bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M30 í E30?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22114 |
Page 1 of 2 |
Author: | Svíþjóð. [ Tue 15. May 2007 20:52 ] |
Post subject: | M30 í E30?? |
Nennir maður því? Er að spá í nokkuð góðum E30(þ.e.a.s óryðguðum) en með lemjandi leiðinlegum mótor(m40)... Bauðst á svipuðum stað M30b34 mótor sem að væri hentugt að kippa með. |
Author: | lulex [ Wed 16. May 2007 00:01 ] |
Post subject: | |
2 þannig á klakanum núna er þaggi ? og e30 prjónarnir halda varla varla vatni yfir þeim er það nokkuð ? |
Author: | Angelic0- [ Wed 16. May 2007 00:02 ] |
Post subject: | |
sterkur leikur myndi ég halda.. |
Author: | Svíþjóð. [ Wed 16. May 2007 12:41 ] |
Post subject: | |
Þannig að........................................ ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hvað ætti maður að reikna margar stundir á svona skipti, séu tveir að, og allt sé til staðar? Eitthvað annað sem að við þurfum að hafa í huga? Drif og annað, hvaða drif er sniðugt að para með þessum mótor og kassa frá m535i????? Eitthvað sem sniðugt að hafa í |
Author: | ///M [ Wed 16. May 2007 12:43 ] |
Post subject: | |
Þetta er langt frá því að vera plug and play og það eru allavegana 4 e30 með m30 á íslandi |
Author: | Svíþjóð. [ Wed 16. May 2007 13:21 ] |
Post subject: | |
Geri mér grein fyrir huxanlegum flækjum þess að skipta, En mín reynsla er sú að allt getur passað allstaðar, spurningin er hve vel maður er undirbúinn. Ætti samt að vera vel gerlegt með nokkrum öl og allnokkrum tímum. ![]() Er að fara að ná í bílinn í kveld, byrja trúlegast á því að safna öllum hlutum að mér og hef nægan tíma til að skítmixa þessu saman. (sveitó) Stefnan í sjálfu sér sett á næsta vor að vera götuklár.(að ári). Þá ætti allt að vera komið í hús og vera svona nokkuð planlagt.(uppsafnaðar upplýsingar) Framboð á nokkuð góðum M30 er sæmilegt og sama má segja um nær ALLA BMW varahluti, og verðin góð.(t.d. m30b34 með lúmmi á 35000ískr.) Huxa samt að fyrir haustið verði tekin sveitó-sænsk túrbó á mótorinn, 0,5-0,6 skilst mér að sé vel óhætt. (?) Og hugsandi um hvað planið er þá verður það hækkað þar til smellur ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 16. May 2007 13:36 ] |
Post subject: | |
ertu viss um að mótorinn heiti ekki m30b35 |
Author: | gstuning [ Wed 16. May 2007 13:40 ] |
Post subject: | |
það er ekkert því til fyrirstöðu að blása 0.7bar á stock B35 með 8.8:1 í þjöppu, Eins og óskar segir er þetta EKKI plug and play, ég er búinn að gera tvö svona swaps og þetta er ekkert eins og að stinga 2.5 í bílinn, aðal vandamálið er að sourca parta , að skrúfa ofan í er ekki vandamálið, EDIT : Ég mæli samt eindregið með svona vélum, 3.5 hjá árnabirni getur spólað á gjöfinni í 1gír á 245 Toyo dekkjum og það koma alveg heil för í malbikið, hringtorg eru of auðveld og low endið er fáránlegt. |
Author: | Svíþjóð. [ Wed 16. May 2007 13:46 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ertu viss um að mótorinn heiti ekki m30b35 100% """"*M535-motor, har enl. uppgift gått 17000 mil, bra skick. 100% komplett inklusive databox, härva, koppling m.m. Tysk databox, luftbox och pluggad pulsair, dvs 218 hk.""""" Mótorinn var 3430ccm. M30b34. (eða hvað) edit, er búinn að finna motor-mounts..... giggedy gstuning wrote: það er ekkert því til fyrirstöðu að blása 0.7bar á stock B35 með 8.8:1 í þjöppu,
Eins og óskar segir er þetta EKKI plug and play, ég er búinn að gera tvö svona swaps og þetta er ekkert eins og að stinga 2.5 í bílinn, aðal vandamálið er að sourca parta , að skrúfa ofan í er ekki vandamálið, EDIT : Ég mæli samt eindregið með svona vélum, 3.5 hjá árnabirni getur spólað á gjöfinni í 1gír á 245 Toyo dekkjum og það koma alveg heil för í malbikið, hringtorg eru of auðveld og low endið er fáránlegt. Er nokkuð vel búinn varðandi söfnum parta, BMW senan hér er nokkuð sterk og aktív, margar BMW partasölur, meiraaðsegja í grend við mig. Hef verið að fara í gegnum "walkthrough" sem að ég fann mér og hef fundið hvert snitti sem þarf með smátíma vafri. En varðandi blásturinn þá var ég að meina inn á m40 í haust(svo að ég hafi réttlætingu á að rífa motorinn úr til að byrja með.) Kem með projectþráð þegar ég er búinn að þrífa og taka myndir og svona. *edit, Þetta er "óhrein M30B34" vél(utan hvarfa), 10,1 þjappa, 8,1 stimplar(USA model t.d.) fást þó fyrir lítið ef viljinn er fyrir hendi |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 16. May 2007 13:50 ] |
Post subject: | |
Ég held að M30B35 séu alltaf 3453cc og heiti samt B35. Annars gæti ég verið að rugla. |
Author: | X-ray [ Wed 16. May 2007 13:50 ] |
Post subject: | |
Svíþjóð. wrote: íbbi_ wrote: ertu viss um að mótorinn heiti ekki m30b35 100% """"*M535-motor, har enl. uppgift gått 17000 mil, bra skick. 100% komplett inklusive databox, härva, koppling m.m. Tysk databox, luftbox och pluggad pulsair, dvs 218 hk.""""" Mótorinn var 3430ccm. M30b34. (eða hvað) Mótorinn heitir B35 þrátt fyrir það að hann séi 3,430L |
Author: | Svíþjóð. [ Wed 16. May 2007 14:20 ] |
Post subject: | |
X-ray wrote: Svíþjóð. wrote: íbbi_ wrote: ertu viss um að mótorinn heiti ekki m30b35 100% """"*M535-motor, har enl. uppgift gått 17000 mil, bra skick. 100% komplett inklusive databox, härva, koppling m.m. Tysk databox, luftbox och pluggad pulsair, dvs 218 hk.""""" Mótorinn var 3430ccm. M30b34. (eða hvað) Mótorinn heitir B35 þrátt fyrir það að hann séi 3,430L Nei. Hann heitir, B34, kemur úr E28. ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 16. May 2007 14:41 ] |
Post subject: | |
Svíþjóð. wrote: Hef verið að fara í gegnum "walkthrough" sem að ég fann mér og hef fundið hvert snitti sem þarf með smátíma vafri.
Góð lesning! ![]() |
Author: | Stebbtronic [ Wed 16. May 2007 15:22 ] |
Post subject: | |
M30B35 vélarnar komu ekki fyrr en 87 þær komu allavega bara í e32 og e34. Það sem skilur B35 frá B34 er stærri sogloki og uppfært motronic system. Hérna er líka walkthrough á e30 M30 swappi http://www.e30.de/335i/00.htm |
Author: | srr [ Wed 16. May 2007 16:50 ] |
Post subject: | |
Svíþjóð. wrote: X-ray wrote: Svíþjóð. wrote: íbbi_ wrote: ertu viss um að mótorinn heiti ekki m30b35 100% """"*M535-motor, har enl. uppgift gått 17000 mil, bra skick. 100% komplett inklusive databox, härva, koppling m.m. Tysk databox, luftbox och pluggad pulsair, dvs 218 hk.""""" Mótorinn var 3430ccm. M30b34. (eða hvað) Mótorinn heitir B35 þrátt fyrir það að hann séi 3,430L Nei. Hann heitir, B34, kemur úr E28. ![]() Aldrei heyrt um þennan mótor í E28 ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |