv ÞH |
Author: | Aron M5 [ Fri 25. May 2007 08:13 ] |
Post subject: | |
hver borgar fyrir þessa braut ![]() |
Author: | Þórður Helgason [ Fri 25. May 2007 11:14 ] |
Post subject: | braut |
aron m5 wrote: hver borgar fyrir þessa braut
![]() Ég. (sem gjaldkeri Bílaklúbbs Akureyrar, reyndar). ÞH |
Author: | gstuning [ Fri 25. May 2007 12:25 ] |
Post subject: | Re: braut |
Þórður Helgason wrote: aron m5 wrote: hver borgar fyrir þessa braut ![]() Ég. (sem gjaldkeri Bílaklúbbs Akureyrar, reyndar). ÞH haha, nice. Eitthvað til að segja barnabörnunum að segja, "Ég borgaði persónulega fyrir þessa braut krakkar" |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |