bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sótlausir Bremsuklossar ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22102 |
Page 1 of 1 |
Author: | Siggi H [ Tue 15. May 2007 12:44 ] |
Post subject: | Sótlausir Bremsuklossar ? |
sælir félagar, ég var að spá hvort einhver hérna vissi hvar væri hægt að kaupa sótlausa bremsuklossa? maður hefur heyrt svona eitthvað af þessu.. einhver sem getur bent mér á eitthvað? klossarnir sem ég er með undir bambanum hjá mér núna sóta alveg frekar mikið.. eiginlega óeðlilega mikið að mínu mati. |
Author: | mjamja [ Tue 15. May 2007 15:23 ] |
Post subject: | |
Ég var með sótlausa bremsuklossa á gamla bílunm, minnir að munurinn sé að þeir eru harðari en orginal. En ég get ekki mælt með þeim því þeir ískruðu alveg rosalega og voru vægast sagt mjög pirrandi. |
Author: | Kull [ Tue 15. May 2007 15:54 ] |
Post subject: | |
Ég var mjög ánægður með Mintex á gamla E34 bílnum en á E39 þá íska þeir leiðinlega svo ég fór aftur í original. |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 15. May 2007 18:07 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Ég var mjög ánægður með Mintex á gamla E34 bílnum en á E39 þá íska þeir leiðinlega svo ég fór aftur í original.
ískrar ekkert á milli bíll, það eru bara ekkert allir sem kunna þetta þó þeir koma þessu í |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 15. May 2007 18:12 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Kull wrote: Ég var mjög ánægður með Mintex á gamla E34 bílnum en á E39 þá íska þeir leiðinlega svo ég fór aftur í original. ískrar ekkert á milli bíla, það eru bara ekkert allir sem kunna þetta þó þeir koma þessu í |
Author: | Bjarkih [ Tue 15. May 2007 19:00 ] |
Post subject: | |
Ég prufaði Green Stuff einhvern tíma og var bara mjög sáttur. Entust lengur, sótuðu minna/ekkert og ekkert ískur. |
Author: | jon mar [ Tue 15. May 2007 19:02 ] |
Post subject: | |
væri frábært ef einhver vissi hvar maður getur reddað sér green og red stuff klossum. Klossar sem eru að fá hrikalega fín meðmæli á bmw forums úti. |
Author: | Hlynzi [ Tue 15. May 2007 20:58 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: væri frábært ef einhver vissi hvar maður getur reddað sér green og red stuff klossum.
Klossar sem eru að fá hrikalega fín meðmæli á bmw forums úti. http://www.tirerack.com/ Held þeir séu með þetta til, annars bara ebay. |
Author: | Siggi H [ Tue 15. May 2007 21:01 ] |
Post subject: | |
er þetta semsagt hvergi selt hér á landi ? |
Author: | Hlynzi [ Tue 15. May 2007 21:04 ] |
Post subject: | |
Siggi G wrote: er þetta semsagt hvergi selt hér á landi ?
Gæti verið selt í einhverjum búðum hérna, man hreinlega ekki eftir þessu hérna, en verðið er líklegast eftir litnum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |