bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vélarskipti...?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21996
Page 1 of 2

Author:  raggi_88 [ Wed 09. May 2007 16:17 ]
Post subject:  Vélarskipti...?

Málið er að ég er að pæla í að skipta um vél í bílnum. Núna er 316 vél og mig langar að fá 325-330 vél, helst lítið keyrða og vel með farna.. Hvað er það sem ég þarf að gera..? þarf ég að skipta um fjöðrun? Pústkerfi? vatnskassa? eða hvað?

Hvernig er það síðan með skráningu á bílnum? þarf ég að skrá bílinn aftur?

Ef einhver gæti svarað þessu og þá jafnvel sagt mér hvort þetta sé þess virði þá væri það alveg rosalega vel þegið..

Og endilega ef einhver á vél með tölvu, gírkassa og öllu meðfylgjandi þá endilega láta mig vita.. skoða allt.. ;)

Author:  íbbi_ [ Wed 09. May 2007 16:18 ]
Post subject: 

þar sem þetta er E46 myndi ég frekar benda þér á að skipta bara um bíl

Author:  Eggert [ Wed 09. May 2007 16:38 ]
Post subject: 

Ég held að ódýrast og þægilegast fyrir þá sem nenna ekki að standa í þessu sjálfir, og geta ekki misst daily driverinn sinn í langan tíma, er að fara með bílinn til Schmeidmann í eurotrippinu :)

Þetta er líka alltof flottur E46 til þess að keyra hann út með einhverri 4ra gata rellu :wink:

Author:  raggi_88 [ Wed 09. May 2007 17:28 ]
Post subject:  ??

Schmeidmann í eurotrippin..

Hvað er það?

Author:  Eggert [ Wed 09. May 2007 17:32 ]
Post subject: 

http://www.schmiedmann.com/

Getur líka lesið þennan þráð ef þú vilt reynslusögu...

Author:  gstuning [ Wed 09. May 2007 17:56 ]
Post subject: 

Eða bara selt bílinn og tekið eurotripp til þýskalands og keypt bara 330i þar,.
Held það væri vænlegasti kosturinn,
Að swappa í E46 er EKKERT líkt því að swappa í E30.

Author:  Eggert [ Wed 09. May 2007 18:00 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Eða bara selt bílinn og tekið eurotripp til þýskalands og keypt bara 330i þar,.
Held það væri vænlegasti kosturinn,
Að swappa í E46 er EKKERT líkt því að swappa í E30.


Ég ætla ekki að rengja þig í því, líklegast rétt hjá þér. En mér sýndist á Schmiedmann síðunni að þeir swappi í E46 líka.

Ég var bara að benda á besta kostinn fyrir þann sem getur ekki gert þetta sjálfur... :wink:

Author:  bjahja [ Wed 09. May 2007 18:09 ]
Post subject: 

Ég held að það sé klárlega gáfulegast að skipta bara um bíl.....

Author:  íbbi_ [ Wed 09. May 2007 18:37 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ég held að það sé klárlega gáfulegast að skipta bara um bíl.....


ég held reyndar að það sé bara ----->EINA<--- vitið

Author:  Þórður Helgason [ Wed 09. May 2007 21:44 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
bjahja wrote:
Ég held að það sé klárlega gáfulegast að skipta bara um bíl.....


ég held reyndar að það sé bara ----->EINA<--- vitið


Sammála, fá original öflugan bíl, í staðinn fyrir að eyðileggja þann gamla...

Author:  amg [ Wed 09. May 2007 23:04 ]
Post subject: 

ég á líka kram úr corvettu 2000 árg sem myndi hressa aðeins uppá hann hjá þér.

bara svona fyrst þú ert að pæla í að svappa á annað borð :lol:

Author:  Tommi Camaro [ Thu 10. May 2007 00:03 ]
Post subject: 

komdu með verð a´bíllinn þinn, skal losa þig við þennan letingja, og hressa hann upp í minni eigu.
það er ekkert vit í því að fara að setja véll í þetta hjá þér vegna þess að kram kostar slatt og þú getur varla skrúfað það í sjálfur þanning þetta er bara kostnaður

Author:  JOGA [ Thu 10. May 2007 09:08 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
komdu með verð a´bíllinn þinn, skal losa þig við þennan letingja, og hressa hann upp í minni eigu.
það er ekkert vit í því að fara að setja véll í þetta hjá þér vegna þess að kram kostar slatt og þú getur varla skrúfað það í sjálfur þanning þetta er bara kostnaður


Væri alveg til í að sjá S62 í E46 Coupe 8)

Author:  Eggert [ Thu 10. May 2007 10:24 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Tommi Camaro wrote:
komdu með verð a´bíllinn þinn, skal losa þig við þennan letingja, og hressa hann upp í minni eigu.
það er ekkert vit í því að fara að setja véll í þetta hjá þér vegna þess að kram kostar slatt og þú getur varla skrúfað það í sjálfur þanning þetta er bara kostnaður


Væri alveg til í að sjá S62 í E46 Coupe 8)


Leitaðu að Hamann HM50 8)

Author:  JOGA [ Thu 10. May 2007 10:48 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
JOGA wrote:
Tommi Camaro wrote:
komdu með verð a´bíllinn þinn, skal losa þig við þennan letingja, og hressa hann upp í minni eigu.
það er ekkert vit í því að fara að setja véll í þetta hjá þér vegna þess að kram kostar slatt og þú getur varla skrúfað það í sjálfur þanning þetta er bara kostnaður


Væri alveg til í að sjá S62 í E46 Coupe 8)


Leitaðu að Hamann HM50 8)


Hef reyndar rekist á hann á netinu :)
Virkilega flott blanda 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/