bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Viðgerðir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22220 |
Page 1 of 1 |
Author: | bErio [ Mon 21. May 2007 21:02 ] |
Post subject: | Viðgerðir |
Ég lenti í mjög óskemmtilegu óhappi í dag. Ég var að keyra í þessi yndislega verði okkar og missi bílinn í slæd og lendi frekar harkalega á kanti. Hjólið hægramegin skekkist inn og hann tekur ekki við gír eftir það( drifið líklegast fokkast upp ;/ ) Átti bókaðan tíma í filmur kl 8 um morguninn á morgun ![]() En mig vantar að vita hvert sé best að fara til að laga svonna hluti, ég er með hann í kaskó og ætla að láta það bæta þetta tjón. Hverjir eru bestir að gera við svonna hluti? Svo er ég reyndar með 325 bíl með heilu drifi og afturhluta með öllu tilheyrandi þannig pælingin var reyna laga þetta í kvöld en aðilinn klikkaði sem ég ætlaði að laga þetta hjá ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 21. May 2007 21:23 ] |
Post subject: | |
brotinn öxull sennilegast.. og mismunadrifið setur átakið þar sem er minna álag þannig að hann er að snúa brotna öxlinum.. bara svona kenning ![]() |
Author: | bErio [ Mon 21. May 2007 21:58 ] |
Post subject: | |
Einmitt það sem ég held. Þetta er ekki mikið mál vona ég ![]() En hvaða verkstæði mæla BMW menn með? |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 21. May 2007 21:59 ] |
Post subject: | |
TB í hafnarfirðinum bara.. ætti að ekki að vera langt frá þér ![]() |
Author: | Bjarkih [ Mon 21. May 2007 22:00 ] |
Post subject: | |
Tækniþjónusta bifreiða reyndist mér mjög vel í þetta eina skipti sem ég hef farið með bíl í viðgerð á höfuðborgarsvæðinu. |
Author: | bErio [ Mon 21. May 2007 22:02 ] |
Post subject: | |
Haha bílinn er í kópavogi eins og er þannig ![]() Ætla sjá hvað tryggingarnar segja ![]() |
Author: | Freyr Gauti [ Mon 21. May 2007 23:30 ] |
Post subject: | |
Ef að tryggingarnar borga þetta ættiru bara að láta fara með bílinn í B&L. |
Author: | finnbogi [ Tue 22. May 2007 11:33 ] |
Post subject: | |
Freyr Gauti wrote: Ef að tryggingarnar borga þetta ættiru bara að láta fara með bílinn í B&L.
ég er sammála !!! ég gerði þau mistök að fara með minn bíl annað en í B&L þegar tryggingar áttu að borga allt !! og það sem ég fæ bara í bakið er að þeta var illa sprautað og ekki gert við allt ![]() |
Author: | IvanAnders [ Tue 22. May 2007 17:42 ] |
Post subject: | |
Með fullri virðingu, og engum leiðindum... Hvernig tókst þér að MISSA 316 í slæd? ![]() Ég svitna við að reyna að kasta 318is ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 22. May 2007 17:44 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Með fullri virðingu, og engum leiðindum...
Hvernig tókst þér að MISSA 316 í slæd? ![]() Ég svitna við að reyna að kasta 318is ![]() Ætli hann hafi ekki lent í hálku... veðrið var frekar fokked í gær ![]() Ekkert mál að missa bíl í slæd í hálku ![]() |
Author: | ValliFudd [ Wed 23. May 2007 09:05 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: IvanAnders wrote: Með fullri virðingu, og engum leiðindum... Hvernig tókst þér að MISSA 316 í slæd? ![]() Ég svitna við að reyna að kasta 318is ![]() Ætli hann hafi ekki lent í hálku... veðrið var frekar fokked í gær ![]() Ekkert mál að missa bíl í slæd í hálku ![]() Það þarf ekki meira en Bridgestone vetrardekk (sem eru sorp) og smá raka úti t.d.. þá er hann útum alla götu.. eða léleg dekk og rigningu eða bleytu ![]() Hlítur að vera ekkert nema svekkelsi að lenda í svona.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |