bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1100 hesta E34 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=22062
Page 1 of 1

Author:  leartech [ Sun 13. May 2007 11:54 ]
Post subject:  1100 hesta E34 M5

Það væri gaman að hafa einn svona í húddinu. :lol:

http://www.vsmotor.no/bilder.html

LT

Author:  Hannsi [ Sun 13. May 2007 12:01 ]
Post subject: 

Þetta er vel gamalt og hefur komið hingað inn áður.

Annars finnst mér M3 þarna merkilegri 8)
1400hö og 1600nm :o

Author:  Kristjan [ Sun 13. May 2007 13:18 ]
Post subject: 

Ég skoðaði þennan og annan 1400 hestafla frá VS útí svíþjóð. Vel flottur bíll.

Author:  bjahja [ Sun 13. May 2007 23:50 ]
Post subject: 

Ég las að M5-inn væri orðinn 1400 hö líka

Author:  Svíþjóð. [ Mon 14. May 2007 15:10 ]
Post subject: 

Ef að mig minnir rétt er mótorinn úr E34 bílnum frá VS í breyttri útfærslu í E36 skrímslinu.

Svo eru til einhverjir S38 bílar hér í Svídden sem eru að hlunkast þarna við 1000hö múrinn......

OG S50 túrbó bíllinn sem fer yfir 1000 í ár...

Sé þann djöful vonandi nú næstu helgi, Jú ásamt ýmsu merkilegu........

Image

Image

Image


P.s Annars las ég nú að Vidar komi til með að krefjast bikara fyrir 402m drift líka.....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/