| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| KN 615 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22184 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 20. May 2007 11:53 ] |
| Post subject: | KN 615 |
vitið þið nokkuð um fleirri myndir af þessum bíl.. er að spá í svona felgum og langaði að sjá þær betur undir E36
|
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 20. May 2007 12:35 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru einmitt felgur einsog mér langar í... Þetta er... (((((FLOTTAST))))) |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 20. May 2007 12:37 ] |
| Post subject: | |
Djöfull er þetta vel tekin mynd |
|
| Author: | Sezar [ Sun 20. May 2007 13:08 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Djöfull er þetta vel tekin mynd
So true, mætti halda að þú hefðir tekið hana Er þessi ekki ónýtur í dag? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 20. May 2007 13:41 ] |
| Post subject: | |
jújú.. búið að rífa hann.. enhann var ekki ónýtur held ég.. ég á allavegana lækkunarsettið úr honum ég ætla að kaupa þessar felgur og dekk að utan.. langaði bara að sjá þetta betur |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 20. May 2007 13:47 ] |
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: jújú.. búið að rífa hann.. enhann var ekki ónýtur held ég.. ég á allavegana lækkunarsettið úr honum Ha búið að rífa hann ég ætla að kaupa þessar felgur og dekk að utan.. langaði bara að sjá þetta betur |
|
| Author: | Ketill Gauti [ Sun 20. May 2007 13:52 ] |
| Post subject: | |
Hvort voru þetta 17 eða 18 tommur sem voru undir honum átta mig ekki alveg á því á þessari mynd |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 20. May 2007 13:53 ] |
| Post subject: | |
jáb.. hrói reif hann.. ég á lækkunarsettið.. bróðir hans Danna hérna á spjallinu framstuðarann og grillið.. hrói seldi svo felgurnar fyrir ekki svo löngu síðan.. DAnni spurði af hverju hann væri að rífa hann.. hann svaraði "Af hverju ekki ?" |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 20. May 2007 13:53 ] |
| Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: Hvort voru þetta 17 eða 18 tommur sem voru undir honum átta mig ekki alveg á því á þessari mynd
17.. |
|
| Author: | Sezar [ Sun 20. May 2007 15:19 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: aronisonfire wrote: jújú.. búið að rífa hann.. enhann var ekki ónýtur held ég.. ég á allavegana lækkunarsettið úr honum Ha búið að rífa hann ég ætla að kaupa þessar felgur og dekk að utan.. langaði bara að sjá þetta betur Já, Hrólfur er búinn að vera aulýsa parta úr honum. Gæti eitthvað með veð að hafa.....maður spyr sig |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 20. May 2007 15:30 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: ///MR HUNG wrote: aronisonfire wrote: jújú.. búið að rífa hann.. enhann var ekki ónýtur held ég.. ég á allavegana lækkunarsettið úr honum Ha búið að rífa hann ég ætla að kaupa þessar felgur og dekk að utan.. langaði bara að sjá þetta betur Já, Hrólfur er búinn að vera aulýsa parta úr honum. Gæti eitthvað með veð að hafa.....maður spyr sig |
|
| Author: | bjahja [ Sun 20. May 2007 19:51 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er mega flottur á þessari mynd en var orðinn subbu ljótur fyrir rest |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 20. May 2007 23:13 ] |
| Post subject: | |
Ég veit hvern ég á að sparka fast í þegar ég hitti hann Hér eru nokkrar sem ég fann við smá leit, ég á helling af myndum einhverstaðar af honum á öllum stigum...Topplausum og glæsilegum
|
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 20. May 2007 23:25 ] |
| Post subject: | |
sææææætur.. úfff.. ætla að panta svona felgur í vikunni |
|
| Author: | Aron M5 [ Sun 20. May 2007 23:29 ] |
| Post subject: | |
felagi minn átti þennan aður en Nonni eignaðist hann og þótti þessi bill virka MJÖG vel á þeim tima |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|