bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
spurning til kraftsmanna https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21886 |
Page 1 of 2 |
Author: | amg [ Fri 04. May 2007 10:50 ] |
Post subject: | spurning til kraftsmanna |
nu byst eg við að þessi spurning min sé talin hin verstu helgispjöll af ykkur. enn málið er það að eg er að pæla i að verlsa e-39 m5 2003 ameríkubíl. hver er munurinn a þessum og evrópu. bíllin er aðeins ekin 55þ km og lítur útn fyrir að vera mjög vel útbúin |
Author: | KristjánBMW [ Fri 04. May 2007 12:11 ] |
Post subject: | |
nav systemið i þessu ( ef það væri) þa veri það default set a að finna alla skyndibitastaði ![]() neinei segi svona eg bara veit það ekki en nyja vettan er þannig með navið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 04. May 2007 12:12 ] |
Post subject: | |
ég veit ekki um neinn annan mun en þá augljósu.. |
Author: | íbbi_ [ Fri 04. May 2007 12:14 ] |
Post subject: | |
KristjánBMW wrote: nav systemið i þessu ( ef það væri) þa veri það default set a að finna alla skyndibitastaði
![]() neinei segi svona eg bara veit það ekki en nyja vettan er þannig með navið ![]() nei.. þetta var bara top gear brandari |
Author: | KristjánBMW [ Fri 04. May 2007 12:16 ] |
Post subject: | |
ohh i fail in life. |
Author: | Svezel [ Fri 04. May 2007 12:27 ] |
Post subject: | |
Ekki floating rotors bremsur og hvarfakútarnir eru nær vélinni í USA |
Author: | bjornvil [ Fri 04. May 2007 13:35 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ekki floating rotors bremsur og hvarfakútarnir eru nær vélinni í USA
Bara betri ástæða til að setja eitthvað BBK undir og annað púst ![]() |
Author: | bjornvil [ Fri 04. May 2007 13:36 ] |
Post subject: | |
Og auðvitað skipta út framljósunum til að losna við appelsínugula endurskinið á hornunum ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 04. May 2007 13:41 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ekki floating rotors bremsur og hvarfakútarnir eru nær vélinni í USA
Rétt. Svo eru þeir með fleiri hluti eins og að það er "SES" ljós hjá þeim sem er að pirra suma í tíma og ótíma, stendur fyrir Service Engine Soon minnir mig. Svo er annað sér amerískt vesen sem kallast carbon buildup: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=57536 http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=91256 http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=56844 |
Author: | amg [ Fri 04. May 2007 13:42 ] |
Post subject: | |
tommi á nú orðið þessar bremsur i bunkum, held að það ætti ekki að vera mikið mál að skipta þeim út. ég er að vísu sammála þessu með ljosin. og að skipta skottlokinu út fyrir evrópskt |
Author: | bjornvil [ Fri 04. May 2007 13:42 ] |
Post subject: | |
Er þetta carbon buildup ekki bara út af þessum uppþvottalög þeir kalla bensín þarna í USA? Einnig var þetta ekki aðallega vandamál í eldri bílunum? |
Author: | amg [ Fri 04. May 2007 13:48 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Svezel wrote: Ekki floating rotors bremsur og hvarfakútarnir eru nær vélinni í USA Rétt. Svo eru þeir með fleiri hluti eins og að það er "SES" ljós hjá þeim sem er að pirra suma í tíma og ótíma, stendur fyrir Service Engine Soon minnir mig. Svo er annað sér amerískt vesen sem kallast carbon buildup: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=57536 http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=91256 http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=56844 samkvæmt þessu var þetta carbon bara i 200-2001 og kannski 2002 segja þeir. billin sem eg er að skoða er 2003 sem hlitur þa að sleppa |
Author: | Eggert [ Fri 04. May 2007 17:16 ] |
Post subject: | |
Er svona mikið ódýrara að kaupa '03 bíl frá BNA heldur en Þýskalandi? |
Author: | amg [ Fri 04. May 2007 22:28 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Er svona mikið ódýrara að kaupa '03 bíl frá BNA heldur en Þýskalandi?
ef þú bara vissir. allavega er þessi að koma heim a finu verði ![]() |
Author: | Eggert [ Fri 04. May 2007 22:30 ] |
Post subject: | |
amg wrote: Eggert wrote: Er svona mikið ódýrara að kaupa '03 bíl frá BNA heldur en Þýskalandi? ef þú bara vissir. allavega er þessi að koma heim a finu verði ![]() Ok. En í undirskriftinni þinni stendur "5/2002", er það ekki of snemmt í framleiðslu til að kalla '03? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |