bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
leki í skotti (e30) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22203 |
Page 1 of 2 |
Author: | maxel [ Mon 21. May 2007 05:24 ] |
Post subject: | leki í skotti (e30) |
þarna það eru alltaf pollar í hólfunum báðum megin í skottinu, hvar lekur hann?, finn hvergi lekann ![]() |
Author: | mattiorn [ Mon 21. May 2007 10:27 ] |
Post subject: | Re: leki í skotti (e30) |
maxel wrote: þarna það eru alltaf pollar í hólfunum báðum megin í skottinu, hvar lekur hann?, finn hvergi lekann
![]() Lekur örugglega í gegnum afturljósin, fá bara nýja þéttilista |
Author: | Stanky [ Mon 21. May 2007 10:32 ] |
Post subject: | |
eða spoiler... ef þú ert með einn... ég lenti í því.... |
Author: | Jökull [ Mon 21. May 2007 10:37 ] |
Post subject: | |
þeir ryðga líka mikið í kringum bensínáfyllingarörið þannig að það gæti verið það ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 21. May 2007 11:43 ] |
Post subject: | |
Getur líka verið gluggalistinn fyrir afturrúðuna. |
Author: | maxel [ Mon 21. May 2007 12:08 ] |
Post subject: | |
k, það fer öruglega bráðum að rigna, þá mun ég bara fara út og tjékka á þessum hlutum sem þið eruð b´únir að nefna, en ég er bara með sona mmm frekar lítin spoiler, svona ducktail spoiler. ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 21. May 2007 14:47 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: k, það fer öruglega bráðum að rigna, þá mun ég bara fara út og tjékka á þessum hlutum sem þið eruð b´únir að nefna, en ég er bara með sona mmm frekar lítin spoiler, svona ducktail spoiler.
![]() Skríður bara inní skottið og lokar.. bíður svo eftir rigningu með vasaljós í hendi ![]() |
Author: | maxel [ Mon 21. May 2007 17:39 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: maxel wrote: k, það fer öruglega bráðum að rigna, þá mun ég bara fara út og tjékka á þessum hlutum sem þið eruð b´únir að nefna, en ég er bara með sona mmm frekar lítin spoiler, svona ducktail spoiler. ![]() Skríður bara inní skottið og lokar.. bíður svo eftir rigningu með vasaljós í hendi ![]() það var upprunalega hugmyndinn ![]() |
Author: | Svíþjóð. [ Mon 21. May 2007 17:47 ] |
Post subject: | |
Eins gæti verið að innri brettin séu farin að hleypa skvettum í gegnum sig.... |
Author: | Doror [ Mon 21. May 2007 17:58 ] |
Post subject: | |
Gæti líka verið komið ryð í botninn og raki komist þar inn. |
Author: | Einarsss [ Mon 21. May 2007 18:15 ] |
Post subject: | |
Gæti líka verið kominn garðálfur í skottið og er að reyna gera heimilislegt ![]() |
Author: | maxel [ Mon 21. May 2007 18:51 ] |
Post subject: | |
hahaha |
Author: | Stefan325i [ Thu 24. May 2007 19:27 ] |
Post subject: | |
Algegngasti staðurinn er þéttilistinn fyrir afturgluggan, þetta er þekkt vandamál í e30. Ekki mikið mál að skypta um hann |
Author: | íbbi_ [ Thu 24. May 2007 20:34 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Gæti líka verið kominn garðálfur í skottið og er að reyna gera heimilislegt
![]() þetta er reyndar alveg sérlega gott commennt |
Author: | maxel [ Thu 24. May 2007 21:44 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Algegngasti staðurinn er þéttilistinn fyrir afturgluggan, þetta er þekkt vandamál í e30. Ekki mikið mál að skypta um hann
oh ég var að láta panta þéttingar fyrir afturljósin ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |