bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

svartur z3 coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21899
Page 1 of 1

Author:  freysi [ Fri 04. May 2007 22:46 ]
Post subject:  svartur z3 coupe

Langaði til að forvitnast um Z3 coupe bílinn sem hann Steini átti, hvar hann sé staðsettur og hvort hann sé mögulega falur?

Einnig væri gaman að vita sömu stöðu á hans gamla svezel

einhver sem veit það?

Author:  IceDev [ Fri 04. May 2007 22:48 ]
Post subject: 

DiddiTA á spjallinu á hann og er ekki allt í þessum heimi falt fyrir rétt verð 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 04. May 2007 23:35 ]
Post subject: 

Freysi... ég hélt að þú værir alltaf á L2C að nördast eitthvað með Andrew...

Þetta hefur greinilega farið eitthvað framhjá þér :wink:

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewt ... =bmw+coupe

:lol:

Author:  freysi [ Sat 05. May 2007 00:20 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Freysi... ég hélt að þú værir alltaf á L2C að nördast eitthvað með Andrew...

Þetta hefur greinilega farið eitthvað framhjá þér :wink:

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewt ... =bmw+coupe

:lol:


hehehehe já þetta hefur farið framhjá mér :lol:

en hvað er annars að frétta af gamla hans svezel? er hann ekki ennþá á götunum?

Author:  Omar [ Sat 05. May 2007 00:46 ]
Post subject: 

Quote:
en hvað er annars að frétta af gamla hans svezel? er hann ekki ennþá á götunum?


Var hann ekki á bíladellu 07 með númerið 200.
Eða er það annar..

Author:  Aron Andrew [ Sat 05. May 2007 00:47 ]
Post subject: 

Omar wrote:
Quote:
en hvað er annars að frétta af gamla hans svezel? er hann ekki ennþá á götunum?


Var hann ekki á bíladellu 07 með númerið 200.


NEI! Það er M coupe :wink:

Author:  Omar [ Sat 05. May 2007 00:51 ]
Post subject: 

hmm, hef ekki kynnt mér þessa 2 bíla eitthvað.
allavega báðir coupe í þessum lit, bjóst ekki við að það væru margir þannig.

Author:  Aron Andrew [ Sat 05. May 2007 00:58 ]
Post subject: 

Omar wrote:
hmm, hef ekki kynnt mér þessa 2 bíla eitthvað.
allavega báðir coupe í þessum lit, bjóst ekki við að það væru margir þannig.


Allt annar litur á gamla Svezel og hann var 2.8 en ekki ///M!

Image

Image

Author:  Elnino [ Sat 05. May 2007 02:08 ]
Post subject: 

hvað heita felgurnar sem eru undir fyrverandi bílnum hjá svezel þarna á myndinni?

Author:  Eggert [ Sat 05. May 2007 02:09 ]
Post subject: 

Er þetta ekki Rondell 58 ?

Author:  pallorri [ Sat 05. May 2007 02:25 ]
Post subject: 

Þessar felgur eru svo gríðarlega smekklegar undir bílnum.
Ferpect!!

Kv - Palli

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/