bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ábending https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21949 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jónas [ Mon 07. May 2007 11:18 ] |
Post subject: | Ábending |
Vill bara benda þeim BMW eigendum sem eiga nýrri bílana, held að þetta eigi ekki við e39, aðallega nýju fimmurnar, x5 og þristana. Þegar þið farið á verkstæði til að skipta um dekk, látið þá gera það í sérstakri vél (MASTER). Kanntarnir á nýju BMW felgunum eru freeekar spes, og ég hef heyrt ansi margar sögur þar sem að það komi sprunga í felgurnar þegar að það er verið að klemma dekkið af... Þessa master vél finnið þið í Gúmmívinnustofunni uppá höfða, hjólbarðahöllinni, Bílabúð benna minnir mig og svo spurning um fleiri... Þetta á sérstaklega við ef þið eruð að rönna á run-flat dekki... |
Author: | SteiniDJ [ Wed 09. May 2007 14:19 ] |
Post subject: | |
Eru það ekki Run-flat dekkin sem þurfa sérstakar vélar? Lenti í því að fara með dekk upp á eitthvað verkstæði og þeir köntuðu felgurnar með þessum tækjum sínum! ![]() |
Author: | Jónas [ Wed 09. May 2007 19:05 ] |
Post subject: | |
jújú mikið rétt.... Það er rugl að reyna að taka Run flat dekk á venjulegri umfelgunarvél... dekkið er svo stíft að hausinn leggst á felguna.. og rispar eins og gerðist hjá þér .. eða verra, sprengir felguna vegna spennunar ![]() En eins og ég segi, svona dekk/felgur VERÐUR að taka í svokallaðri Master vél! |
Author: | Thrullerinn [ Wed 09. May 2007 19:22 ] |
Post subject: | |
Jónas wrote: jújú mikið rétt....
Það er rugl að reyna að taka Run flat dekk á venjulegri umfelgunarvél... dekkið er svo stíft að hausinn leggst á felguna.. og rispar eins og gerðist hjá þér .. eða verra, sprengir felguna vegna spennunar ![]() En eins og ég segi, svona dekk/felgur VERÐUR að taka í svokallaðri Master vél! Gott að vita af þessu, ég ætlaði einmitt að skipta út RFT draslinu út hérna úti.... |
Author: | JonHrafn [ Wed 09. May 2007 23:09 ] |
Post subject: | |
Hvernig er það með þessi runflattires,, kostar ekki alveg handlegg að endurnýja svona dekk? |
Author: | BMWaff [ Fri 11. May 2007 10:25 ] |
Post subject: | |
SteiniDJ wrote: Eru það ekki Run-flat dekkin sem þurfa sérstakar vélar?
Lenti í því að fara með dekk upp á eitthvað verkstæði og þeir köntuðu felgurnar með þessum tækjum sínum! ![]() hvernig er það. Borga þeir ekki skaðan? Eða er þetta bara þitt problem? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |