bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M-Tech upplýsingar og verð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22274
Page 1 of 1

Author:  maxel [ Thu 24. May 2007 01:34 ]
Post subject:  M-Tech upplýsingar og verð

hver er eiginlega munurinn á þessu m-tech 1 og 2 og hvar er hægt að fá þetta :? hvað kostar svona venjulega á 2 dyra

Author:  Angelic0- [ Thu 24. May 2007 02:29 ]
Post subject: 

M-Tech I er á pre-facelift bílana

M-Tech II er á facelift

Persónulega finnst mér M-Tech II flottara.... en M-Tech I er að koma sterkt inn hjá mér ;)

Author:  maxel [ Thu 24. May 2007 11:54 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
M-Tech I er á pre-facelift bílana

M-Tech II er á facelift

Persónulega finnst mér M-Tech II flottara.... en M-Tech I er að koma sterkt inn hjá mér ;)


ja ok er eikker munur semsagt útlistlega líka, það eru ekki bara festingarnar sem eru breyttar :? :)

Author:  Angelic0- [ Thu 24. May 2007 12:11 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Angelic0- wrote:
M-Tech I er á pre-facelift bílana

M-Tech II er á facelift

Persónulega finnst mér M-Tech II flottara.... en M-Tech I er að koma sterkt inn hjá mér ;)


ja ok er eikker munur semsagt útlistlega líka, það eru ekki bara festingarnar sem eru breyttar :? :)


Ég nenni ekki að leita að myndum, það getur einhver annar séð um það..

En það er útlitsmunur já..

Author:  maxel [ Thu 24. May 2007 17:13 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
maxel wrote:
Angelic0- wrote:
M-Tech I er á pre-facelift bílana

M-Tech II er á facelift

Persónulega finnst mér M-Tech II flottara.... en M-Tech I er að koma sterkt inn hjá mér ;)


ja ok er eikker munur semsagt útlistlega líka, það eru ekki bara festingarnar sem eru breyttar :? :)


Ég nenni ekki að leita að myndum, það getur einhver annar séð um það..

En það er útlitsmunur já..


nei það er ekkert mál get bara fundið það sjálfur örugglega á google :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/