bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lenti á móti Porsche Targe með útlenskum númerum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2222
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Mon 04. Aug 2003 21:12 ]
Post subject:  Lenti á móti Porsche Targe með útlenskum númerum

Hann er grár með einhverjum útlenskum númerum,

Ég var að skutla rút heim og þessi bíll var á undan okkur í átt að Mosó á tvíbreiðri götu, við vorum á 100kmh eða svo(ég var í 4gír), og þegar hann færði sig yfir á minn helming til að stinga mig af þá gaf ég bara í með honum og var nærri búinn að keyra á hann þegar ég var að koma of nálægt,

En svo kemur auka almost a major accident
Hann er vinstra meginn og gefur stefnuljós til að fara hægra meginn og hann gerir það, við erum að koma að mjókun mín megin en afrein meira hægra meginn, hann er en með stefnuljósið á þannig að ég gerði ráð fyrir að hann ætlaði að færa sig yfir náttúrulega það meikaði alveg sense, en nei hann gerði það ekki og ég þurfti að taka fram úr rétt áður en mjókunin varð, svo keyrðum við í átt að mosó og hann en með stefnuljósið á allann tíman, svo þurfti ég að snúa við og slidaði í hringtorhi og fór tilbaka,

Þetta er 1450kg bíl sem er 320hö þeir voru 2 í þessum
ég veit að minn er 1350kg og við vorum tveir þannig að það hefur kannski munað um 100-120kg á þyngd á bílunum, ég veit ekki hversu kraftmikill minn er en virkar augljóslega fínt,
Takmarkið er að ná að vera sprækari en 300hö 911 :)
Þessi bíll nær best 13,4 í kvartmílunni en ég á 13,3 en það er annað þegar við erum komnir á ferð þá held ég að ég sé með forskot á þyngd/kg
Ég veit ekki í hvaða gír hann var heldur
4gír hans er mjög svipaður mínum og líka 5gír hans svo er hann með 6gír
Kannski er hægt að spyrna aftur við þennan bíl

Ég er samt sáttur :)
Nema að hann hafi verið í 6gír :( en I don´t think so annars hefði ég strax nellt í stuðarann hans, ef hann var í 5gír þá er ég samt ekki sáttur, því að ég ætti að vera þá sneggri að ná honum, ég giska á 4gír
Bebecar þekkir hann kannski og gæti spurt gæjann,

By the way, Þetta eru þokkalega flottir bílar!!

Author:  Benzari [ Mon 04. Aug 2003 21:58 ]
Post subject: 

Hann er búinn að vera hérna í nokkra mánuði og átti að vera á leiðinni út aftur samkv. einhverjum sem að þekkir mann sem að þekkir mann sem.........

Hvað fá þessir karlar eiginlega að aka um lengi á erlendum nr.plötum :evil: :? :shock:


PS. Það var 19 maí sem að ég sá þennan bíl fyrst!!!!!!!

Author:  gstuning [ Mon 04. Aug 2003 22:27 ]
Post subject: 

Sá hann í dag það var sprungið á honum

Author:  . [ Mon 04. Aug 2003 22:54 ]
Post subject: 

þessi bíll er með rafrænan kassa >>> enginn kúppling.

Author:  Haffi [ Mon 04. Aug 2003 23:28 ]
Post subject: 

:?:

Author:  bebecar [ Mon 04. Aug 2003 23:43 ]
Post subject: 

Ég veit ekkert hvaða bíll þetta er, hef ekki séð hann né vitað af honum.

En á hvaða hraða endaði þetta og í hvaða gír varstu þá? Ég held að Porsche bíllinn sé kannski erfiðastur í fyrsta gírnum og svo þegar hann er kominn í sirka 150.

Author:  Schulii [ Tue 05. Aug 2003 00:00 ]
Post subject: 

það má vera eitt ár held ég á erlendum plötum sbr. systir mín og maðurinn hennar sem eru með einn hérna núna

Author:  Mal3 [ Tue 05. Aug 2003 08:27 ]
Post subject: 

HHS wrote:
þessi bíll er með rafrænan kassa >>> enginn kúppling.


Þú meinar væntanlega sjálfskiptingu? Merkilegt hvað fólk vill finna upp sniðug orð yfir Tiptronic ;)

Author:  arnib [ Tue 05. Aug 2003 08:40 ]
Post subject: 

Er ekki verið að tala um að það sé gírstöng með 6 gírum (eins og í beinskiptum),
en engin kúpling þannig að maður færir bara stöngina milli gíra og restin
gerist af sjálfu sér?

:o

Author:  Mal3 [ Tue 05. Aug 2003 08:46 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Er ekki verið að tala um að það sé gírstöng með 6 gírum (eins og í beinskiptum),
en engin kúpling þannig að maður færir bara stöngina milli gíra og restin
gerist af sjálfu sér?

:o


Ég kannast a.m.k. ekki við að Porsche bjóði upp á 911 með öðrum valkostum en hefðbundinni beinskiptingu eða Tiptronic slushbox. Engin beinskipting með sjálfvirkri kúplingu...

Það virðist hins vegar oft vera misskilningur um hvað Tiptronic skiptingin er. Vona bara að ég sé laus við þannig ;)

Author:  rutur325i [ Tue 05. Aug 2003 09:09 ]
Post subject: 

most thrilling ride i've ever taken !!!

þetta var gjörsamlega klikkað

nuff' said

Author:  iar [ Tue 05. Aug 2003 09:57 ]
Post subject: 

Ætli hann hafi ekki bara fálmað í stefnuljósið við einhverja gírskiptinguna. ;-) (L00537 eins og Haffi myndi líklega orða það ;-) )

Author:  arnib [ Tue 05. Aug 2003 10:02 ]
Post subject: 

iar wrote:
Ætli hann hafi ekki bara fálmað í stefnuljósið við einhverja gírskiptinguna. ;-) (L00537 eins og Haffi myndi líklega orða það ;-) )

iar minn, þú ert líka búinn að missa þig í 1337 5P43K :)

Author:  SkuliSteinn [ Tue 05. Aug 2003 10:20 ]
Post subject: 

Ég þekki gaurinn sem á þennan bíl, Fabio heitir hann og er breti. Var að flytja hingað, er kominn á eftirlaun (er rétt rúmlega 30) Þannig að hann á alveg í sig og á :lol:

Svo á hann einhvern Ferrari og einhverja aðra bíla í öðrum löndum

Author:  gstuning [ Tue 05. Aug 2003 10:39 ]
Post subject: 

Bebecar : Þetta byrjaði í 100kmh og endaði hjá mér á 170-180kmh

Þetta er bara stick sko
eða Tiptronic þ.e með tökkunum í stýrinu ekki eins og gírkassinn sem ég og stefán prufuðum 2001 sem var í raun með rafmagnkúplingu, það var búið til fyrir Toyota,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/