bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Flytja stuðara frá UK
PostPosted: Mon 28. May 2007 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sælir,

Hvað gæti ég búist við að þurfa að borga í flutning af tveimur stuðurum frá t.d. Bretlandi ?
Svona kemst ekki með pósti, allt of stórt....hvaða flutningsmátar eru sniðugir í þetta ?

Ps. er að spá í þessum t.d.
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... &rd=1&rd=1

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 10:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Ég hef verslað við þennan það er mín reynsla að það sé 100% að marka mannin og hann veit hvað það kostar að senda þetta þannig að það er best að spyrja hann að því, en þar sem að þetta er frekar stórt stikki þá gæti það orðið frekar dýrt.

Þarna er heimasíðan hjá honum.

http://www.m3spares.com/Breaking_now.htm

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group